Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 15.12.1988, Blaðsíða 9

Fjarðarpósturinn - 15.12.1988, Blaðsíða 9
Kiwanisklúbburinn Hraunborg: Kiwanisklúbburinn Hraunborg hélt árlegan villibráðadag í byrjun nóvember sl. Var hann sá þriðji í röðinni, en villibráðadagurinn er aðaltekjulind klúbbsins. Félagar útvega sjálfir aUt hráefni, en mat- reiðslumenn Skútunnar gera það að hinu glæsilegasta veisluborði. Þá fór þar fram málverkauppboð, happadrætti og ýmis skemmtiatr- iði. Heiðursgestur var bæjarstjór- inn í Hafnarfirði, Guðmundur Árni Stefánsson, og flutti hann bráðskemmtilega ræðu, að sögn þeirra Kiwanismanna. Við það sama tækifæri afhenti forseti klúbbsins hinni nýju heilsugæslu- stöð Hafnarfjarðar gjafabréf fyrir talstöðvakerfi og einnig afhentu Hraunborgarmenn íþróttafélagi fatlaðra hundrað þúsund krónur í byggingarsjóð fyrir íþróttahús. Aðalmarkmið Kiwanishreyf- ingarinnar er að starfa að líknar- og framfaramálum og hefur Kiw- anisklúbburinn Hraunborg starf- að að því markmiði í Hafnarfirði. Núverandi forseti Hraunborgar er Steingrímur Gunnarsson. f fréttatilkynningu frá klúbbn- um senda þeir félagar þeim fjöl- mörgu einstaklingum og fyrir- tækjum, er greitt hafa götu þeirra áramótakveðjur. Þær kveðjur eru og ætíð tekið vel á móti Hraun- einnig sendar öllum landsmönn- borgarfélögum, bestu jóla- og um. Auglýsing um takmörkun á bifreiðastöðum í miðbæ Hafnarfjarðar Samkvæmt heimild í a-lið mgr. 81. gr. umferð- arlaga nr. 50/1987 og að fenginni tillögu bæjar- stjórnarinnar í Hafnarfirði hefur eftirfarandi verið ákveðið: Við Strandgötu í Hafnarfirði á kaflanum frá Lækjargötu að Reykjavíkurvegi, svo og í Gunn- arssundi neðan Austurgötu, er einungis heimilt að leggja bifreiðum eina klukkustund í senn frá kl. 9.00 árdegis til kl. 17.00 síðdegis mánudaga til föstudaga, nema almennur frídagur sé. Bann þetta tekur gildi þegar auglýsing þessi hefur birst í Stjórnartíðindum og viðeigandi merki skv. 5. gr. reglugerðar nr. 414 frá 1978 sbr. reglu- gerð nr. 115/1988 hafa verið sett upp. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 8. desember 1988 Már Pétursson Kynning Kolbrún Jónsdóttir kynnir CACHAREL ilmvörur fyrir dömur og herra föstudaginn 16. des. kl. 13-18. Veríð velkomin Strandgötu 34,220 Hafnarfirði, sími 651212 DALAKOFINN LINNETSSTÍG 1 - SÍMI 54295 ÚFMAFSKARTGRIPUM 20% AFSLÁTTUfí TILJÓLA Kaffivélar frá kr. 1.821,- í^X Eggjahitarar frá kr. 2.069,- Brauðristar frá kr. 2.219,- Handþeytarar frá kr. 1.874,- - \ Straujárn frá kr. 2.438,- Pottar2,4l kr.2.144,- Eitt mesta úrvai sem um getur Ódýrarjólagjafir- ogþærnytsömustu JOLASERIUR FRA KR. 510, Litaðar útiljósaperur kr. 65,- og vinsælu gluggaljósaskreyt- ingarnar Örbylgjuofn með brúningarfati, aðeins kr. 21.110, en brún- ingafatið eitt sér kostarkr. 4.084,- Hárt)lásarar fra ’r frá kr. 819,- 03B,- BaC!WCmr 2.800.- RakvelarfraKr 4 065. SkeggsnyrtarfraKr MínúlugnllKr.8-' . _ Bdhúsvogrrfrak-7^. "mmZ mr 7.238,- HrasrivelarfraK. 2839j. GrasnmetiskvarnK Djúpste/k/ngarpottar kr. ALLTÞETTA OG_ VERIÐ VELKOMIN Rafha Lækjargötu 22, Hafnarfirði „HITT“ LIKA FÆRÐU HJÁ OKKUR 9

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.