Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 27.04.1995, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 27.04.1995, Blaðsíða 1
Háholtið selt G S Múr- verki á 50 milljónir kr. -Bæjarsjóður Hafnarfjarðar fær því 15 milljón króna veð sitt til baka Bæjarráð hefur samþykkt samhjóða að selja G.S. Múrverkí eignina Háholt 16 fyrir sléttar 50 milljónir króna. Með því fær bæjarsjóður 15 milljón króna veð sitt til baka en þetta veð var veitt Byggðaverki á sínum tíma. Viðskiptabanki Byggðaverks átti hinsvegar 35 milljón kr. veð á undan veði bæjarsjóðs. Magnús Gunnarsson formaður bæjarráðs segir að með sölunni sé Kvartað undan hana- gali Lögreglunni í Hafnarfírði barst kvörtun frá íbúum við Austurgötu vegna hanagals úr garði við Hverfisgötu. Hani þessi mun hafa þann sið að gala ætíð kl. 4.00 á morgnana og að sögn kunnugra er hægt að siilla klukkuna efíir galinu. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni mun garðurinn við Hverfisgötu vera eina "pútna- húsið" í bænum en heimilisfólk- ið þar hefur nokkur hænsni í garðinum. Þetta mun ekki í fyrs- ta sinn sem kvartað er undan gali hanans af nágrönnum sem þykir töluvert ónæði af hljóðun- um svo snemma morguns. Að sögn lögreglunnar mun hún koma kvörtunum á framfæri við bæjaryfirvöld. þetta mál í höfn hvað bæjaryfirvöld varðar. "Vonandi verður síðan hröð og góð uppbygging á því sem eftir er að gera við eignina," segir Magnús. Nú er verið að leita kaupenda að fleiri eignum sem bæjarsjóður leysti til sín frá Byggðaverki eins og lóð í Garðabæ. Samtals var bæjarsjóður í ábyrgð fyrir um 100 milljónum kr. hjá Byggðaverki. Eins og kunnugt er af fréttum Fjarðarpóstsins var Háholtið auglýst tvisvar sinnum til sölu en öllum tilboðum sem bárust var hafnað. Hinsvegar töldu bæjaryfirvöld að tilboð G.S, Múrverks væri grunnur til áframhaldandi viðræðna við fyrir- tækið og nú liggur niðurstaðan fyrir Töluverðar deilur Töluverðar deilur urðu um söluna á Háholti 16 á bæjarstjórnarfundi sem haldinn var fyrir páska. Árni Hjörleifsson hóf þá umræðu með fyrirspurn um afhverju hæsta tilboði í eignina hefði ekki verið tekið. Magnús Jón Arnason bæjarstjóri svaraði því til að bæjarráð hefði samþykkt einróma að ganga til samninga við G.S. Múrverk í framhaldi af því að öllum tilboðum var hafnað og það fæli ekki í sér að verið væri að taka lakara tilboði. ., >w í7Sr ;#•./" 1 r ? .v vðÍHfclÍ R5* * m f * . , f ¦*& - 91 m ' • Metþátttaka ívíðavangshlaupi Metþátttaka varð í víðavangshlaupi Hafnarfjarðar og Eimskips á sumardaginn fyrsta. Alls tóku 640 þátt í hlaupinu en keppt var í níu flokkum. Myndin er tekin þegar flokkur stúlkna 5 ára og yngri lagði af stað í hlaupinu. SJÁ NÁNAR Á BLS. 7 Patrick Huseí Hafnarborg -sjá bls.2 Lögreglu- félagið er 40 ára -sjá bls.4 Löggiltir slökkvi- liðsmenn -sjá bls.5 Úrslitin í lceCup mótinu -sjá bls.7 Hjólbarðaviðgerðir Sandblástur itm a 10 % stgr. afol aföðru

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.