Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 07.12.1988, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 07.12.1988, Blaðsíða 3
LÆKJARGATA SKEMMTILEGAR ÍBÚÐIR í HJARTA BÆJARINS ÚTLÍT NORÐUR AÐ LÆKJARGÖTU. Um er að ræða 2ja, 3ja 4ra og 5 herbergja íbúðir, verslanir og þjónustuhúsnæði á jarð- hæð og skrifstofuhúsnæði á horni Hringbrautar og Lækjargötu með möguleika á lyftu. Skrifstofuhúsnæðið gæti hentað læknum, tannlæknum o.fl. íbúðirnar skilast tilbúnar undir tréverk eftir ár, en íbúðir við Hringbraut í september. Suðursvalir. Unnt er að kaupa sérstæði í bílageymslu (innangengt í íbúðir). Ofan á bílageymslu er barnaleikvöllur. Dæmi um verð: 2ja herb. 54m2netto 3,8 millj 2ja herb. 71 m2netto 4,1 millj 3ja herb. 75m2netto 4,4 millj 2ja herb. 89m2netto 4,8 millj 4ra herb. 99 m2 netto 4,8 millj 4ra herb. 107m2netto 5,3 millj 5 herb. 117m2netto 5,7 millj 5 herb. 124m2netto 6,2 millj Allar teikningar á skrifstofu HRAUNHAMAR HF. áá Vá FASTEIQNA- OQ SKIPASALA Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði - Sími 54511 Byggingaraðili: Guðmundur Franklín hff. Hönnun: Kristinn Ragnarsson, arkitekt FAÍ

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.