Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 23.02.1995, Blaðsíða 8

Fjarðarpósturinn - 23.02.1995, Blaðsíða 8
Lækjargötu 34e, s. 5650670 INGÓLFSBÁTUR HLÖLLA BORGARAR DELI BORÐ SAMLOKUR ÁLEGGS OG GRÆNMETISBAKKAR Frí heimsendingarþjónusta Ekkert jafnast á við frumherjann Opið 10 til 23,30 HLÖLLA BÁTAR, Strandgötu 54, sími. 565 13 32 Allt sem bíllinn þarfnast Bæjerhrauni 6 sími 565 5510 fflx 565 5520 i'élÍÍHpt' Flutningur Islenskra sjávarfurða ákveðinn í næstu viku Heimsendingarþjónusta RAFGEYMASALAN Dalshrauni 1 simi 565 4060 Bifreiðastöð H a f n a r f j a r ð a r sími 5-650-666 TILBOÐSFERÐIR Á LEIFSSTÖD 1-4 kr. 3.500 & 5-8 kr. 4.200 Aðeins Hafnarfjörður eða Reykjavík koma til greina -segir Benedikt Sveinsson framkvæmdastjóri ÍS Hvert íslenskar sjávarafurðir hf. munu flytja höfuðstöðvar sínar mun væntanlcga verða ákveðið í næstu viku. Benedikt Sveinsson framkvæmdastjóri IS segir í sam- tali við Fjarðarpóstinn að staðan í málinu sé sú að aðeins Hafnar- fjörður eða Reykjavík komi til greina en nokkur önnur sveitarfé- lög höfðu lýst áhuga á því að fá höfuðstöðvar ÍS til sín. A skrifstofum ÍS vinna nú um 65 manns og segir Benedikt að fyrirtæk- ið þurft skrifstofupláss sem sé af stærðinni 1200 til 1500 fm. “Það er ekki komið á hreint hvert við munum flytja og úr þessu verður það vart á- kveðið fyrr en í næstu viku,” segir Benedikt. “Við erum á kafi í þessu máli og höfum verið að skoða hús- næði bæði í Hafnarfirði og Reykjavík sem koma til greina að oldcar mati.” í máli Benedikts Sveinssonar kemur fram að í Hafnarfirði hafi þeir m.a. skoðað hús Miðbæjarins, það er turnana á því svo og nýbygginguna sem risið hefur við hlið Miðbæjarins. “Það er tæplega að þessi húsnæði henti okkur þar sem þau eru ekki byggð upphaflega sem skrifstofur,” segir Benedikt. Bæjarstjóm og félögum í Lionsklúbbunum Ásbimi og Árnasyni bæjarstjóra og bæjarfulltrúunum Lúðvíki Kaldá var boðið á þorramót íþróttafélagsins Fjarðar um Geirssyni og Þorgils Ottar Mathiesen. Á myndinni sést síðustu helgi. allur hópurinn sem tók þátt í mótinu. _ Sigursveitin á mótinu var skipuð þeim Magnúsi Jóni SJÁ NÁNAR Á BLS. 7 Viðræður um sameiningu siökkviliða Augljóst hagræði en spurningum ósvarað -segir Magnús Jón Árnason bæjarstjóri Viðræðunefnd sú sem fjallað hef- ur um samstarf og/eða sameiningu slökkviliða Hafnarfjarðar og Reykjavíkur hefur nú setið á fjórum funduntýil að fjalla um málið. Magn- ús Jón Árnason bæjarstjóri segir að m.a. hafi komið fram á þessum fund- um að augljóst hagræði sé af samein- ingu liðanna en jafnframt að viðræð- urnar hafi vakið upp fleiri spurning- ar en svör og því geti liðið nokkur tími áður en málið verði afgreitt. “Þessar viðræður munu halda áfram þar til niðurstaða fæst í þeim en síðan verður sú niðurstaða lögð fyrir bæjar- yfirvöld hér í Hafnarfirði og í Reykja- vík sem taka lokaákvörðun í málinu,” segir Magnús Jón. “Fram hafa komið augljós atriði hvað varðar hagræði af sameiningu en einnig hafa ýmsar spumingar vaknað sem þarf að fá svör við, spumingar sem ekki var reiknað með í upphafi.” Hvað varðar hagræðið af samein- ingu má m.a. nefna sameiginleg tækja- kaup slökkviliðanna tveggja en það liggur ljóst fyrir að til dæmis slökkvi- liðið í Hafnarfirði þarf að fara út í kostnaðarsama endurnýjun á tækja- kosti sínum á næstu ámm . Umferðarátak lögreglunnar Um 200 ökumenn stöðvaðir Lögreglan í Hafnarfirði stöðvaði um 200 ökumenn á þriðjudag og var þetta liður í sameiginlegu umferðarátaki lögreglunnar á SV-horni landsins. Athugað var ástand ökutækja og réttindi og heilsa ökumanna. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni reyndust hafnfirskir ökumenn yfirleitt með sín mál í nokkuð góðu lagi og einna helst þurfti að ýta við þeim að fara með ökutæki sín í skoðun Innbrot f rann- sókn Rannsóknardcild lögregl- unnar í Hafnarfírði vinnur nú að rannsókn þriggja innbrota sem urðu um síðustu helgi. Brotist var inn í lagergeymslu Olíufélagsins við Hvaleyrar- braut á sunnudag og sölu- turninn að Suðurgötu 71 að- fararnótt mánudagsins auk innbrots í bifreið fyrir helgi. Samkvæmt upplýsingum frá RLH höfðu þjófanir lítið upp úr krafsinu í þessum innbrotum en nokkuð var um skemmdir. Hvað varðar innbrotið í lagergeymsl- una sást til þeirra er þar voru að verki en þeir komust undan á flótta.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.