Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 02.11.1988, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 02.11.1988, Blaðsíða 1
Vinabæjarbeiðni: 50auraá hvemíbúa Borist hefur bréf frá vina- iæ Hafnarfjaöar, Thisted, lansett 10. október sl. Þar er f,reint frá því, að í tilefni þess aö 50 ár eru liðin frá því að fyrsta vinabæjarsamband á Norðurlöndum komst á, verði hátíð haldin í Thisted 3. til 11. júní á næsta ári. í bréfinu var leitað eftir fjárstuðningi sem nemur 50 aurum á hvern íbúa Hafnar- fjarðar. Bæjarráð samþykkti að verða við beiðninni. Langeyrin slegin á 23 m. kr. - efasemdir um að hæstbjóðendur fái að kaupa eignina. Eignir fiskvcrkunarstöðvarinn- ar Langeyri voru slegnar hæst- bjóðenda í síðstu viku fyrir 23 milljónir króna. Hæstbjóðandi var Islenska umbúðasalan, en eig- endur hennar munu vera þeir sömu og að Lageyrinni. Að sögn Guðmundar Sophussonar hjá bæjarfógetaembættinu er ólíkiegt að þeir hljóti eignirnar, þrátt fyrir að þeim hafí verið slegið það. Langeyrin er talin hvað verð- mætust fyrir dýrmætar lóðir við Herjólfsgötu, en fasteignamat er mun hærra en það sem eignin var slegin á. Næsthæsta tilboð í eign- ina, á eftir fslensku umboðssöl- unni, var frá bæjarsjóði, eða 22 millj. kr. Mestar líkur eru nú á að bæjarsjóður hljóti Langeyrina, því bæjarfógeti hefur 14 daga frest til að skoða málið og þá um leið hvort þeir, sem eignin var slegin, eru taídir hafa fjárráð til að taka við henni. Að sögn Guðmunar Sophussonar eru eigendur Lang- eyrarinnar og íslensku umbúða- sölunnar þeir sömu, þ.e. Bjarni Magnússon og Björgvin Ólafsson. Fjárhagsstaða þeirra er til athug- unar hjá embættinu, og kemur í ljós í næstu eða þarnæstu viku hver niðurstaða málsins verður. Þarna er ekki sótt um leyfi til að skjóta dýrin, sem hafa verið eða verða til sýnis í safninu, eins og einhver kynni að ætla. Það er JC- félag á höfuðborgarsvæðinu, sem fékk þá fágætu hugmynd að fá leigt ker eða gryfju á svæði Sædýrasafnsins til þessara nota. Ætlunin er að setja laxa í hana og selja síðan laxveiðileyfi kvöld- stund eða um helgi. Stjóm Sædýrasafnsins hefur tekið vel í umsóknina, það er að segja, ef gryfjur safnsins verða ekki uppteknar af nýveiddum háhyrningum eða öðru. Helgi sagði einnig aðspurður, að undir- búningur að viðreisn safnsins væri í fullum gangi. Nú er verið að athuga um borun fyrir sjóvatni á svæðinu. Hvetjumokkarmenn FH-ingar keppa við norska liðið Fredriksberg Ski n.k. sunnu- dagskvöld kl. 20.30 í íþróttahúsinu við Strandgötu. Þetta er liður í Evrópukeppni félagsliða, úrsláttakeppni, en FH tapaði fyrir norska liðinu í Noregi um síðustu helgi með 25 mörkum gegn 30. Til að komast áfram í keppn- keppninnar. Ekki þarf að brýna inni þurfa FH-ingar að vinna með minnst fimm mörkum, eða sex, ef markafjöldin fer yfir þann sem varð í Noregi. Það ætti að verða léttur leikur með aðstoð áhorfenda. Þetta er fyrsta umferð Evrópu- fyrir Hafnfirðingum að mæta og hvetja sitt lið. Það hefur marg- sýnt sig, að sigurinn er ætíð létt- ari á heimavelli vegna áhorfend- anna. Mætum í Iþróttahúsinu og hvetjum okkar menn. Lóðaúthlutun Náttúmhamfarir í Sædýrasafnshreppi Sjábls.2 Bæjarráð samþykkti tillögu um það til bæjarstjórnar á síðasta fundi sínum, að afturkölluð verði lóðarúthlutun til Víkur h.f. við Óseyrarbraut 12 b, sem fram fór 15. desember 1987. Tillaga bæjarráðs verður lögð fyrir bæjarstjórnarfund n.k þriðjudag til samþykktar eða synjunar. Samkvæmt skilmálum um lóða- úthlutanir verður lóðarhafi að hafa hafið framkvæmdir og lokið þeim fyrir ákveðinn tíma. I þessu tilviki hefur ekki verið staðið við gerða samninga þar að lútandi. FERÐASKRIFSTOFA Bæjarhrauni 10 Hafnarfirði Sími652266 FJflRÐOR W^Mpóstuntw 37.TBL. 1988-6. ÁRG. MIÐVIKUDAGUR 2. NÓV. VERÐ KR. 50,- MK Ibli^r FERÐASKRIFSTOFA Bæjarhrauni 10 Hafnarfirði Sími652266 Veidileyfi í Sædýrasafninu Leitað hefur verið til forráðamanna Sædýrasafnsins um heimild til þess að selja veiðileyfí í Sædýrasafninu. Umsókninni hefur verið vel tekið og hún heimiluð, ef aðstæður Ieyfa og umsækjendur uppfylla ákveðin skilyrði, að sögn Helga Jónassonar fræðslustjóra Reykjanes- kjördæmis, sem er stjórnarformaður Sædýrasafnsins. afturkölluð

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.