Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 07.12.1988, Blaðsíða 7

Fjarðarpósturinn - 07.12.1988, Blaðsíða 7
Flóamarkaður Til sölu handprjónaðir dúkar. Fallegur frágangur, gott verð. Tilvalin jólagjöf. Uppl. í síma 50954. Barngóð stelpa óskast til að sækja fjögurra ára strák á leikskóla kl. 17 aðra hverja viku. Þarf að búa sem næst Sléttahrauni. Uppl. í síma 651256. - Varmahlífar og hitapokar - Fótsnyrtivörur og styrktarsokkar -Kryddí apóteksumbúðum OPIÐ LAUGARDAGINN10. DESEMBER FRÁ KL. 10-18 Ljósmyndaþjónustan ASA, Austurgötu 25, hefur tekiö í notk- un nýja vél til framleiðslu á stækk- aðum Ijósmyndum í lit. Getur hún framleitt myndstærðir frá 9 x 13 cm upp í 50 x 75 cm. Allar myndir eru handunnar og getur viðkomandi ljósmyndari ráðið því á hvern hátt myndin er skorin. Hafi filma glatast, nægir að koma með ljósmynd. Þá mun Ljósmyndaþjónustan einnig í náinni framtíð hefja fram- leiðslu á nýrri tegund ljósmynda. Þær nefnast Duratrans og felst sérstaða þeirra í, að þeim er kom- ið fyrir í sérstökum ljósakössum IÐNSKOLINN I HAFNARFIRÐI lnnritunávorönn1989 Innritað eráskrifstofu skólans alla virka dagafrá kl. 9.00-13.00. Nýnemar þurfa að koma á skrifstofuna og útfylla umsókn eða senda umsókn í pósti. Eldri nemendur geta innritað sig sím- leiðis, símar eru 51490 og 53190. Innritað verður í eftirtaldar námsbrautir: - 1. stig fyrir samningsbundna nemendur. - 3. stig fyrir samningsbundna nemendur. - 3. önn í hárgreiðslu. - Grunndeild málmiðna. - Grunndeild tréiðna. - Grunndeild rafiðna 1. önn. - Grunndeild rafiðna 2. önn. - Framhaldsdeild í rafeindavirkjun 4. önn. - Framhaldsdeild í vélsmíði (iðnvélavirkjun). - Fornám með starfs ívafi fyrir nemendur, sem hafa ekki náð framhaldseinkunn við próf úr grunnskóla. Auk almenns námsefnis innifelur námið verkefnavinnu í verkdeildum skólans og starfskynningu. - Tækniteiknun. - Tækniteiknun meðtölvu (CAD). Boðnirverðanámsáfangar í tækniteiknun með tölvu (AutoCad) fyrir tækniteiknara og tæknimenn. - Framhaldsnámskeið í tækniteiknun með tölvu þar sem lögð verður áhersla á sérhæfingu á ákveðnum teiknisviðum og notkun táknabanka í arkitektúr, burðarvirkjum, hita- og vatnslögnum og raflögnum. - Námskeið í CNC-tækni (CAM). Kenndir verða áfangar úr námsefni IÐNVÉLAVIRKJA er fjallar um sjálfvirkni vinnslu- véla. Kennd verður umritun vinnuteikninga til vélamáls og úrlausnir prófaðar á CNC-vél. - Námskeið fyrir starfsfólk í tréiðnaði. - Meistaraskóli fyrirbyggingariðnaðarmenn hefst um áramót- in. og lýsing sett aftan við þær. Ljósmyndaþjónustan mun einnig bjóða myndir frá Hafnarfirði úr eigin myndsafni til sölu í þessari tegund litmynda. Þá annast Ljósmyndaþjónustan sem fyrr stækkanir á svart/hvítum ljósmyndum. HAFNARFJARÐAR APOTFkt STRANDGÖTU 34, SÍMAR 51600 - 50090 TEKKAREIKNINGUR SPARISJÓÐSINS SPARISJÓÐSBÓKARVEXTIR YFIRDRÁTTARHEIMILD LAUNALÁN BANKAKORT - HRAÐBANKI Sparísjjóður Hafnarfjarðar 7

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.