Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 14.09.1988, Page 1

Fjarðarpósturinn - 14.09.1988, Page 1
>11K FERÐASKRIFSTOF4 Bæjarhrauni 10 Hafnarfirði Sími 652266 FMRÐAR 31.TBL. 1988-6. ÁRG. MIÐVIKUDAGUR 14. SEPT. VERÐ KR. 50,- ÆK ^ ■■■lar FEREJASKRIFSTOFA Bæjarhrauni 10 Hafnarfirði Sími652266 Enn á huldu hver keypti Kostakaup af skiptaráðanda: Braskað með þrotabú Kostakaups? Friðrik Gíslason, núvcrandi eigandi Kostakaups, er ekki „huldu- maðurinn“ sem keypti fyrirtækið af skiptaráðanda. Friðrik sagði, er Fjarðarpósturinn ræddi við hann um málið, að hann væri bundinn trúnaði um að gefa ekki upp nafnið, né kaupverð sitt á eigninni. Ekki fæst enn uppgefið hver keypti Kostakaup af embættinu, en skiptaráð- andi, Margrét Heinreksdóttir, staðfesti í viðtali við Fjarðarpóstinn í gær, að það hefði ekki verið Friðrik Gíslason. Samkvæmt heimildum Fjarðarpóstsins mun söluverð eignanna til „huldumannsins" vera um 16 millj. kr. Friðrik segir i viðtali við Fjarðarpóstinn í dag, að kaupverð hans se „miklu“ hærra en 12 td 20 mi að hann hafi hugleitt málið, tekið manninum" innan sjö klukkustunda Velflestir hafa verið í þeirri trú, að Friðrik Gíslason sé „huldu- maðurinn" sem keypti af skipta- ráðanda, m.a. margir kröfuhafar og aðrir sem hagsmuna hafa að gæta í málinu. Það gegnir sama máli og með það að hafa uppi á nafni „huldumannsins“, þegar reynt er að fá upplýsingar um kröfur í búið og stærstu kröfu- hafa. Svörin eru á einn veg. Ekki er unnt að gefa neitt upp um slíkt á þessari stundu. Samkvæmt upp- lýsingum fengnum frá þeim, sem hafa hagsmuna að gæta við upp- gjör þrotabúsins, hafa þeir komist næst því að áætla, að kaupverð „huldumannsins“ hafi verið um 16 millj. kr. Ij. kr. Hann segir þar ennfremur, ákvörðun og keypt af „huldu- Fyrsti skiptafundur búsins hef- ur verið ákveðinn eftir þrjá mán- uði, eða 16. desember n.k., að sögn Margrétar Heinreksdóttur skiptaráðanda. Hún sagði aðspurð að Friðrik Gíslason hefði ekki keypt þrotabúið af þeim. Hún sagði ennfremur: „Hann er ekki maðurinn sem við sömdum við. Það er annar maður og reynd- ar voru það tveir sem skrifuðu undir, en ekki Friðrik". Margrét var einnig spurð, hvort hún teldi ekki rétt að upplýst yrði um kröfur og stærstu kröfuhafa. Hún sagði það ekki liggja á lausu á þessari stundu og þvf væri ekki hægt að upplýsa um það án þess að hætta væri á röngum upplýsing- Bæjarstjómarfundur varabæjarfulltrúanna Það var fátt um aðahnenn á Guðmundur Árni Stefánsson, fyrsta bæjarstjómarfundi eftir formaður bæjarráðs Magnús sumarfrí, sem haldinn var í gærí Jón Árnason, Sólveig Ágústs- Vitanum. Sex aðalmenn eru nú dóttir, Hjördís Guðbjörnsdótt- á vinabæjarmóti í Cuxhaven í ir, Ólafur Proppé, Ingvar Vict- Þýskalandi ogbar dagskrá fund- orsson. Ennfremur Jónas Guð- arins merki þess, að lítið átti að laugsson rafveitustjóri, sem er afgreiða af „stórum“ málum hópnum til halds og trausts sem vegna þessa. túlkur. Erlendis eru nú bæjarstjóri Fjárhagsvandi Hörðuvalla Verkakvennafélagið Framtíðin hefur ritað bæjarráði bréf vegna fjárhagsstöðu dagheimilisins að Hörðuvöllum. Kemur þar fram að greiðsluhalli nemur kr. 2.400.000. Bæjarráð vísað máli þessu til athug- unar dagvistunarfulltrúa. um. Varðandi söluna sagðist hún þó fullviss, að kröfuhafar gætu vel við unað. Mikilvægt hefði verið að selja verslunina og eignirnar í full- um rekstri, þannig hefði fengist betra verð fyrir þær en ella. Það var Fasteignasalan Húsa- fell sem annaðist kaupin á þrot- abúinu fyrir hönd „huldumanns- ins“, eins og Fjarðarpósturinn hefur skýrt frá. Bergur Guðnason lögmaður er einn af eigendum fasteignasölunnar. Hann vildi alls ekkert upplýsa, er Fjarðarpóstur- inn innti hann eftir kaupverði og kaupanda, sagðist bundinn trún- aði við umbjóðanda sinn. Sjá: „Ætla að staðgreiða allar vörur“, viðtal við Friðrik Gísla- •;on, á bls. 3. ÁTVR opnar við hátíðlega athöfn Áfengisverslunin var opnuð sl. mánudag, en á fimmtudag var boðið til móttöku í versluninni. Þar ávarpaði Höskuldur Jónsson forstjóri ÁTVR gesti og er myndin tekin við það tækifæri. - Sjá bls. 2. Em bjóðast lóðir við Strandgötuna Lóðaframboð við Strandgötuna berast bæjarsjóði enn. Á síðasta bæjarráðsfundi gerði bæjarstjóri grein fyrir viðræðum, tilboðum og gagntilboðum við Einar Þorgilsson og co vegna hugsanlegra kaupa á Ióðum við Strandgötu/Fjarðargötu. Að sögn bæjarritara, Gunnars verið ákveðið í þessum efnum, en Rafns, eru þarna á ferðinni hug- bæjarstjóra var falið á síðasta myndir og tillögur um makaskipti bæjarráðsfundi að vinna áfram að á ýmsum lóðareitum, einnig bygg- málinu á grundvelli framkominna ingarétt á öðrum. Ekkert hefur upplýsinga. Fjarðarpóst- urinn skiptir um eignarform Breytingar verða á eignar- fyrirkomulagi Fjarðarpósts- ins sem gengið verður frá í dag, miðvikudag. Vikuhlé verður einnig á útgáfunni, þannig að næsta blað kemur út eftir hálfan mánuð, þ.e. miðvikudaginn 28. septem- ber n.k. Skýrt verður nánar frá breytingunum í því blaði.

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.