Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 30.11.1988, Blaðsíða 6

Fjarðarpósturinn - 30.11.1988, Blaðsíða 6
Magnús Jónsson safnvöróun Þankar um Þórðana iT-:*' icjnAvr- mutu'r ví yUnýcuJ. aííL- fÁO/rj-c fari- Æ íiííum. Ira. AMWm. itówi awioWmj /rfljArA’.ay'0/n'J :ÁK1Ywfr‘' é Magnús Jónsson í skólastofunni, ásamt ímynd Pórðar Malakoff. í tilefni af heimsókn í hús Bjarna riddara Sívertsen og viðtal við Magnús Jónsson safnvörð á staðnum, sem sagt var frá í síðasta blaði, skal eftirfarandi bréf frá Magnúsi birt. Bréfið skýrir sig sjálft og eru les- endur beðnir forláts á þessu nafnabrengli: Hér kemur bréf Magnúsar: „í síðasta blaði Fjarðarpóstsins, þ.e. miðvikudaginn 23. nóvember sl., er sagt frá skólastofunni í húsi Bjarna riddara Sívertsen. í stað Þórðar Malakoff er þar nefndur Þórður kakali, en á milli þeirra eru í tímanum um það bil 600 ár. Ekki hefur tekist að útskýra auknefnið kakali svo að viðun- andi sé. En Þórður þessi var einn Sturlunganna, sonur Sighvatar á Grund, sem var bróðir Snorra í Reykholti og Þórðar á Stað á Snæfellsnesi. Hann kom til íslands úr Noregsdvöl 1242 og vildi strax fá yfirráð yfir meiri eða minni landsvæðum, sem hann taldi sér bera vegna ætternis síns. Vestfirðingar veittu honum lið og á Húnaflóa varð sjóorrusta milli hans og Kolbeins unga, eina veru- lega sjóorrustan meðal íslend- inga. Þótt lið Þórðar léti að lokum undan síga, biðu menn Kolbeins miklu meira tjón og gátu ekki fylgt sigri sínum eftir. Þórður réði hér miklu eftir þetta, en Heinrek- ur, norskur biskup á Hólum, varð honum til ama - og förum við ekki nánar út í þá sálma. En það er það hinn Þórðurinn. Hann var Árnason frá Grafarkoti í Mosfellssveit. Var uppi á síðustu öld og til heimilis í Reykjavík. Þá fékkst áfengi í hverri búð og Þórður var einn þeirra sem stund- um hímdu þar í iðjuleysi, eða í von um vínsopa fyrir eitthvert viðvik. Þó hafði hann mikinn kraft og röskleika til að bera, þeg- ar hann naut sín. Lengi hefur öðru hvoru borist mikið á land af smáufsa hér í Hafnarfirði. Þá var frægt hve þungt hlass Þórður gat borið af þessu til Reykjavíkur. En víðkunnust eru viðskipti Þórður við Læknaskólann, þegar hann er það að segja, að hann ætlaði að sníkja kaffi af frönskum sjómönn- um, bar sig til eins og hann væri að mala kaffi og sagði um leið „ala- fékk greidda út í hönd peninga fyrir krufningu á sér önduðum. Þess vegna kom til tals í áður- nefndri grein í Fjarðarpóstinum, hvort að Englendingurinn, sem beinagrindinn er af í Bjarna- Sívertssens-húsi hefði átt svipuð skipti við læknastéttina þar í landi. Um auknefnið á Þórði þessum mala“. Lengi vel eftir þetta var hann nefndur Þórður alamala, en svo gripu heimsviðburðir inn í ævi hans, ef svo mætti segja. í stríði milli Þjóðverja og Frakka, var það einn stærsti viðburðurinn, þegar Þjóðverjar réðust á Mala- koff-vígið og tóku það 1871. Nafn vígisins varð auknefni á Þórði, og hafiði það, lesendur góðir.“ Nýrbað- vörður Á síðastr bæjarstjórnar- fundi fór fra* i kjör um nýjan baðvörð við Sundhöllina. Það var Gunnar Eyjólfs- son, Hvammabraut 12, sem hlaut 10 atkvæði. Reynir Dagbjartsson hlaut eitt atkvæði. Gunnar verður því ráðinn með venjulegum skil- málum. Jólaskreytingar Silkiblóm plórn frá páru REYKJAVÍKURVEGI 64 - SÍMI 651515 OPIÐ13-18 virka daga -13-16 LAUGARDAGA Flóamarkaður Til sölu vaskur, helluborð, bakarorfn og ísskápur. Snjódekk á felgum undir MINI-bíl. Uppl. í síma54728. Til sölu handprjónaðir sokkar og vettlingar. Uppl. í síma 54423 á milli kl. 16 og 18. SNYRTISTOFAN Jnjn • ANDLITSBÖÐ • HÚÐHREINSANIR • FÓTTAÐGERÐIR • VAXMEÐFERÐIR • HANDSNYRTING • LITANIR Maria Galland P A R I S VARANLEG HÁREYÐING HULDAI. BENEDIKTSDÓTTIR SNYRTIFRÆÐINGUR KLAUSTURHVAMM115 S. 651939 HEIMASlMI 53120 OPNUNARTlMI: 13-18 MÁN. - FÖS. 9-13 LAUG. Jólabasar Kvenfélagsins Hríngsins í Hafnarfirði Kvenfélagið Hringurinn hcldur sinn árlega basar í Góðtemplarahús- inu við Suðurgötu n.k. sunnudag, 4. desember, og hefst hann kl. 15. Að venju verður á basarnum unnurum félagsins fyrir aðstoð á fjöldi eigulegra muna, alls konar liðnum árum og treysta þær á handavinna, heimabakaðar kök- áframhaldandi stuðning þeirra. - ur ásamt laufabrauði. Allur ágóði Auk þess að styrkja gott málefni, rennur til líknarmála. má einnig gera góð kaup fyrir jól- í fréttatilkynningu segir, að in og því er bara að drífa sig á bas- Hringskonur séu þakklátar vel- arinn á sunnudag. Kostnaðareftirlitió Á bæjarstjórnarfundi í síðustu viku var Sveinn Bragason, Hverf- isgötu 37, Hafnarfirði, kjörinn yfirmaður kostnaðareftirlits bæjar- ins. Hann hlaut 10 samhljóða atkvæði bæjarfulltrúa. NÝ SENDING blússur peysur leðurhanskar OPIÐ 9-18 VIRKADAGA 10-16 LAUGARDAGA PERLAN Strandgötu 9 - Hafnarfirði Sími 51511 10% AFSLÁTTUR FYRIR LÍFEYRISÞEGA - Varmahlífar og hitapokar - Fótsnyrtivörur og styrktarsokkar - Krydd í apóteksumbúðum OPIÐ LAUGARDAGINN 3. DESEMBER FRÁ KL. 10-16 SUNNUDAGINN 4. DESEMBER FRÁ KL. 10-14 i HAFNARFJARÐAR AP0TEK STRANDGÖTU 34, SÍMAR 51600 - 50090 6

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.