Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 28.09.1988, Blaðsíða 2

Fjarðarpósturinn - 28.09.1988, Blaðsíða 2
Bjarnfríður Sigurðardóttir. Sigurður Sigurjónsson. „Sigurtölurnar“ hans Sigga Sigurjóns leikara dugðu honum skammt, en hann hafði enga tölu rétta í „happ“- firðingaleiknum okk- ar í síðasta blaði. Það kom þó ekki að sök fyrir hann, því Bjarnfríður Sigurðardóttir hafði heldur enga rétta. Þau keppa því á ný og væntan- lega dregur til úrslita þeirra í milli fyrr en síðar. Bjarnfríður var gripin í sólbaði fyrir utan hótelið Trinisol III á Beni- dorm í síðustu viku, þegar úrslitatölurnar bárust til Spánar, en þar var hún í hinni vinsælu Gaflaraferð. Hún lét ekkert talnaflóð tefja sig frá sólinni og var fljót að tilkynna, að hún ætlaði bara að nota sömu tölurn- ar áfram. Tölurnar hennar eru því: 1-7-10-14-24-30-35. Siggi Sigurjóns kváði, er honum voru tilkynnt úrslit hér heima. „Hvað gerist þá?“ spurði hann. en var fljótur að koma með nýjar tölur, þó ekki hefði hann á orði í þetta skiptið að þær væru sigurtölur. Hann tölur eru í þetta skiptið eftirfarandi: 7-11-12-19-21-23-30. - Þá er bara að bíða laugardagskvöldsins. KOMPAN: AFNÁM LEYFIS JÓLATRÉ AÐ GJÖF Bæjarráð hefur lagt til við bæjarstjórn að samþykkja ekki leyfi Eðvalds Marelssonar til að starfrækja spilakassa að Strand- götu 19. Þetta var samþykkt á síðasta bæjarráðsfundi og afgreitt á bæjarstjórnarfundi í gær. Byggir bæjarráð á afgreiðslu æskulýðs- og tómstundaráðs og heilbrigðis- ráðs, en þar var mælt gegn fram- lengingu leyfisins. Boð hefur borist frá bæjaryfir- völdum í vinabæ Hafnarfjarðar, Frederiksberg í Danmörku. Þar er tilkynnt um að nú sem fyrr muni Hafnfirðingum berast jólatré frá vinabænum. Bæjarráð hefur komið á fram- færi þakklæti fyrir höfðingskap vinabæjarins. ÓNÆÐI VIÐ STRANDGÖTUNA VÍNVEITINGALEYFI Bæjarráð hefur samþykkt fyrir sitt leyti að mæla með því að Harry Þór Hólmgeirssyni verði veitt leyfi til vínveitinga í veiting- ahúsinu Fjörunni. Þá hefur Hilmar B. Jónsson, fyrir hönd Matreiðsluskólans Ókkar, dregið til baka umsókn sína um vínveitingaleyfi. Verslunareigandi við Strand- götuna hefur ritað bæjaryfirvöld- um bréf þar scm hann kvartar yfir óhagræði og tjóni sem hlotist hef- ur af langdregnum framkvæmd- um við Strandgötuna. Óskar hann eftir því að ráðstafanir verði gerð- ar til að auðvelda umferð að versl- un hans.- Væntanlega eru fleiri verslunareigendur sammála bréfritara. Fúsi froskagleypir gef inn út á plötu Leikfélag Hafnarfjarðar vinnur inu sem voru frumsamdir. Auk nú að útgáfu á hljómplötu með þess verða hlutar úr leikritinu á söngvum ogleik úrleikritinu Fúsa milli söngva. Sögumaður á plöt- froskagleypi, sem sýnt var við unni er Viðar Eggertsson leikari, miklar vinsældir fyrir nokkru. en leikarar og söngvarar verða Hljómplatan kemur út