Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 15.12.1988, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 15.12.1988, Blaðsíða 1
 FERÐASKRIFSTOFA BæjarhraunMO Hafnarfirði Sími652266 FJflRDflR pdsturmn 43.TBL1988-6.ÁRG. FIMMTUDAGUR15. DES. VERÐ KR. 50,- FERÐASKRIFSTOFA Bæjarhrauni 10 Hafnarfirði Sími652266 „Alútboð" á vegum Hafnarfjaröabæjar vegna FH í Kaplakrika og dagvistunarheimilis: Gróðinn af BÚHkostí stórmannvírkí Bæjarstjóri lagði fram á bæjarráðsfundi 8. desember sl. viljayfirlýs- ingu til að framkvæmdir hæfust við nýtt íþróttahús i Kaplakrika, og einnig við nýtt dagvistarheimili. Bæjarráð samþykkti, með hjásetu Jóhanns Bergþórssonar, fulltrúa Sjálfstæðisflokksins, að leitað skuli „alútboða" í þeim tilgangi að hefja nýja byggingu íþróttahúss í Kapla- krika og nýrrar dagvistunarstofnunar á Víðistaðarsvæði. Þá samþykkti bæjarráð, að framkvæmdir verði fjármagnaðar, allt að 50%, með sölu skuldabréfa í eigu bæjarsjóðs, en þar er átt við skuldabrcf scm fengust með sölu Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar. Með þessari ráðstöfun hefur töldum fjárfestingum. Þess má bæjarráð ákveðið að verja ágóð- geta, að við afgreiðslu fjárhags- anum af sölu Bæjarútgerðar áætlunarfyrirsl. árvarákveðiðað Hafnarfjarðar til kaupa á áður- verja um 112 millj. kr. til „eign- færðrar fjárfestingar", þ.e. þess sem varið er til nýrra skuldbind- inga um kaup á eignum til handa bæjarsjóði. Sú upphæð er löngu komin fram yfir áætlun, eins og Fjarðarpósturinn hefur greint frá áður og leitt hefur til ritsmíða bæjarfulltrúa í öðrum fjölmiðl- um, eins og kunnugt er. Nafnverð bréfanna í B.Ú.H. mun vera um 150 millj. kr., en ef þau ætti að selja í dag, myndi verð þeirra vera um það bil 90 til 100 millj. kr. Kostnaðarverð þeirra eigna, sem bæjarsjóður hyggst með þessu bæta við á fyrri fjár- festingar, mun vcra langt í að vera tvö hundruð milljónir króna. Þess má geta hér, að fiskmark- aðshús Hafnfirðinga var byggt að hluta fyrir söluhagnað af eignum B.Ú.H. Að lokum í ofanálag, er halli af rekstri Hvaleyrar h.f., sem keypti eignir B.Ú.H. á sínum tíma, tugmilljónir króna það sem af er þessu ári. Kostakaup: Enn nýr eigandi Enn hefur nýr eigandi keypt Kostakaup. Gengið var frá samningum sl. föstudag en ekki vilja, hvorki kaupandi né seljandi, gefa upp kaup- verðið. Samkvæmt heimildum Fjarðarpóstsins var það Páll Jónsson, Palli í Polaris, sem upphaflega keypti Kostakaup af skiptaráðanda, en hann var nefndur „huldumaður" m.a. í Fjarðarpóstinum á þeim tíma. Þetta hci'iir þó enn ekki fengist staðfest. „Huldumaðurinn" seldi síðan Friðriki Gíslasyni verslunina. Þrátt fyrir margítrekaðar tilraunir, hcl'ur ekki tekist að ná sambandi við Valgarð Sigurðsson, en hann var bústjóri þrotabús Kostakaups. „Á haus", alls ekki á hausnum Fyrir þá, sem ekki voru svo heppnir að vera á gangi í kringum eitt af húsunum í eigu Helga í Góu í gær, er þessi mynd birt. Hafnfirskur iðju- og verslanahöldur er vandfundinn í dag, hlaupandi fyrir utan stórmark- aði með hjólbörur á undan sér. Sá sem keypti af Friðriki Gísla- syni er Hreinn Hjartarson. Hann var áður eigandi bílasölunnar Bílakaup í Borgartúni. Hreinn sagði í viðtali við Fjarðarpóstinn, að hann hefði í hyggju, að halda áfram stefnu Friðriks við rekstur- inn, þ.e. að staðgreiða sem flestar vörur og halda þannig vöruverði niðri. Hreinn sagði, að að öðru leyti myndi hann halda sömu stefnu og sama vöruúrvali og Friðrik. Um það bil 15 til 20 manns starfa hjá Kostakaup og mun sama fólkið starfa hjá Hreini og var hjá Frið- riki. Þessi ítrekuðu eigendaskipti á Kostakaup munu hafa valdið kröfuhöfum í þrotabú Kosta- Hreinn Hjartarson. kaups frá í haust nokkrum hug- leiðingum. Kröfuhafar munu hug- leiða að koma saman til að funda um, hvernig staðið var að sölu þrotabúsis. Lögmenn þeirra munu einnig hafa ýmislegt við það að athuga, hvernig staðið var að málum að hálfu hins opinbera. í örstuttu vinaspjalli á meðan hjólbörurnar vöskuðust, sagði Helgi í Góu, að hann væri enn langt frá því að skilja af hverju menn væru alltaf að fara á haus- inn: „Af hverju hætta þeir ekki, áður en þeir sjá að þetta gengur ekki?", spurði hann, „og þeir leggja jafnvel fasteignir fjölskyld- unnarundir". Fjarðarpóstinum varð það á, að spyrja Helga, af hverjuhann fengi sér ekki eins og tíu iðnaðarmenn til að ljúka því verki sem hann var við, þ.e. að múrhúða skýli á bak við húsið. Svarið kom, áður en síðustu steypuklessunum gafst tækifæri á að herðast undir burð- arbogum vinnutækisins: „Veistu hvað tíu iðnaðarmenn kosta?" Ákveðið svar, og ekki æskt and- svara. Bæjarfógeti á móti endumýjun vínveitingaleyfis Fjömnnar. Á aó loka staðnum? Nokkurt mál hefur orðið vegna endurnýjunar vínveitingaleyfis til handa veitingastaðnum Fjör- iiniii. Hefur bæjarfógeti ritað dómsmálaráðuneytinu bréf, þar sem hann mælir ekki með endur- Óraunhæfur samanburöur iiýjim leylisius og í sama bréf spyr hann, hvort ráðuneytið telji að rétt sé að loka staðnum nú þegar. í bréfi fógeta til ráðuneytisins rekur hann ástæður þess, að hann mælir gegn endurnýjuninni. Þar er m.a. rakin fortíð eiganda stað- arins, og dómur sem hann hlaut, - einnig væntanleg bjórheimild og aukið álag á löggæsluna í bænum vegna hennar.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.