Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 05.01.1995, Blaðsíða 6

Fjarðarpósturinn - 05.01.1995, Blaðsíða 6
6 FJARÐARPÓSTURINN sjónvarpið D A G S K R Á @STÖÐ-2 D A G S K R Á Fimmtudagur 5. janúar 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundinokkar 18.30 Fagri-Blakkur 19.00 É1 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.40 Syrpan 21.15 Mestu mátar 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Föstudagur 6. janúar 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bemskubrek Tomma og Jenna 18.25 Úr ríki náttúrinnar 19.00 Fjör á fjölbraut 20.00 Fréttir 20.35 Veður 20.40 Kastljós 21.10 Ráðgátur 22.05 Kúrekar úr kaupstaðnum 00.00 Billy Joel á tónleikum 02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 7. janúar 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.50 Hlé 14.00 Kastljós 14.25 Syrpan 15.00 Ólympíuhreyfingin 16.00 Handknattleikur 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Einu sinni var.... 18.25 Ferðaleiðir 19.00 Strandverðir 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Lottó 20.40 Hasar á heimavelli 21.10 Ganesh 22.55 1939 01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 8. janúar 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.30 Hlé 13.25 Eldhúsið 13.40 Aramótaskaupið sjónv. endur- sýnt 14.50 Ertu frá þér, Maddý? 16.30 Þegar Ijósin slokkna 18.30 SPK 19.00 Borgarlíf 19.25 Enga hálfvelgju 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.40 Eggert Briem 21.10 Lífið kallar 22.10 Helgarsportið 22.30 Anglo-Saxon Attitudes 23.50 Listaalmanakið 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Mánudagur 9. janúar 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Þytur í laufi 18.25 Hafgúan 19.00 Flauel 19.15 Dagsljós 20.00 Fréltir 20.30 Veður 20.40 Þorpið 21.05 Kóngur í uppnámi 22.00 Ofnæmi er ekkert grín 23.00 Ellefufréttir og Evrópubolti 23.20 Viðskiptahornið 23.30 Dagskrárlok Þriðjudagur 10. janúar 13.30 Alþingi 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Moldbúamýri 18.30 SPK 19.00 Eldhúsið 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.40 Feðgar 21.10 Ofurefli 22.05 Söfnin á Akureyri 22.25 Umræðuþáttur 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Miðvikudagur 11. janúar 13.30 Alþingi 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.30 Völundur 19.00 Einn-X-tveir 19.15 Dagsljós 19.50 Víkingalottó 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.45 A tali hjá Hemma Gunn 21.45 Hvíta tjaldið 22.00 Bráðavaktin 23.00 Ellefufréttir 23.15 Bráðavaktin framhald 23.55 Einn-X-tveir 00.10 Dagskrárlok Fimmtudagur 5. janúar 17.05 Nágrannar 17.30 Með Afa 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 19:19 20.15 Sjónarmið 20.40 Dr. Quinn 21.30 Seinfeld 21.55 Hugur fylgir máli 23.30 Rándýrið 01.10 Heitt í kolunum 02.45 Dagskrárlok Föstudagur 6. janúar 17.05 Nágrannar 17.30 Myrkfælnu draugamir 17.45 Asi einkaspæjari 18.15 NBA tilþrif 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 19:19 20.20 Eiríkur 20.45 Kafbáturinn 21.35 Frjáls eins og fuglinn 23.20 Prédikarinn 00.50 Vegsemd og virðing 02.40 Nætursýnir 04.15 Dagskrárlok Laugardagur 7, janúar 09.00 MeðAfa 10.15 