fyrir jól hinir sömu og léku í leikritinu á en á henni eru söngvar úr leikrit- sínum tíma. GAFLARIVIKUNNAR: Vantar ykkur ekki vasapening? Fjarðarpóstinn vantar nokkra duglega krakka til að selja blaðið í vetur. Nokkur hverfi eru nú laus víðs vegar um bæinn. Við keyrum blöðin heim til ykkar. Þið fáið eigið hverfi og síðan 20% af verði blaðsins í sölulaun. Þá verðlaunum við einnig duglegustu sölubörnin reglulega. Hringið og pantið hverfi. Símarnir eru 651745 og 6519 45 (símsvari) Fjarðarpósturinn Fullt nafn? Áslaug Magnús- dóttir Fæðingardagur? 20. nóvem- ber 1924. Fæðingarstaður? Hafnar- fjörður. Fjölskyldurhagir? Ekkja, á 4 börn, 8 barnabörn. Bifreið? Dahihatsu Charade. Starf? Starfa á skattstofu Reykjanesumdæmis. Fyrri störf? Húsmóðir. Helsti veikleiki? Á bágt með að segja nei. Helsti kostur? Skapgóð. Uppáhaldsmatur? Kalkún. Versti matur sem þú færð? Sagóvellingur. Uppáhaldstónlist? Létt tónlist. Eftirlætisíþróttamaðurinn þinn? Kristján Arason. Hvaða stjórnmálamanni hefurðu mestar mætur á? Þeir eru svo margir góðir. Hvert er eftirlætissjónvarps- efnið þitt? Derrick. Hvað sjónvarpsefni finnst þér leiðinlegast? Cowboymyndir. Uppáhalds útvarps- og sjón- varpsmaður? Illugi Jakobsson. Uppáhaldsleikari? Sigurður Sigurjónsson. Besta kvikmynd sem þú hefur séð? Hættuleg kynni. Hvað gerir þú í frístundum þínum? Fer í leikhús. Fallcgasti staður sem þú hefur komið á? Þórsmörk. Hvað metur þú mest í fari ann- arra? Heiðarleika. Hvað fer mest í taugarnar á þér í fari annarra? Óheiðarleiki. Hvaða persónu langar þig mest til að hitta og hvers vcgna? Maríu Theresu. Hvaða námsefni líkaði þér verst við í skóla? íslensku. Ef þú ynnir tvær milljónir í happdrætti hvernig myndir þú eyða þeim? Kaupa mér nýjan bíl og setja afganginn í Sparisjóðinn. Hvað myndirðu vilja í afmæl- isgjöf? Heilbrigði. Ef þú værir ósýnilegur, hvar myndirðu helst vilja vera? Hef ekki nokkra löngun til að vcra ósýnileg. Ef þú værir í spurningakcppni hvaða sérsvið myndirðu velja þér? Landafræði. Hvað veitir þér mesta afslöpp- un? Fara í bað. Hvað myndirðu gera, ef þú værir bæjarstjóri í einn dag? Lagfæra elsta hluta bæjarins. Uppáhalds-Hafnarfjarðar- brandarinn þinn? Þessi: Hafn- arfjarðarbrandararnir eru svo þunnir til þess að Reykvíkingar skilji þá. V SE ZEITSCHRIFT BHCHS HRAUNHAMARhf. FASTEIQIiA- OQ SKIPASALA Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði - Sími 54511 Hafnfirðingar, vegna mikillar sölu og eftirspurnar bráðvantar nú allar gerðir eigna á skrá. - Eign í Hafnarfirði selst í Hafnarfirði. Hraunbrún. Nýl. 235 einb.hús á tveim hæöum meö innb. tvöf. bílsk. Efri hæö fullb. Skipti mögul. á minni eign. Verö 11 millj. Stekkjarhvammur Nýkomið 160 fm. raöh. auk baöst. í risi og bílsk. Verð 8,5 millj. Hraunhólar Garðabæ. Mjog sérstakt og skemmtilegt 204 fm parhús auk 45 fm bílsk. Verð 10,5 millj. Suðurhvammur. 