Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 09.02.1995, Blaðsíða 8

Fjarðarpósturinn - 09.02.1995, Blaðsíða 8
Heimsendingarþjónusta RAFGEYMASALAN Dalshrauni 1 sími 565 4060 Bifreiðastöö H a f n a r f j a r ð a r sími 5-650-666 TILBODSFERÐIR Á LEIFSSTÖÐ 1-4 kr. 3.500 & 5-8 kr. 4.200 Þokkaleg útkoma hjá Fiskmarkaðinum 1994 Magnaukning f bolfisk er 3.000 tonn frá 1993 Grétar Friðriksson fram- kvæmdastjóri Fiskmarkaðarins hf í Hafnarfirði segir að þeir séu þokkalega ánægðir með árið í fyrra. Magnaukningin í bolfisk hjá markaðinum milli áranna 1993 og 1994 nam um 3.000 tonnum og í heild fóru rúmlega 15.000 tonn í gegnum markaðinn í fyrra, þar af um 2.000 tonn af loðnu sem var nýjung. Verðmæti fisksins nam um 1.133 milljónum króna. Verð- mætaaukningin milli áranna nam rúmlega 200 milljónum kr. Hvað varðar magnaukningu á bol- fisk segir Grétar að hluti þess sé til- kominn t gegnum útbú markaðarins í Suðumesja og Breiðafjarðar. Hvað markaðinn en þá var sjómannaverk- Sandgerði. “Við komum þessu útibúi varðar janúarmánuð í ár segir Grétar fall í gangi,” segir Grétar. “í janúar í á fót í ársbyrjun 1993 og á síðasta ári að hann haft komið ágætlega út en ár vomm við óheppnir með gæftir en skilaði það okkur umtalsverðu í um 800 tonn af ftski fóm í gegnum þegar á annað borð hefur geftð á sjó auknu bolftskmagni,” segir Grétar. markaðinn þennan mánuð. “Þessi afli hefur afli verið með ágætum. Við Fiskmarkaðurinn er nú sá þriðji er í meðallagi og töluvert betri en í emm því bjartsýnir á þetta ár hjá stærsti á landinu, á eftir Fiskmarkaði janúar í fyrra þegar 600 tonn fóru um Fiskmarkaðinum.” Fjör hjá Firöinum Handagangur var í öskjunni er félagar í Ösp, félagi í íþróttahúsi Víðistaðaskóla. í Fjarðarpóstinum í dag er þroskaheftra í Reykjavík, komu í heimsókn til Fjarðar, fjallað um Fjörðinn og það starf sem þar fer fram. íþróttafélags fatlaðra í Hafnarfirði á dögunum. Leikið var SJÁ NÁNAR Á BLS. 7 NETA BATUR, GUMMIBATUR INGÓLFSBÁTUR HLÖLLA BORGARAR DELI BORÐ SAMLOKUR ÁLEGGS OG GRÆNMETISBAKKAR Frí heimsendingarþjónusta Opið 10 til 23,30 HLÖLLA BÁTAR, Strandgötu 54, sími. 5651332 Viktin flutt Undanfarna daga hefur verið unnið að því að flytja hafnarvikt- ina frá Cuxhavengötu og yfir á Suðurbakka hafnarinnar. Þar verður hún staðsett við endann á húsi Fiskmarkaðarins. Samhliða flutningnum á viktinni var hún stækkuð og annaðist véla- verkstæði Jóhanns Ólafs það verk. Áætlað er að ljúka við að setja vikt- ina niður á hinum nýja stað í dag, fimmtudag. Ekkert lát er á umferðinni um höfnina þessa daganna. Hefur örtröð skipa verið svo mikil á köflum að “biðröð” hefur myndast eftir bryggjuplássi. Sökum þessa hefur hafnarverkamönnum fjölgað mjög eins og fram kom í frétt í síðasta Fjarðarpósti. Fjárhagsáætl- un Almenn- ingsvagna Heimild til hækk- unnará græna kortinu I fjárhagsáætlun Almenn- ingsvagna fyrir þetta ár er gert ráð fyrir heimild til stjórnar fyrirtækisins að hækka græna kortið um mitt árið. Pétur Fenger fram- kvæmdastjóri AV segir að ekki sé víst að þessi heimild verði notuð, það fari eftir samspili tekna og farþega- fjölda á fyrri hluta ársins. Samkvæmt fjárhagsáætlun- inni verða rekstrargjöld AV í ár samtals rúmlega 318 milljónir króna. Tekjur af rekstri eru áætl- aðar rúmlega 127 milljónir króna og framlag eignaraðila rúmlega 191 milljón kr. Af síð- astnefndu upphæðinni koma 61,5 milljónir kr. í hlut Hafnar- fjarðar. Nú er unnið að uppsetningu á breyttu leiðarkerfi innan Hafn- arfjarðar eins og greint hefur verið frá í Fjarðarpóstinum. Breytingamar. akstur um Hlíða- berg og tilfærsla á biðstöð upp á Flatahraun, komast í endanlega mynd innan tveggja vikna. Leiðin til há- sætis Unglingadeild Leikfélags Hafnarfjarðar hefur sýnt leikritið Leiðina til hásætis við góðar undirtektir að und- anfórnu. Lokasýning verður í Bæjarbíó n.k. laugardags- kvöld, 11. febrúar, kl. 20:00. Leikritið hefur fengið mjög góða dóma og þykja margir hinna ungu leikenda mjög efni- legir og fara vel með hlutverk sín. Óhætt er að hvetja Hafnfirð- inga, unga sem gamla, að fara og sjá þetta merka framtak ung- Iingadeildarinnar. Eflaust eiga einhverjir þeirra eftir að láta til sín taka á fjölum leikhúsanna í framtíðinni.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.