Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 09.03.1995, Qupperneq 1

Fjarðarpósturinn - 09.03.1995, Qupperneq 1
FRÉTTABLAÐ HAFNFIRÐINGA 10. tbl. 13. árg. 1995 Fimmtudagur 9. mars Verð kr. 100,- Þvottavélar - Þurrkarar Eldavélar - ísskápar RAFMÆTTI Miðbæ - s. 555 2000 Skólastjórnendur Lækjarskóla, þeir Björn Ólafsson skólastjóri og Reyn- ir Guðnason aðstoðarskólastjóri, eiga nú rólega daga í skólanum meðan verkfalla kennara stendur yfir. Skólastjórnendur fara ekki í verkföll enda fer ýmis starfsemi fram í skólunum þótt kennsla falli niður og er talið nauðsynlegt að yfirmenn skólanna séu á staðnum. Ljósmyndara Fjarðar- póstsins bar að garði við Lækjarskóla þegar þeir Björn og Reynir voru að virða fyrir sér listaverk Gests Þorgrímssonar við Lækinn. Þar stendur það í klakaböndum en sírennsli vatns í gegnum það og utan um myndar náttúrumótaða ismyndun til viðbótar við hagleiksverk Gests. Höfðu þeir á orði að þarna væri rétt lýst stöðunni í kjaradeilu kennara við ríkið, samningarnir væru í klakaböndum enda ekki útlit fyrir að deilan leysist á næstunni. Fram- bjóðendur um listina - bls. 3 íþrótta- hrfeyfing á hálum ís - bls. 7 Rússar stálu rúðu - bls. 8 Menning- in rís við dogg - bls. 5 Allar peysur á kr. 2.800,- HerrA HAFNARFJÖRÐUR

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.