Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 09.02.1995, Blaðsíða 5

Fjarðarpósturinn - 09.02.1995, Blaðsíða 5
FJARÐARPÓSTURINN 5 HEPPINN V Námskeið sem þú !. ' Jt- a HEIMILISLINAN ■ Heildarlausn á fjármálum einslaklinga Námskeið um fjármál heimilisins verður haldið í veitingahúsinu Boganum í Miðbæ Hafnarfirði. Hvert námskeið er tvö kvöld og verður fyrsta námskeiðið 14. og 15. febrúar næstkomandi frá kl. 19:30 til kl. 22:30. Námskeiðið kostar 2.500 kr. en félagar í Heimil- islínunni fá frítt. Innifalið er vegleg handbók og mappa. Boðið verður upp á veitingar. Fjallað verður um meðal annars: Heimilisrekstur Heimilisbókhald / -M- Aætlunargerð HM- Avöxtunarleiðir -M- Lánamöguleika Hvernig má spara Skattamál Tryggingabætur M Bætur vegna húsnæðiskaupa -MF- Hvar fást hagstæðustu lánin -M- Hvað kostar að eiga bíl o.fl. M h Upplýsingar og skráning BÚNAÐARBANKINN HAFNARFIRÐI Hafnarfirði sími 565 5600 Um leið og viö þökkum bæjarbuum frábærar móttökur sem blaðið hefur fengið þá viljum viö bjóöa þér lesandi góður aö gerast áskrifandi. Nöfn allra áskrifenda, eldri og nýrra, sem byrja áskrift fyrir 1. apríl fara í pott sem dregiö veröur úr og birtist / nafn hins heppna í blaðinu sem kemur út 12. apríl. ' á hverium fimmtudegi oa nafnið þi« verður í pottinum 12. apríl Útsalan í fullum gangi Úrval af skóm á alla fjölskylduna Aukaafsláttur í nokkra daga Rýmum fyrir nýjum vörum Skóverslun Hafnarfjarðar rl ERRHMEMN Við þangað Við þangað

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.