Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 09.11.1988, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 09.11.1988, Blaðsíða 3
I Ævintýraferð ungra Hafnfirðinga til Noimandí: „Mun skárn en í fáránlegu kvikmyndunum" ZOOM SUR... !age á Pont d'OuiUy La Suisse Normande á l'heure européenne Depuis vendredi, une vingtaine d'étudiants francais et étrangers découvrent une Normandie á la fois sportive et culturelle. Un stage trés original, coordonné par la Direction Jeunesse et sports... Ungur Hafnfirðingur, Þórður Magnússon, sem lýkur stúdentsproh frá Flensborgarskóla um áramótin, var valinn til þátttöku í ævintýra- ferð til Frakldands nýveríð. Auk hans fór annar nemandi við Flens- borgarskóla utan, en ferðin var í boði franska utanríkisráðuneytisins. Til slíkrar farar veljast nokkrír unglingar á landinu árlega, en þeir eru valdir eftir námsárangri í framhaldsskólum landsins í frönsku. Vestur- Þjóðverjar munu hafa sama háttinn á til að efla samvinnu ungs fólks í löndunum og kynna land sitt. Við ræddum nýverið við Þórð bæjarstjóransíPontd’Ouilly. Við um ferðina og báðum hann að fórum einnig einu sinni í útilegu, gefa okkur stutta ferðalýsingu. sváfum þá í hlöðu og höfðum Hannsagði,aðferðinhefðistaðið varðeld og kvöldvöku, eins og á yfir frá 19. september til 2. októ- (slenska vísu. Góður matur og ber. íslendingunum var skipt upp vínsmökkun tók einnig sinn Þessi blaðaúrklippa er úr héraðsblaði Pont d’Ouilly, en þar ersagt frá nemendaheimsókninni. Það er Þórð- ur sem ber sig svo faglega með golfkylfuna á myndinni efst til hœgri. tíma.“ - Hvernig gekk að tala frönsk- una? „Það gekk svona upp og ofan. Ágætlega á meðan við vorum með stífa dagskrá, en þegar henni lauk og við höfðum ekkert annað að gera en að ræða saman þá rak okkur stundum í vörðurnar. Það var ætlast til að við töluðum að- eins frönsku á meðan á dvölinni stóð, en við notuðum stundum Hópurinn sem Þórður var í, en hann erfremsturtil vinstri á myndinn enskuna, sérstaklega á laun.“ íslendingarnir þurftu að standa fyrir kynningu á landi og þjóð og bjóða upp á íslenska máltíð: „Við útbjuggum Þorrablót og sungum íslensk lög“, sagði Þórður um þann hluta ferðarinnar. - Hver er svo niðurstaðan? Hvernig lítur þú á Frakka og Frakkland, eftir ferðina? „Ég kunni mjög vel við þá. Þeir eru mun skárri en þessar fárán- legu frönsku kvikmyndir gefa til kynna, sem verið er að sýna hér- lendis. Franskan hefur áreiðan- lega svolítið skánað hjá mér og einnig lærði ég margt varðandi málið og þjóðina. - Ég á áreiðan- lega eftir að fara til Frakklands á ný.“ Ulöum o nraöfl avallt aöstœöur UMFERÐAR í nokkra hópa. Voru fimm fslend- ingar í hópi Þórðar, sem dvaldi mestan hluta tímans í bænum Pont d‘Ouilly í Normandí. Fyrst var þó farin þriggja daga kynnis- ferð til Parísar. Auk íslendinganna fimm voru j afnmargir Danir og Hollendingar í hópnum. Þórður sagði, að upp- haflega hefði verið ætlunin að jafnmörg frönsk ungmenni yrðu í sama hópi, en reyndin hefði orðið sú, að sökum annríkis í skólum, hefðu þeir frönsku ekki haft mik- inn tíma til að taka þátt í dag- skránni. Auk skoðanaferða um Norm- andí, til að mynda í kastala í Falaise og minjasafn frá síðari heimstyrjöldinni, sem staðsett er í Cannes var miklum hluta tímans varið til íþróttaiðkana alls kyns. „Við tókum þátt í kajakróðri, golfi og öðrum íþróttum, en heimamenn eru mjög hrifnir af kajakróðri, enda heimsmeistarar í kaj akpóló. Þá var mikið um boð, m.a. var okkur boðið í hóf til E ^ EURDCARD DEKKIÐ Reykjavíkurvegi 56 Sími 51538 Nú er tími vetrardekkjanna Bjóöum úrval af nýjum dekkj- um ásamt sóluöum Noródekk Vanir menn. mmm® § Création Stummer barnafötin nýkomin EMBLA STRANDGÖTU 29 SÍMI 51055 1 3

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.