Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 09.11.1988, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 09.11.1988, Blaðsíða 1
ÆK FERÐASKRIFSTOFA Bæjarhrauni 10 Hafnarfirði Sími 652266 Stormuðu ísund Þetta hljómar ekki eins og frétt, en fæstir hafa áreiðanlega hugleitt í gærmorgun, hvað gera ætti, eða hvernig snúa sér í vatnsleysinu. Þess má geta, að nú eru vatnsmálin komin í gott lag. Hvernig braugðust bæjarbúar við? FJflRÐflR pbstuittiii 38.TBL1988-6.ÁRG. MIÐVIKUDAGUR 9. NÓV. VERÐ KR. 50,- ÆK FERÐASKRIFSTOFA Bæjarhrauni 10 Hafnarfirði Sími 652266 I Sundhöllina mættu velflestir fastagestir. Margir höfðu á orði, þegar þeir komu að lauginni lok- aðri - vegna vatnsleysis - að því hefðu þeir síst trúað, enda laugin full af vatni innan glerbúrsins. Auðvitað uppgötvuðu velflestir staðreyndina, en vildu ekki trúa. Það er erfitt að vakna, finna ekkert kalt vatn til að bursta tenn- urnar, verða að nota hitaveitu- vatn: „Þetta var eins og þegar ég reykti", sagði einn góðborgarinn - „mér varð flökurt - og fór beint út í Sundhöll. Þeir Úlfar og Stefán hjá Sund- höllinni sögðu þetta mikið vanda- mál. Þó svo mikið vatn væri í laug- inni, skorti kalda vatnið til að blanda í sturturnar og út í laugar- vatnið. Þetta virtust ekki allir skilja í gærmorgun, en úr því var leyst. Hvað þeir gerðu í gær? Auðvitað var þrifið á meðan. Nóg af heitu vatni, ryksugan fékk rafmagn, málið leyst. „Ekki brestur hjá meirihlutanum" AIls ekki brestur í meirihlutasamstarfinu. Það var heildarniðurstaða umræðna í bæjarstjórn í gær um „skipulag myrkurs og þunglyndis". Málið var að lokum fellt, þ.e. samþykktir byggingarnefndar, gegn atkvæði Tryggva Harðarsonar, sem reyndar sat hjá við afgreiðsluna eftir mótmæli í umræðum. Árni Grétar Finnsson bæjarfulltrúi Sjálf- stæðisflokksins margítrekaði í umræðunum, að þessi skoðanaágreinig- ur innan Alþýðuflokksins væri áreiðanlega ekki að mati nokkurra „brestur í meirihlutasamstarfinu", sem bæjarstjóri hafði Iagt ríka áherslu áður á í málflutningi sínum, að væri ekki fyrir hendi. Það urðu hálfskrautlegar ' senda ætti málið á ný til skipulags- Stefán Ásmundsson til vinstri og Úlfar Haraldsson til hœgri, en þetta varþað sem blasti við sundlaugargestum í gœrmorgun. ¦gpa—i umræður enn á ný, eins og ætfð þegar byggingarnefndarmál koma til afgreiðslu í bæjarstjórn. Málið varðar afgreiðslu á raðhúsum í Setbergshverfi, sem byggingar- nefnd vill samþykkja að breytt verði í sambýlishús. Tryggvi Harðarson nefndi á bæjarstjórn- arfundi fyrir hálfum mánuði, að það skipulag kallaði á myrkur og þunglyndi, en fékk litlar undir- tektir. Hann ítrekaði í gær, að nefndar. Bæjastjóri sagði m.a. á fundinum í gær, að allt benti til að málið lenti inn á borði ráðherra, Tillaga byggingarnefndar var felld í lokin með sjö samhljóða atkvæðum. Málið er því komið á borð félagsmálaráðherra, og nú er aðeins fyrir byggingaraðila, eig- endur og aðra sem málið varðar að bíða. Hversu langan tíma það tekur getur enginn svarað, - því miður. Unnið við lagfœringar við Öldugótu ígœrdag, en vatnsflaumurinn fékk sem beturfer greiða götu niður Öldu- götuna og Hverfisgötuna og þaðan beint niður í lœk. Námsvistargjöld ákveðin Náms vistargjöld í Hafnarfirði, fyrir nemendur annars staðar frá, eru eftirfarandi fyrir skólaárið 1988 til 1989: Flensborgarskóli kr. 23.200 Iðnskóli, bóknám, kr. 23.200 Iðnskóli, verknám, kr. 37.500 Þetta var samþykkt að bæjarstjórn í gær og verður því utan-bæjarfók rukkað um áðurgreindar upphæðir, þe. sveitarfélög fyrir þeirra hönd. Hafnarfjöröur „hreinni" en aðrir? Miklar umræður urðu á bæjar- Sæmundsson, gerði grein fyrir bæjarfulltrúinn orðaði það einnig sjtórnarfundi í gær um neitun afgreiðslum byggingarnefndar svo, að varla fengju menn olíu og heilbrigðisnefndar á umsókn um þar sern hann er formaður, en bensín á hendurnar, þó svo þeir leyfi til sölu á öðru en bensíni og bæjarfulltrúar-allirsemtjáðusig- keyptu sælgæti, enda létu þeir olíu á bensínsölu OLIS við töldu þröngsýni ráða - og „of mik- ekki bjóða sér þannig vöru til Lækjargötu. ið hreinlæti og hollustuhætti", lengdar. Málið er áfram til Varabæjarfulltrúi, Eyjólfur eins 0g það var orðað. Einn umfjöllunar hjá bæjarráði. Ævintýrafero Flensborgara til Frakklands .sjábls,, 1 íslenskt mál og Kratíska auglýsingabla^^ 1 lÖna&armanna-félagio í Hafharfirðí 60 ára -sjáblSj6 1

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.