Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 02.02.1995, Side 12

Fjarðarpósturinn - 02.02.1995, Side 12
Bifreiðastöð H a f n a r f j a r ð a r sími 5-650-666 TILBOÐSFERÐIR Á LEIFSSTÖD 1-4 kr. 3.500 & 5-8 kr. 4.200 MUNIÐ HAMBORGARATILBOÐIÐ! FJARÐARNESTI BÆJARHRAUNI 4 Ekkert jafnast á við frumherjann Árið 1994 var metár hjá Hafnarfjarðarhöfn VERSLUNARMIÐSTOÐIN þetta magn ekki orðið janmikið áður. Munar þar mestu um aukinn inn- flutning á súráli en útflutningur á áli dróst saman og hefur ekki verið jafn- lílill frá árinu 1988.1 fyrra voru tæp- lega 82.000 tonn af áli flutt út á móti rúmlega 87.000 tonnum árið áður. Raforkuala hafnarinnar á árinu 1994 hefur ekki verið meiri frá árinu 1989. Samtals nam hún tæplega 604 þúsund Kw á móti tæplega 382 þús- und Kw árið áður. Sigurður Hall- grímsson segir að raforkuverðið til skipa hafi verið lækkað á árinu 1993 og það hafi skilað þessum árangri. Heilsusamlegt líferni Hjónin Sigríður Sigurðardóttir og Kjartan Guðjónsson hana saman. Á myndinni eru frá vinstri: Sirrý, Kjartan, einni af fjörlegum skíðaferðum til erlendra firninda. 1 Björn Leifsson, gjarnan kenndur við World Class, eigin- blaðinu í dag er rætt við þau Sirrý og Kjartan um heilsu- kona hans Hafdís Jónsdóttir og Sveinbjörn Guðjónsson. samlegt lífemi en þau eru á kaft í líkamsrækt og stunda -SJÁ NÁNAR Á BLS. 10 Árið 1994 var metár hjá Hafn- arfjarðarhöfn bæði hvað varðar afla- og vörumagn sem fór um höfnina á árinu og heildarstærð þeirra skipa scm áttu viðkomu í höfninni. Samkvæmt ársskýrslu hafnarinnar nam afli og vörumagn samtals tæplega 675 þúsund tonn- um og heiidarstærð þeirra skipa sem komu var rúmlega 1,1 ntilljón tonna. Sigurður Hallgrímsson forstöðu- maður þjónustusviðs hafnarinnar segir að jtetta haft verið þokkalegt ár fyrir höfnina. Af einstökum mála- flokkum megi nefna að landaður afli jókst um 10.000 tonn frá fyrra ári en þess ber að geta að árið 1993 var næst lélegasta árið hvað þetta varðar á s.l. átta árum. Aflinn á síðasta ári nam ríflega 36.000 tonnum, þar af nam sjófrystur botnfiskur tæplega 26.000 tonnum. Landaður afli úr erlendum fiski- skipum hefur aldrei orðið meiri en á síðasta ári er hann nam tæpiega 8.500 tonnum. Árið 1993 nam þessi afli rúmlega 6.300 tonnum og árið 1992 nam hann rúmlega 2.600 tonn- um. Hvað vörumagn varðar munar þar mest um aukinn flutning um Straumsvík en hann jókst um rúm- lega 46.000 tonn milli ára og fór í tæplega 391 þúsund tonn. Hefur NEWY0RKBÁTUR LÍNU BÁTUR, Pl NETABÁTUR, GÚMMÍ BÁTUR INGÓLFSBÁTUR HLÖLLA BORGARAR DELI BORÐ SAMLOKUR ÁLEGGS OG GRÆNMETISBAKKAR Frí heimsendingarþjónusta Opið 10 til 23,30 HLÖLLA BÁTAR, Strandgötu 54, sími. 565 13 32 FLOKI 15% alsláttur af allri þjónustu út febtúar Frábærfermingartilboð Minnum eldri borgara á 20 % afslátt á þriðjudögum Hársnyrtistöfkn Flóki Lækjargötu 34e, sími: 565 0670 Afli og vörumagn tæp- lega 675 þúsund tonn Tvöfalt fleiri vinna en venjulega hjá Eimskip Mjög mikið hefur verið að gera hjá Eimskip í Hafnarfirði þessa vikuna. Af þeim sökum eru nú tvö- fait fleiri hafnarverkamenn að Valkostur í skoðun bifreiða ....fyrir þig .... við Helluhraun ASalskoSun hf. vinna fyrir Eimskip en venjulega. Jóltann Guðmundsson forstöðu- maður Eimskips í Hafnarfirði seg- ir að þeir séu nú með á milli 60-70 manns í vinnu en á eðlilegum degi eru þeir rúmlega 30 talsins. Orsökin fyrir þessum miklu önn- um liggur í því að þrír af togurum bæjarins komu inn í upphafi vikunn- ar úr fyrsta túmum eftir áramót á sama tíma og verið er að losa og lesta nokkur stór flutningaskip. Jóhann Guðmundsson segir að auk losunar úr togumnum Sjóla, Ymi og Hrafni Sveinsbjamarsyni sé verið að losa 5.450 tonn af salti úr flutn- ingaskipinu Larvikstone, 1.440 tonn af steypustáli úr flutningaskipinu Svava Lake og írafoss hafi komið inn með 2.500 tonn af timbri og byggingarefnum. Eftir að timbrinu hefur verið skipað á land úr írafossi mun hann taka næstum fullfermi af saltfiski utan aftur. “Starfsemin hjá okkur er með mesta móti í augnablikinu og það lít- ur út fyrir að nóg verði að gera áfram á næstunni,” segir Jóhann. “í því sambandi má nefna að grænlenski togarinn Regina C var að koma inn með 150 tonn af rækju og von er á fleiri grænlenskum togurum á næst-

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.