Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 02.02.1995, Side 4

Fjarðarpósturinn - 02.02.1995, Side 4
4 FJARÐARPÓSTURINN HAFNARFJÖRÐUR BREYTT SÍMANÚMER Frá og með miðvikudeginum 1. febrúar 1995 verður aðalsímanúmer Félagsmálastofnunar Hafnarfjarðar: 565 57 10 Stofnunin verður sem fyrr opin 9:30 - 15:30 alla virka daga og sími 9:30 - 16:00. Félagsmálastjóri Viðskipta- og þjónustuskrá Hafnarfjarðar kemur út 1. mars n.k, Þeir aðilar sem hafa ekki þegar skráð sig hafi samband í síma 565 1745 ;< Húsnæðisnefnd 1 Viðtalstími verður á skrifstofu nefndarinnar að Strandgötú 11 3. hæð fimmtudaginn 2. febrúar frá kl. 17.00-19.00 HAFNARFJORÐUR Hafnarfjörður Setbergsholt, suður-öxl Nýtt deiliskipulag til viöbótar við íbúðabyggð við Lindarberg HAFNARFJORÐUR í samræmi við gr. 4.4 í skipulagsreglugerð nr. 318/1985 er hér með auglýst til kynningar nýtt deiliskipulag fyrir svæði norð-vestan og til viðbótar við íbúðabyggð við Lindarberg í Hafnarfirði. I deiliskipulagi er gert ráð fyrir 25 íbúðum í einbýlis- og parhúsum. Tillaga af deiliskipulagi var samþykkt af bæjarstjórn Hafnarfjarðar 17. janúar s.l. Tillagan liggur frammi í afgreiðslu tæknideildar að Strandgötu 6, þriðju hæð, frá 27. janúar til 24. febrúar 1995. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til bæjarstjórans í Hafnarfirði fyrir 3. mars 1995. Þeir sem ekki gera athugasemd við tillöguna teljast samþykkir henni. 24. janúar 1995 Bæjarskipulag Hafnarfjarðar JW'gk ILD E R SÆLGÆTI • SILD E R SÆLGÆTI O R R A N U M ! Bragðmikil og þjóðleg ÍSLENSK MATVÆLI

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.