Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 05.01.1995, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 05.01.1995, Blaðsíða 3
FJARÐARPÓSTURINN 3 sínum málum þarf hún að taka fullan þátt í lífinu. Meyjan á það til að gleyma sjálfri sér og láta allt og alla ganga fyrir. Abyrgð heimsins hvílir þungt á herðum hennar. Þetta verður samt gott ár hvað varðar uppörvun og þroska. Janúar, febrúar og mars mán- uðir verða helgaðir ástinni. Oft er fylgifiskur ástarinnar sveiflur á til- finningasviðinu og ekki óeðlilegt að vakni margar spumingar um sjálfið. Hvað varðar meyjumar sem eru í hjónaböndum eða föstum sambönd- um, þá mega þær eiga von á einhverj- um sveiflum líka. Meyjan leggur mikið upp úr góðu heimilislífi þeir á- rekstrar sem verða í byrjun ársins verða til þess að samböndin verða traustari en nokkru sinni fyrr. Sumarið verður ánægjulegt þá sér- staklega í júlímánuði þar sem mikið samneyti verður meðal fjölskyldu- meðlima og vina og meyjan er að byrja blómstra sínum fegurstu eigin- leikum. Haustið kemur ineð þetta venjulega stress og þunglyndi sem alltaf líður hjá en þarf sinn tíma. Nóvember er enn á ný mánuður til uppbygginga og verður mikið um að vera og plana. Nú verða fræjunum sáð og veltur á að fínna gróðursælan jarðveg. Desember verður helgaður fjölskyldunni og jólaundirbúning og mun meyjan sjá til þess að öllum líði sem allra allra best. Vogin (23. sept. - 22. okt.) Arið verður heillaríkt fyrir vogina á sviðum mannlegra samskipta, á- hugamála og viðskipta. Það sem helst ber á góma á nýja árinu er þetta já- kvæða viðhorf og dugnaður sem vog- in hefur til allra hluta. Vegna þessarra bjartsýni ganga hlutirnir oftast ótrú- lega vel. Það mætti ætla að það sé ó- nefnd heillastjama sem skín á vog- ina; I byrjun ársins verður gleði og fjör og fjöldinn allur af fólki í kringum vogina. Hvað vinnuna snertir verða mörg tilboð í gangi og þá ánægjulegi möguleiki verður fyrir hendi að geta valið og hafnað því arðbærasta úr. Með vorinu _þarf að stokka upp pen- ingamálin. Utgjöldin verða hærri en gert var ráð fyrir. Gjöful samvinna, heiðariegt samstarf, dugnaður og at- orka spila talsvert inn á viðskipta- málin á þessum tíma, og gefa mikið af sér bæði hvað varðar fjármagn og trausta vináttu. Júní verður lfklegast afkastamesti mánuður ársins þar sem miklar betrumbætur eiga sér stað. Einhver minniháttar leti og kæruleysi koma með haustinu og líklega óhófleg pen- ingaeyðsla líka en það batnar allt í nóvember. Heillastjarnan er alltaf ná- læg þegar eitthvað bjátar á hjá vog- inni. Desember verður fremur róleg- ur mánuður og vogin mun nota hann til að hlaða batteríin. Sporðdrekinn (23. okt. - 21. nóv.) Lukka í fjármálum svífur yfir vötnum. Þetta er ár, þar sem miklir möguleikar eru fyrir sporðdrekann til að bæta fjárhaginn. Þó verður að fara að öllu með gát og flana ekki að neinu, því oftast er fljótlegra að eyða en afla fjár. Seinni part vetrar má bú- ast við að gamlir draugar frá fyrri árum komi upp á yfirborðið og valdi nokkru stressi. Ekki flýja af hólmi þó þessi mál virðist erfið viðfangs. Það þarf að afgreiða þau. Þeim verður ekki frestað lengur ef sporðdrekinn á að vera sáttur við sjálfan sig. Með vorinu má svo búast við breytingum á heimilishögum, hjónabandi eða að fast samband geti komið upp hjá ó- giftum. Giftir geta hins vegar treyst samband sitt við makann. En, hafa ber í huga að hver er sinnar gæfu smiður. Þar sem fjármálin blómstra á árinu verður sporðdrekinn að varast að of- metnast og halda að honum séu allir vegir færir, án fyrirhafnar. Hann skal ávallt muna að ekki er hægt að kaupa sér heilsu eða hamingju. Arið 1995 verður sporðdrekanum gott ár, ef rétt er á spilunum haldið, en getur orðið nokkuð stormasamt á stundum. Sporðdrekinn mun kveðja árið fullur sjálfstrausts og krafts til að mæta nýju ári og nýjum verkefnum. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.) Bogmaðurinn má búasp við sveiflukenndu ári, árið 1995. A það við bæði hvað varðar, tilfinningamál, fjármál og atvinnumál. Arið bíður upp á mikla möguleika og bogmað- urinn hefur því góðar ástæður til bjartsýni, jákvæðni og að njóta lífs- ins. Bogmaðurinn má búast við breyt- ingum á eignarhluta í húsnæði eða fyrirtæki, breytingum sem hafa tals- verð áhrif á heimilislífið, en gæti ef rétt er á málum haldið gefið af sér fljóttekinn gróða á óvæntum augna- blikum. Með vorinu eða fyrripart sumars koma upp talsverðar breyt- ingar í lífl bogmannsins, sem munu ekki aðeins hafa áhrif þetta árið held- ur í náinni framtíð hans. Ástarlíf bog- mannsins verður almennt gott árið 1995. Laust ástarsamband í byrjun árs, mun þroskast og blómstra þegar líður á vetur og blossar svo aftur upp í haust og endist út árið. Ekki er ósennilegt að hjá ógiftum muni des- ember verða til að halda brúðkaup, en giftir munu nota mánuðinn til að treysta enn betur á samband sitt. Bogmaðurinn mun styrkja stöðu sína á félagslegu hliðinni og seinnipart sumars eða í haust mun hann hljóta upphefð fyrir gott og óeigingjamt /»■ starf að félagsmálum. Þá mun bog- maðurinn leggja sitt að mörkum til að styrkja hálf sundurlaus ættarbönd og það mun takast vel til, ef hann fylgir því eftir og mun hann hljóta lof fyrir. Bogmaðurinn mun því geta endað árið sæll og ánægður, ef hann verður trúr sannfæringu sinni. Steingeitin Tibet - Island VILT ÞÚ STYRKJA LANDFLÓTTA OG FÁTÆKT BARN TIL NÁMS. Þitt framlag gefur barni tækifæri að búa 10 mánuði af árinu í heimavistaskóla, fá fulla kennslu, mat og þá aðhlynningu sem það þarfnast. Skólar fyrir landflolta tíbesk bórn eru starfræktir á Indlandi og Nepal. Á Indlandi styrkir ríkisstiórnin skólakostnað að nluta og er þvi ódýrara að styrkja barn til náms þar. (22. des. - 19. jan.) Þó að árið 1995 virðist í fljótu bragði nokkuð tilviljanakennt til að byrja með, þá leynir það á sér og mun gefa steingeitinni mikla möguleika á að njóta sín. Allir bestu eiginleikar steingeitarinnar munu blómstra á þessu ári. Hún mun njóta góðrar upp- skeru frá sáningu fyrri ára, enda er það einn af eiginleikum seingeitar- innar að hlúa að fræjum sínum. Hún getur því verið ánægð með handverk sitt; I vor mun rafmagnað ástarlíf blossa upp og þrátt fyrir smá erfið- leika af og til í að höndla ástina munu þeir erfiðleikar vera fyrir bí í nóvem- ber þegar ástin verður hvað sterkust og rómantíkin blómstrar á ný. Seinni part sumars eða í haust mun stein- geitinni ganga vel í atvinnumálum og mun jafnvel eignast hlut í góðu fyrir- tæki eða fá mikla upphefð á vinnu- stað sínum. Steingeitin verður, sem endranær, vinsæl í félagslífinu og er mikið krafist af henni þar. Hún verð- ur því nokkuð að gæta sín og ofgera sér ekki, því heilsan er fyrir öllu. Steingeitin getur í lok ársins litið stolt yfir farinn veg undanfarinna ára Nepal ca. US$ 240.- á ári fslkr. 16.466.- eða kr. 1.646,-per mán. Indlandi ca. US$ 120.- á ári íslkr. 8.233.- eða kr. 823,- per. mán. Skipta má greiðslum eftir samkomulagi. Þú færð mynd af þínu barni og á sex mánuða fresti einkunn og umsögn frá skólanum. Kvittamr eru sendar frá menntamáladeild Tíbets sem staðsett er á Indlandi undir stjórn Dalai Lama. MENNTUN ER BESTA VON FRAiyiTÍÐARINNAK HJALPUM ÞEIM SVO ÞAU GETI HJALPAÐ SER SJALF. Allar nánari upplýsingar og upplýsingabæklinga færðu hjá: John W. Sewell, sími 654422 fax. 654463 Víðistaðakirkja Sunnudagur 8. janúar1995 Ferð Sunnudagaskólans í Grafarvog. Farið verður frá kirkjunni kl. 10:30. Séra Sigurður Helgi Guðmundsson Það er auðveldara en þú heldur Ef þú ert innflytjandi eða villt flytja inn vörur þá auðveldum við þér biðina. Þú getur leyst þína vöru út eftir þörfum. Lækkað geymslukostnað allt að 50%. Þú greiðir ekki skráningargjöld eða afgreiðslugjöld Við aðstoðum þig TOLLVÖRUGEYMSLAN í HAFNARFIRÐI Melabraut 19 - sími 565 4422 - fax 565 4463 NY dansnámskeið hefjast 7. janúar. Byrjendur - Framhald Hóptímar - Einkatímar Eykur sjálfstraust - Ævilöng ánægja Innritun alla daga frá kl. 13 NÝ1 DflNSSlCÓUNN Reykjavíkurvegur 72 - s. 652285 |nýju happdrættisári eykur HHI enn möguleika viðskiptavina sinna á að hljóta glæsilega vinninga. Stærsti vinnmgut í mars, samtals 18 MILLJÓNIR og aðalvinningur átsins samtals 45 MILLJÓNIR króna í desember vetða eingöngu dregnir úr seldum miðum og ganga því ÖRUGGLEGA út. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.