Benjamín 10.45 Ævintýri úr ýmsum áttum 11.10 Svalur og Valur 11.35 Smælingjamir 12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 Krókur 14.35 Úrvalsdeildin 15.00 3-BÍÓ 16.20 Imbakassinn 17.05 Jólin við jötuna 17.35 Gerð myndarinnar Stargate 17.45 Poppogkók 18.40 NBA molar 19.19 19:19 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir 20.30 BINGÓ LOTTÓ 21.40 Bekkjarfélagið 23.45 Áflótta 01.15 Ástarbraut 01.40 Leyniskyttan 03.10 Leiðin langa 04.40 Dagskrárlok Sunnudagur 8. janúar 09.00 Kollikáti 09.25 í bamalandi 09.40 Köttur úti í mýri 10.10 Sögur úr Andabæ 10.35 Ferðalangar á furðuslóðum 11.00 Brakúla greifi 11.30 Tidbinbilla 12.00 Á slaginu 13.00 Iþróttir á sunnudegi 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn 17.00 Húsið á sléttunni 18.00 í sviðsljósinu 18.45 Mörk dagsins 19.19 19:19 20.00 Lagakrókar 20.50 Hjónaband á villigötum 22.25 60 mínútur 23.10 í minningu Elvis 01.45 Dagskrárlok Mánudagur 9. janúar 17.05 Mágrannar 17.30 Vesalingamir 17.50 Ævintýraheimur NI- NENDO 18.15 Táningamir í Hæðagarði 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 19:19 20.15 Eiríkur 20.35 Matreiðslumeistarinn 21.10 Vegir ástarinnar 22.00 Dazzle 23.35 Banvænir þankar 01.15 Dagskrárlok Þriðjudagur 10. janúar 17.05 Nágrannar 17.30 PéturPan 17.50 Ævintýri Villa og Tedda 18.15 Ég gleymi því aldrei 18.45 Sjónvarðsmarkaðurinn 19.19 19:19 20.15 Sjónarmið 20.40 VÍSASPORT 21.10 Handlaginn Heimilisfaðir 21.35 Dazzle 23.10 Óður til hafsins 01.15 Dagskrárlok Miðvikudagur 11. janúar 17.05 Nágrannar 17.30 Sesam opnist þú 18.00 Skrifað í skýin 18.15 VÍSASPORT 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 19:19 19.50 Víkingalottó 20.15 Eiríkur 20.35 Melrose Place 21.25 Stjóri 22.15 Lífiðerlist 22.40 Tíska 23.05 Fjárkúgarinn 00.50 Dagskrárlok KRAKKAR- KRAKKAR Okkur vantar hörkuduglega sölumenn ! Nokkur hverfi eru laus í bænum nú um áramótin. Hringið í Fjarðarpóstinn, sími 565 1945 eftir kl. 17,00 Þrettándinn Stórbrotin skemmt- un haldin á Ásvöllum Knattspyrnufélagið Haukar, Æskulýðs- og tómstundaráð, hestamannafélagið Sörli og Al- menningsvagnar/Hagvagnar standa fyrir álfabrennu á Asvöll- um á þrettándanum, næstkomandi föstudag 6. janúar. Verður þar saman komin fjöldi forynja og fyr- irbæra af öllu tagi til að skemmta bæjarbúum. Dagskráin hefst klukkan 19:45 þegar farin verður blysför inn á svæðið með álfadrottningu og álfa- kóng ásamt hestamönnum í broddi fylkingar. Blys verða seld á Asvöll- um og ýmsar veitingar. Farnar verða strætóferðir frá húsi Miðbæjar og Suðurbæjarlaug frá klukkan 19:30. Þær eru án endurgjalds. Þegar blysför er lokið hefst form- leg dagskrá með álfum, jólasveinum og tröllum klukkan 20.00. Dansað verður dátt og sungið við undirleik hljómsveitarinnar Fjörkarla. Þá verð- ur og haldin flugeldasýning auk sjálfrar brennunar. Gert er ráð fyrir stórbrotinni uppá- komu og miklu húllumhæi. Af þeim sökum má búast við mikilli umferð um svæðið. Fólk er því hvatt til þess að nýta sér strætisvagnaferðirnar. Lausn á jólakrossgátu /\ U /V. /V IJ (, A ‘ L L 1<. 