Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 15.12.1988, Blaðsíða 4

Fjarðarpósturinn - 15.12.1988, Blaðsíða 4
FMRÐffit pbstunnn RITSTJÓRI OG ÁBM.: FRiÐÁ PROPPÉ AUGLÝSINGAR: HJÖRDÍS ÞORSTEINSDÓTTIR ÍÞRÓTTIR: HLYNUR EIRÍKSSON DREIFING: HALLDÓRA GYDA MATTHÍASDÓTTIR LJÓSMYNDIR: FJARÐARPÓSTURINN OG RÓBERT ÁGÚSTSSON ÚTLIT: FJARÐARPÓSTURlNN PRENTVINNSLA: BORGARPRENT SKRIFSTOFA FJARÐARPÓSTSINS ER AÐ REYKJAVÍKURVEGI 72 OG ER OPIN ALLA VIRKA DAGA FRÁ KL. 10-17. SÍMAR 651745 OG 651945 (SÍMSVARI EFTIR LOKUN SKRIFSTOFU). Framsóknarvist? Skemmtilegt spil er kennt við Framsóknarflokkinn, þ.e. Framsóknarvist. Þar spila tveir saman, gegn öðrum tveimur, og stig úr samvinnunnunni telja árangurinn. Síðan telja menn og færast upp og niður stiga keppninnar í samræmi við það. Meginstjórnun fer fram á þann hátt, að menn skuli færast á milli borða eftir árangri. Halldór Ásgrímsson, varaformaður Framsóknar, sagði fyrir nokkrum dögum, að eitt væri víst: Engar launahækkanir kæmu til greina á næsta ári, - „Það er ekki grundvöllur fyrir þeim í íslensku þjófélagi." - Síðan kemurformaðurinn, Stein- grímur, í sjónvarpinu í fyrradag. Hann sagði m.a.: „Nú geta menn samið“ Ásmundur Stefánsson forseti Alþýðusambands íslands sat á móti forsætisráðherra í sjónvarpssal, og reyndi að gera hon- um grein fyrir því, að um ekkert væri að semja, samningar ekki lausir samkvæmt lagabókstafnum og margt óljóst um yfirlýs- ingar ráðherrans, enda nýkomnar fram.- Hvernig eigum við, almúginn, að skilja, þegar þeir sjálfir, kjörnir foringjar, virðast ekki skilja? - Það kemur kannski í Ijós, þegar launþegar láta sér detta í hug, að við eigum einhvern rétt, - að við erum þjóð- félagið. Al-afspymusterkt? Fjárhagsstaða bæjarsjóðs Hafnarfjaðrarer mjög sterk, þrátt fyrir allt. Fjarðarpósturinn fagnar því, ef tekist hefur að jafna þann stór mun, sem varð á fárhag bæjarins í haust, þ.e. ef það hefurtekist. Eflaust skipta því erfiðleikarnirfrá í haustlitlu máli. Hafnarfjarðarbær er því svo „afspymusterkur" fjárhagslega, eins og bæjarsjtóri er margbúinn að lýsa yfir. Ekki dettur Fjarðarpóstinum í hug annað, en að allt hljóti að vera í stakasta lagi, fyrst útsvarsálagingu er haldið í lágmarki, - ekki er hróflað við öðrum álagningarprósentum og síðast nú kemur ákvörðun um að verja stórum fjárhæðum í íþróttahús og dagvistarheimili, eins og greint er frá á forsíðu, fer fram- kvæmdin upp í a.m.k hátt á annað hundrað milljónir króna. Til hamingju Hafnfirðingar. Hafðarfjörður hlýtur að vera rík- asta sveitarfélag á landinu, „al-afspyrnusterkt“, ekki satt? Óraunhæfur samanburður Nú nýlega var í Morgunblaðinu birtur samanburður á verði jólagjafa í Reykjavík annars vegar og í stórborgum Evrópu hinsvegar. Langhæsta verð reyndist á jólgjöfinni „hans og hennar" vera í Reykjavík. Ef þessi samanburður hefði verið gerður í Hafnarfirði og þeim fyrirtækjum sem hér eru, er fullvíst að útkoman hefði ver- ið allt önnur og miklu betri. Skólatilboð á IBM tölvum 20% afsláttur Gerð IBM PC XT 286, 20Mb disk IBM PC AT3, 512k, 30Mb disk IBM PS/2 30-002, 2 drif IBM PS/2 30-021, 20Mb disk IBM PS/2 50-021, 20Mb disk IBM PS/2 50-061, 60Mb disk IBM PS/2 60-071, 70Mb disk IBM PS/2 70-F61, 60Mb disk IBM PS/2 70-121,120Mb disk IBM PS/2 80-071,70Mb disk s/h skjár kr. 104.900 kr. 134.900 kr. 79.900 kr. 109.900 kr. 174.900 kr. 219.900 kr. 214.900 kr. 309.900 kr. 369.900 kr. 294.900 litaskjár kr. 139.900 kr. 164.900 kr. 94.900 kr, 124.900 kr. 189.900 kr. 234.900 kr. 229.900 kr. 324.900 kr. 384.900 kr. 309.900 Innifalið er DOS 3.3 stýrikerfi og IBM PS lyklaborð. Ofangreind verð gilda fyrir alla nemendur og kennara I íslenska menntakerf- inu og einnig fyrir viðkomandi menntastofnanir. Verðið er mið- að við staðgreiðslu. Afborgunar- verð er 7% haerra - 25% út og eftirstöðvar á 12 mánuðum. Þetta sértilboð gildir til 31. desember 1988. Hjarni hf. Tölvu- og hugbúnaðarfyrirtæki Brekkugötu 2, Hafnarfirði, Sími 652277 H laÐBORÐ Á Þorláksmessu, kl. 18 - 22, bjóðum við upp á hið árlega jólahlaðborð. Vcrð fyrir fullorðna aðeins kr. 1.200.- Vcrð fyrir 6-11 ára böm aðeins 600.- Frítt fyrir böm yngri cn 6 ára Veitingahúsið GAFL-INN þakka fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða og óska öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýja árinu. GAFL - INN; opnunartími um hátíðamar: Þorláksmessa 23. des. Aðfangadagur Jóladagur 2. jóladagur Gamlársdagur Nýársdagur Alla aðra daga er opið kl. 08 -23.30 lokað lokað lokað kl. 08 - 13.00 lokað kl. 08 -21.00 Gnn-inn V/RE YKJA A’ESBRA U T, HA FNA RFIRÐI SÍMAR 54477, 54424 4

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.