220 fm raðhusátveim hæöum meö innb. bílskúr. Til afh. strax fokh. Verð 5,7 millj. Brekkuhvammur - Hf. Giæsii. 171 fm einb.hús á einni hæö auk 30 fm bílsk. 4 svefnh. (Mögul. á 5 herb.) Fallegur garöur. Áhv. nýtt húsnlán. verö 10,3 millj. OldUSlÓð. Mjög falleg 120fm neöri sérhæö ásamt ca 90 fm í kj. meö sérinng. (innangengt) 5 svefnherb. Allt sér. Góöur bílsk. Verð 8,1 millj. Hraunbrún. Glæsll. 201 fm raðhús á tveimur hæöum með innb. bílsk. Góö staösetn Arinn í stofu. Tvennar svalir. Einkasala. Verö 9,5-9,7 millj. Klausturhvammur Nýi. 250 im raðh. m. innb. bílsk. 4 svefnh. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. Verö 9,5 millj. Stuðlaberg. 150 fm parhús á 2 hæöum. Aö mestu tilb. u. trév. Verö 6,2 millj. Fagrihvammur. Mjög Skemmtilegar2ja- 7 herb. íb. sem skilast tilb. u. trév. Suöv.svalir. Allt frág. í sameign og utan. Verö 2ja herb. frá 3 millj. 4ra herb. frá 4,7 millj. Mosabarð. Mjög falleg 138 fm sérh. á 1. hæö 4 svefnherb. Stór stofa. Nýtt eldh. Bílsk- réttur. Fallegur garöur. Ákv. sala. Verð 6,5 millj. Hringbraut, nýjar sérh. 146 fm efn sérh. auk 25 fm bílsk. Verö 6 millj. Einnig neöri hæð af sömu stærð. Verö 5,8 millj. Húsiö er ris- ið og afh. fokh. innan og fullb. utan. Suðurvangur Nýjar íb. Mjögskemmtileg- ar 3ja, 4ra og 6 herb. íb. auk parhúss. skilast tilb. u.trév. einkasala. Verö frá 3,9 millj. Hjallabraut. Nýkomin óvenju glæsil. 122 fm 4-5 herb. íb. á 2. hæð. Ath. allar innr. í íb. nýjar. Laus 15. jan. n.k. Verö 6 millj. Laufvangur. Glæsil. 97 fm 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæö. Parket. Suðursv. Einkasala. Verð 4,7 millj. Vitastígur. Mjög falleg 85 fm 3ja herb. jarðhæö. Verö 4,4 millj. Álfaskeið. 96 fm 3ja herb. íb. á 1. hæö m. bílsk. Verö 4,4 millj. Hringbraut - Hf. Mjög falleg 85 fm 3ja herb. jarðh. Nýtt eldh. Parket. Gott útsýni. Einkasala. Verö 4,6 millj. Marargrund Gbæ. Giæsiiegt 80 fm 3ja herb. nýtt parhús með góðum bílsk. Áhv. nýtt húsn.lán 3,3 millj. Skipti hugsanl. á 2ja. Vreö 6,2 millj. Vallarbarð m.bílsk.Mjög rumg. 81 fm. 2ja herb. íb. á 1. hæð. Nýl. og falleg íb. Góður bílsk. Verð 4,7 millj. Sléttahraun. Mjög falleg 2ja herb. 65 fm íb. á 3 hæö. Verö 3,9 millj. Álfaskeið m.bílsk. Mjög falleg og mikiö endurn. 65 fm 2ja herb. íb. á 2 hæö. Góöur bílsk. Verö 4,3 millj. Miðvangur Mjög falleg 65 Im 2ja herb. ib. á 5. hæð. Áhv. m.a. 2 millj. i nýju Húsn.láni. Laus í febr. Miðvangur. Mjögfalleg65fm2jaherb. íb. á 8. hæö í lyftublokk. Frábært útsýni. Ekkert áhv. Verð 3,7 miilj. Reykjavikurvegur. Mjög faiieg 2ja herb. 50 fm endaíb. á 3 hæð. Verð 3,4 millj. Matvöruverslun ásamt íb. i Hafnarf. Sölumaður: Magnús Emilsson, kvöldsími 53274. Lögmenn: Guðm. Kristjánsson, hdl., Hlöðver Kjartansson, hdl. 2

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.