Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 04.05.1995, Side 1

Fjarðarpósturinn - 04.05.1995, Side 1
) FRÉTTABLAÐ HAFNFIRÐINGA 16. tbl. 13. árg. 1995 Fimmtudagur 4. maí Verö kr. 100,- Get ekki sagt nei -sjá bls. 2 Bæjarráð samþykkir sölu á hlut í Landnámi hf. Tvöföldun á hlutafé stendur fyrir dyrum Skemmt- un hjá Haukum -sjá bls. 10 HMf Hafnar- firði -sjá bis. 11 Óeining á 1. maí Óeining innan verkalýðshreyfingarinnar í Hafnarfirði hátíðarhöldin. setti mark sitt á hátíðarhöldin 1. maí að þessu sinni. STH Að öðru leyti var um hefðbundna hátíð að ræða og á sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis að þeim hefði fyrir- myndinni sést ganga dagsins kgma eftir Strandgötunni. varalaust verið sparkað út úr samstarfinu um -SJÁ NÁNAR Á MIÐOPNU Lofsam- leg gagn- rýni ytra -sjá bls.4 málafulltrúi segir að undirbúningur fyrir víkingahátíðina sé nú í fullum gangi. Alls hafi 450 erlendir gestir borgað staðfestingargjald fyrir komu sinni á hátíðina og reiknar Rögnvald- ur með að þeir skili sér allflestir til Hafnarfjarðar. Fleiri manna- bein finnast Mannabein fundust í fjör- unni niður undan Balatjörn í Garðabæ um helgina og var lögreglu tilkynnt um fundinn. petta er í annað sinn á skömmum tíma sein manna- bein finnast á svipuðum slöð- um en sem kunnugt er af fréttum fundust mannabein nýlega í fjörunni við Straums- vík. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er ekki talið ólíklegt að um bein af sama manninum sé að ræða þar sem fundarstaður- inn nú var beint á móti þeim stað sem fyrri beinin fundust hinum meginn við fjörðinn. RLR fer með rannsókn þessa máls. Bæjarráð hefur samþvkkt að selja íshestum hf. 200.000 kr. hlutafé í Landnámi hf. Bæjarsjóð- ur átti fyrir 500.000 kr. af 1,7 millj- ón kr. heildarhlutafé. í dag, fimmtudag, er áformað að halda hluthafafund í Landnámi þar sem taka á ákvörðun um að auka liluta- féið í félaginu tvöfalt og rúmlega það. Ætlunin er að auka hlutafé í 3-4 milljónir kr. Salan á hlutafé bæjarsjóðs er þannig til komin að Ishestar hf. höfðu mikinn áhuga á að gerast aðil- ar að víkingahátíðinni sem Landnám heldur í Hafnarfirði í sumar. Þetta var talin eðlilegasta leiðin til þessa en með sölunni fer hlutur bæjarsjóðs í félaginu úr tæplega 30% og í tæplega 20%. Rögnvaldur Guðmundsson ferða- MIÐBÆR HAFNARFIRÐl 22 VERSLANIR BANKI - VEITINGAHÚS - APÓTEK Hlýlegt umhverfi - næg bílastæði Verslunarmiðstöðin Hafnarfirði Opið Mán. -Fim. 10:00 - 18:00 Föstud. 10:00-19:00 Laugard. 10:00-16:00

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.