Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 22.12.1988, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 22.12.1988, Blaðsíða 3
Lóðaúthliitanir í Setbergshverfi og á svæðinu vi6 Suðurgötu/Hringbraut, Strandgötu/Ásbraut: Gjakklagar staðfestingargjalda 28. desember og 10. janúar n.k., tillaga um lengri frest felW Á bæjarstjórnarfundi á þriðjudagskvöld voru samþykktar sam- hljóða úthlutanir á 23 einbýlishúsalóðum í Setbergshverfi, einnig á lóð- um undir sambýlishús á svæðinu við Suðurgötu/Hringbraut, Strand- götu/Ásbraut. Lóðinni Stuðlabergi 22-28 var einnig úthlutað. Nokkrar umræður urðu á fund- stæðisflokksins. Ólafur Proppé inum um greiðslufrest staðfesting- sat hjá. argjalda á lóðirnar. Sjálfstæðis- Bæjarstjóri, Guðmundur Árni menn töldu frestinn alltof Stefánsson, gerði grein fyrir bygg- skamman, en hann er 28. desem- ingarskilmálum, sem hann sagði í ber á sambýlishúsalóðunum og öllum atriðum eins og við fyrri 10. janúar í Setbergi. Staðfesting- úthlutanir. Hann sagði ennfrem- argjald er 25% af heildarlóðar- ur, að mjög ströngum skilmálum verði. Lögðu þeir fram tillögu yrði fylgt eftir varðandi sambýlis- þess efnis, að hann yrði 20. janúar húsin, enda flokkaðist byggingar- n.k. Tillagan var felld með sex svæðið undir ákvæði um þéttingu atkvæðum meirihlutans, gegn byggðar. Byggingarþarskulufull- fjórum atkvæðum fulltrúa Sjálf- frágengnar 15. júlí 1990, plata skal vera steypt 15. júlí n.k. og húsin fokheld í lok árs 1989. Bæjarstjóri sagði einnig, að við val á fjölmörgum umsækjendum lóðanna hefði verið notuð sama regla og áður, þ.e. Hafnfirðingar gengju fyrir, þá væri hugað að fjölskyldustærð og fjárhagsgetu. Einnig var gengið frá varamanna- lista umsækjenda, enda hefur ver- ið talsvert um það, að fólk hafi skilað inn lóðum í Setbergshverfi. Þórarinn Jón Magnússon vara- bæj arfulltrúi Sj álfstæðisflokksins hóf máls á því, að greiðslufrestur staðfestingargjalds væri of skammur, sérstaklega hjá þeim sem fá úhluta sambýlishúsalóð- um, eða til 28. desember. Erfitt væri að ná inn peningum á þessum árstíma og spurði hann, hvort ver- ið væri að bjarga bókhaldsstöðu bæjarsjóðs með því að hafa frest- inn svo stuttan. Jóhann Bergþórs- son tók undir orð Þórarins Jóns og bar formlega fram fyrrgreinda til- lögu. Bæjarstjóri sagði algengt að svo skammur fyrirvari væri á gjald- dögum fyrirframgreiðslna. Hann sagði það og gert í þeim tilgangi að sem fyrst lægi fyrir, hverjir ætl- uðu sér í raun að byggja og hverjir ekki. Verktaka taldi hann þegar hafa orðið sér út um fjármagn til greiðslna og sagðist þess fullviss að þeir yrðu þegar mættir á bæjar- skrifstofunum næsta dag til að ganga frá sínum málum. Tillaga Jóhanns Bergþórssonar var síðan felld, eins og að framan greinir. Byggingaskilmálar í Setbergs- hverfi voru síðan samþykktir með átta samhljóða atkvæðum, en á svæðinu Suðurgata, Ásbraut með níusamhljóða atkvæðum. Úthlut- unarlistinn, sem lá fyrir fundin- um, var samþykktur með 11 sam- hljóða atkvæðum. Nöfn þeirra, sem fengu úthlutanir, fara hér á eftir. Einbýlishúsalóðir í Setbergi Eftirtaldir hlutu úthlutun á einbýlishúsalóðunum í Setbergs- hverfi: 1. Atli Eðvaldsson og Stein- unn Guðnadóttir 2 Daði Bragason 3. Eyjólfur J. Kristjánsson 4. Guðmundur R. Ólafsson 5. Guðmundur Ósvaldsson og Rut Jónsdóttir 6. Helgi Hannesson 7. Jack Unnar Dauly 8. Jón Trausti Harðarson 9. Jón Örn Valsson 10. Júlíus Karlsson 11. Illugi Þórir Óskarsson 12. Ólafur Jóhannesson 13. Pétur H. Guðmundsson 14. Ragnar Örn Ásgeirsson 15. Ragnar Jónsson 16. Sveinn Sigurjónsson 17. Þorsteinn Eyjólfsson 18. Höskuldur Björnsson 19. Bjarni Sigurðsson 20. Helga Hauksdóttir og Reyn- ir Kristjánsson 21. Hjörtur Jóhannsson 22. Erling Garðar Jónasson 23. Stefán Eiríksson Til vara í þeirri röð, sem hér segir: 1. Elías Fells Elíasson 2. Harrý Ágúst Herlufssen 3. Ingi Gunnlaugsson 4. Ævar Þórhallsson 5. Hafsteinn Jónsson 6. Gunnar Aðalsteinsson 7. Hrafnkell Marinósson 8. Kristinn Sigurðsson 9. Rúnar Karlsson 10. Sonja G. Guðjónsdóttir 11. Unnur E. Óskarsdóttir 12. Þorsteinn Stígsson 13. Hjörtur Kristján Elíasson 14. Halldór Stígsson 15. Katrín Linda Óskarsdóttir Sambýlishúsin Eftirtaldir hlutu úthlutanir á sambýlishúsum á svæðinu við Suður- götu/Hringbraut og Strandgötu/Ásbraut. Fyrirvari er á um staðfest- ingu skipulagsstjórnar ríkisins og félagsmálaráðherra á tillögu bæjar- stjórnar um skipulag á svæðinu. Hús merkt A: Á.Á.-byggingar s.f. Hús merkt B: Pétur Einarsson Hús merkt C: Pétur Jökull Hákonarson og Hallgrímur Guðmundsson, (fjórar íbúðir). Hús merkt C: Grétar Indriðason (2 íbúðir) Hús merkt D: Sigurgeir Sigmundsson (sunnar) Hús merkt D: Þorsteinn Sveinsson (norðar) Hús merkt E: Hilmar Þ. Sigurþórsson Þá samþykkti bæjarstjórn að gefa Ragnari Hjálmarssyni kost á lóð- inni Stuðlabergi 22-28. Til vara: Guðmundur og Sævar Hafsteinn Guðmundsson GLEÐILEG JÓL! Sóívangur óskar öíín vistfóCki; starfsfóCki og veíunnumm SóCvangs bCessunar ájóCum og nýju ári. 0" Gleðileg jól, farsœlt komandi ár EIMSKIP Óskum öllum Hafnfirðingum gleðilegra jóla og farsœldar á komandi ári Bæjarstjórn Hafnarfjarðar 3

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.