Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 23.03.1995, Blaðsíða 7

Fjarðarpósturinn - 23.03.1995, Blaðsíða 7
FJARÐARPÓSTURINN 7 ---------g-— Jóhann G. Reynisson IÞROTTIR OG HEILSA Myndasafnið: Elva Rut Islandsmeistari í fimleikum Kunnir kappar - 30 ár! Þriðja á alþjóðlegu í síðasta blaði birtum við gaml- ar myndir frá skólasundmótum. Myndirnar tilheyra safni Lækjar- skóla og hér koma tvær til viðbót- ar auk þess sem fleiri bíða birting- ar. Gaman væri ef lesendur, sem búa yfir gömlum íþróttamyndum - einkum úr almenningsíþróttum, hefðu samband við umsjónarmann heilsu- og íþróttaefnis Fjarðar- póstsins (símar: 651945 og 654716 - Jóhann G. Reynisson). Að þessu sinni birtum við myndir sem að ölium líkindum voru teknar gera garðinn frægan. Þama má með- al annarra þekkja þá Viðar Halldórs- son og Janus Guðlaugsson knatt- spymukappa og Daníel Hálfdanar- son. En það sem er einna skemmtileg- ast við myndina af þeim drengjunum er hve lítið þeir hafa í raun breyst með árunum. Að minnsta kosti reyndust þeir auðþekktir þegar myndin kom mér fyrir augu í fyrsta sinn. moti i Austurriki Myndin er tekin annaðhvort 1966 eða ‘67. Ljóst er að á þeim árum var framboð á afþreyingu talsvert rýrara en nú þykir sæmandi í samfélagi manna enda flykktust Hafnfirðingar á öllum aldri niður að Lækjarskóla til þess að fylgjast með spennandi keppni. þegar fram fór víðavangshlaup annað hvort árið 1966 eða ‘67. Nema hvort tveggja sé því ekki er ljóst hvort báð- ar myndirnar hafa verið teknar við sama tækifæri þótt það teljist líklegt. Á þessum árum var minna um framboð á afþreyingu og eins og sjá má hópuðust áhorfendur að hlaupinu niðri við Lækjarskóla. Og það eru stoltir sigurvegarar sem hampa verðlaunum að ioknu hlaupi, gamalkunnir Hafnfirðingar og íþróttagarpar, sem áttu eftir að „Ég tel mig enn geta bætt mig og sé ekki fram á annað en halda á- fram keppni næstu árin,” sagði Elva Rut Jónsdóttir nýkrýndur Is- landsmeistari í fimleikum þegar blaðamaður Fjarðarpóstsins sló á þráðinn til hennar í vikunni. Elva sigraði í fjölþraut og náði fyrsta sætinu bæði á tvíslá og í stökki. Þetta var í fyrsta skipti sem hún nær Islandsmeistaratitli í opnum flokki, „og vonandi ekki það síð- asta,” sagði hún. Elva háir á mótum harða keppni við aðrar fremstu fim- leikakonur landsins. Þar er á meðal besta vinkona hennar og bekkjarsyst- ir, Nína Björg Magnúsdóttir, sem tognaði illa í keppninni. Síðastliðinn laugardag keppti Elva síðan í landskeppni í Austurríki. Þar öttu kappi Island, írland og tvö lið Austurríkis. Þar varð ísland í öðru sæti en keppt var í liðakeppni og auk Elvu Rutar var í liðinu Þórey Elís- dóttir úr Björk. I Austumki kepptu íslensku stúlk- urnar einnig á alþjóðlegu móti. Raunar vissu þær ekki að þeim stæði til boða að keppa á mótinu fyrr en þær voru komnar til Austurríkis. Þær létu engu að síður slag standa og kepptu þar galvaskar. Keppendur komu meðal annars frá Tékklandi, Ungverjalandi, Austurríki og Slóven- íu og er skemmst frá því að segja að Elva Rut náði 3. sæti á mótinu. Þá er lagður saman árangur í stökki, á tví- slá, jafnvægisslá og í gólfæfingum. Elva Rut segist mjög ánægð með þann árangur og telur hann sennilega öq óhaðir Opiö virka daga kl. 12 ■ Laugardaga 10-18 Sunnudaga 13-18 Veriö velkomin aö líta viö hjá okkur. Heitt á könnunni. Skrifstofan eraö Strandgötu 41, Símar: 565 1488 og 565 2563, fax 565 2573 Hlaupahetjur, líklegast að loknu víðavangshlaupi 1966-’67. Þarna niá þekkja allkunnugleg andlit þótt nú séu liðin hartnær 30 ár síð- an myndin var tekin. Frá vinstri: Daníel Hálfdanarson, Viðar Hall- dórsson og Janus Guðlaugsson. SUMARHUS Umsóknareyðublöð um sumarhús félagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins Lækjargötu 34d frá 3. apríl n.k. Umsóknarfresti lýkur 28. apríl n.k. Stjórnin Verslunarmannafélag Hafnarfjaröar Lækjargötu 34d, Sími 565 1150. Phólf 189 þann besta sem hún hefur náð á erlendri grund en þetta var í sjötta sinn sem hún keppir á er- lendum vettvangi. Meðal þeirra elstu Að baki þessum frábæra ár- angri liggur þrotlaus vinna; æf- ingar sex daga vikunnar, 4-5 klukkustundir í hvert sinn. Og jafnvel Iengur meðan verkfall kennara stendur yfir. Elva Rut er í 10. bekk í Víði- staðaskóla og stefnir á fram- haidsskóla næsta vetur. Senni- lega verður Flensborg fyrir val- inu en framtíðinni hefur hún ekki sett fastar skorður enn sem komið er. Hún segir þó að sig langi til að kenna fimleika. Á döfinni er mót sem kallað er „senior” og er fyrir eldri keppendur í fimleikum. Og þar keppir Elva Rut! Meira að segja eru keppendur fáir orðnir eftir í þeim flokki því fimleikastúlkur hætta yfirleitt snemma að stunda íþróttina með keppni í huga. En Elva Rut Jónsdóttir er ekki á þeim buxunum, í huga hennar er ekkert annað inni í myndinni nú en enn betri árang- ur. Elva Rut með verðlaunin á íslandsmeist- aramótinu þar sem hún vann glæstan sig- ur. Með henni er móðir hennar, Guðrún Jónsdóttir, en stuðningur fjölskyldunnar er ugglaust snar þáttur í góðum árangri EIvu Rutar. Lítiö við á skrifstofu Þjóðvakans að Reykjavíkurvegi 62, Hafnarfirði. Opiö virka daga frá ki. 16:00 - 19:00 Laugard. og sunnud. frá ki. 14:00 - 18:00 Alltaf heitt á könnunni Kosningastjórn SVISSNESKIR SÆLKERADAGAR Svissneskt lostæti og eðaldrykkir sem Svissneskur meistarakokkur töfrar fram, gælir við bragðlaukana. Svissneskur söngur og hljóðfærasláttur gleður eyrað. Veisla fyrir sælkera Fjörukráin Strandgötu 55 Fj aran- Fj örugarðurinn Sími 5651213 & 565 1890

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.