4? o L > fl fl E /V ý- 0 CT: R /! y y A i< ú í (: fi u Ð rJ /V; ’ u K Cr U |R A- i 0 o u A T fl ú £) T fl /V fí P Pl í a 5S y íA u o fh ’ll '0 P J/ 5 % l H p i-v íl 0 /i T C- fl p • L: K A ’/r J' 2__ o a > fí a ‘ ■ r £ fí /y 1 N /Y /y :4 fl í{ A /A ;• / ; Í o R V f: P £ 1 K fí R fl u R í 5 L. D fl (o K /i t D i L L' 'P * '0 ö M A /7 i ' 1 1 f- ú ({ T u 4 Ú 'f '5 T i /V % /7 l\ T i 1 A A ■!) n /1 s 1/ fí f) Cr 7) T A fi T I rl T fí! '/ 1 rl fí I - >'/ /> U ' fl U T V f /i n 5 fl fí T L D P\ L L I Æ A \ 5. i /v' T (\ fl /i l V f\ a L3 P > fí 0 D w £ ’fí P\ (K f fl F ' flr !\ Páll Ólafsson íþróttamaður ársins hjá Haukum A gamlársdag fór fram útnefn- ing íþróttamanns Knattspyrnufé- lagsins Hauka árið 1994. Þetta var í fyrsta sinn sem sb'kt val fer fram hjá Haukum. Alls hlutu 8 íþróttamenn tilnefn- ingu í kjörinu. Páll hlaut fullt hús stiga, samtals 90 stig. I öðru sæti varð Pétur Ingvarsson, körfuknatt- leiksmaður, með 50 stig, Héðinn Val- þórsson, karatemaður, varð í þriðja sæti með 25 stig og Harpa Melsteð, handknattleikskona var í fjórða sæti, hlaut 20 stig. Aðrir, sem fengu stig í kjörinu, voru: Eva Björk Ægisdóttir og Ingi- björg Emilsdóttir, knattspyrnukonur, Jón Arnar Ingvarsson, körfuknatt- leiksmaður og Sigurjón Sigurðsson handknattleiksmaður. Framangreindir íþróttamenn fengu allir afhent viðurkenningarskjal frá félaginu auk þess sem íþróttamaður Hauka fékk bikar til varðveislu og eignarbikar sem gefinn er af fyrir- tækinu ísspor. DAGBÓK Sýningar Hafnarborg, sími 50080. Kaffistofan opin 11:00 - 18:00 alla virka daga og 12:00 - 18:00 laugardaga og sunnudaga. Portið (Myndlistarskólinn í Hafnarfirði) sími 52440. Straumar, myndlistarsýning, Antonio Hervaas Amezcua. Opið alla daga frá 14:00-18:00. Lokað þriðjudaga. Skemmtun Veitingahúsið Tilveran, sími 655250. Aðalbjörg Jónsdóttir, myndlist. Café Royale, sími 650123. Opið 11:00 - 01:00 virka daga og 12:00 - 03:00 um helgar. Guð- mundur Rúnar leikur fyrir gesti föstud. og laugardagskvöld. Fjörukráin - Fjörugarður, sími 651890. Víkingasveitin spilar fyrir gesti um helgina. Pizza 67, sími 653939. Veitingasalur, Bar, Gullnáma. Boginn, sími 655625. Opið virka daga til 01:00 og um helgar til 03:00. Súfistinn sími 653740. Opið frá 07:30 - 11:30 virka daga. Laugardaga frá 10:00 - 01:00 og sunnudaga frá 12:00 - 01:00. Leiklist Bæjarbíó, sími 50184. Söfn Póst-og símaminjasafnið, sími 54321. Opið þriðjudaga og sunnudaga frá 15:00-18:00. Byggðasafn Hafnarfjarðar, sími 54700. Bjami Sívertsens-hús og Smiðj- an eru opin alla daga frá 13:00 - 17:00. Lokað mánudaga. Siggu- bær er opinn eftir beiðni. Sjóminjasafn íslands, sími 654242. Opið laugardaga og sunnudaga frá 13:00 - 17:00 eða eftir sam- komulagi. Félagslíf Vitinn, sími 50404. Æskulýðs-og tómstundarráð er opið frá 16:00 - 18:00 og frá 20:00 - 22:30. ITC deildin Iris heldur fundi fyrsta og þriðja hvern mánudag á Gaflinum kl. 20:00. Læknavakt Læknavakt fyrir Hafnarfjörð og Alftanes er í síma 51328. Apótek Hafnarfjarðarapótek, sími 655550 er opið virka daga frá 9:00 - 19:00. Laugardaga og ann- an hvern sunnudag frá 10:00 - 14:00. Apótek Norðurbæjar, sími 53966 er opið mánudaga - fimmtudags frá 9:00 - 18:30, föstudaga til 19:00. Laugardaga og annan hvern sunnudag frá 10:00- 14:00.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.