Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 08.06.1995, Blaðsíða 4

Fjarðarpósturinn - 08.06.1995, Blaðsíða 4
4 FJARÐARPÓSTURINN HRAFNISTA Dvalarheimili aldraðra sjómarma Hafnarfirði Sjómannadagurinn 1995 Hafnfirðingar ! Sjómenn - Sjómannskonur munið Sjómannadagskaffið á Hrafnistu Hafnarfirði s2, KÆNAN VEITI NGASTOFA Siómannadags Göngu- ferðir skáta Skátafélagið Hraun- búar stendur fyrir gönguferðum fyrir al- menning síðasta sunnu- dag í hverjum mánuði. Síðast var gengið um Hvaleyrarvatn undir leiðsögn Jóns Kr. Gunnarssonar. A myndinni má sjá Jón Kr. í miðjum hópi þátttakenda. Þessar gönguferðir hafa notið töluverðra vinsælda og hafa þátttakendur verið á bilinu 20-100 talsins. í Óskum Hafnfirskum V^^jómönnum til hamingju \ | með sjómannadaginn SPARISJÓÐUR HAFNARFJARÐAR 565 0700 Mánudagur 12 Iðnskólanámskeið Götuboltakeppni karla og kvenna Þriðjudagur 13 Iðnskólanámskeið íþróttah. Boccia Golfnámskeið Miðvikudagur 14 Iðnskólanámskeið Keila Aerobik Fimmtudagur 15 Iðnskólanámskeið Golfnámskeið kl. 15,30-17,00 Föstudagur 16 Aerobik Ljósmyndanámskeið Skylmingamámskeið Mánudagur 19 Iðnskólanámskeið Kvikm.námskeið Veiðiferð á Hvaleyravatn Þriðjudagur 20 Iðnskólanámskeið Kvikmyndanámskeið Hornabolti Miðvikudagur 21 Iðnskólanámskeið Kv ikmyndanámskeið Keila Fimmtudagur 22 Iðnskólanámskeið Kvikmyndanámskeið Ljósmyndanámskeið Skylminganámskeið Föstudagur 23 Kvikmyndanámskeið Ljósmyndanámskeið Skylminganámskeið Tarsanleikur Mánudagur 26 Iðnskólanámskeið Utvarpsnámskeið Snyrtinámskeið Þriðjudagur 27 Iðnskólanámskeið Útvarpsnámskeið Snyrtinámskeið Miðvikudagur 28 Iðnskólanámskeið Útvarpsnámskeið Keila Fimmtudagur 29 Iðnskólanámskeið Útvarpsnámskeið Ljósmyndanámskeið Skylmingamámskeið Föstudagur 30 Útvarpsnámskeið Ljósmyndanámskeið Skylmingamámskeið Mánudagur 3 Iðnskólanámskeið Útvarpsnámskeið Reiðnámskeið f.h. kl. 9-12,30 Þriðjudagur 4 Iðnskólanámskeið Útvarpsnámskeið Reiðnámskeið Miðvikudagur 5 Iðnskólanámskeið Útvarpsnámskeið Reiðnámskeið Fimmtudagur 6 Iðnskólanámskeið Útvarpsnámskeið Reiðnámskeið Ljósmyndanámskeið Skylmingamámskeið Föstudagur 7 Útvarpsnámskeið Reiðnámskeið Ljósmyndanámskeið Skylminganámskeið Mánudagur 10 Leiklist Reiðnámskeið f.h. ki. 9-12,30 Þriðjudagur 11 Leiklist Reiðnámskeið Miðvikudagur 12 Leiklist Reiðnámskeið Fimmtudagur 13 Reiðnámskeið Leiklist Föstudagur 14 Reiðnámskeið Leiklist Mánudagur 17 Leiklist Snyrtinámskeið Þriðjudagur 18 Leiklist Snyrtinámskeið Miðvikudagur 19 Leiklist Billiard Fimmtudagur 20 Leiklist Billiard Föstudagur 21 Leiklist Billiardmót Mánudagur 24 DJ. námskeið Leiklist Þriðjudagur 25 DJ. námskeið Leiklist Miðvikudagur 26 DJ. námskeið Leiklist Fimmtudagur 27 Lokadagur Lokaball Föstudagur 28 Unglingar fæddir árið 1981 eru hvattir til að taka þátt í Tómstund, allar nánari upplýsingar og skráning í síma 565 0700 eða í Vitanum milli kl. 09:00 og 16:00. Mikilvægt er að skrá sig sem fyrst þar sem takmarkaður tjöldi er á sum námskeið. Umsjónamenn eru Hrafnhildur, Ófeigur og Stefán. Vegleg verðlaun eru veitt fyrir ýmis mót og keppnir t.d. Billiard, Stuttmyndakeppni, Götukörfubolta og fleira. Grillað verður í veiðiferðinni á Hvaleyrarvatn og veitt verðlaun fyrir þann sem er fyrstur að veiða 3 fiska. A lokadaginn verða ýmsar uppákomur og ball sem verður nánar auglýst síðar. •sir * ftTrl Skátar opna far- fugla- heimili og tjald- svæði og bjóða upp á ævintýranám- skeið fyrir krakka Nú um mánaðarmótin opnuðu Hraunbúar farfuglaheimili í húsi sínu, Hraunbyrgi. Þarna munu þeir bjóða upp á svefnpokagist- ingu í kojum. Mikið undirbúningstarf hefur ver- ið unnið til að sem best fari um gest- ina, herbergi hafa verið máluð, settar upp sturtur og snyrtingar lagfærðar og öryggisþátturinn hefur heldur ekki orðið útundan, eldvamir auknar og neyðarútgangur settur á húsið. Þá hefur húsið verið tekið í gegn að utan. Stóran hlut af þessu hafa skátar unnið í sjálfboðavinnu. Með því að hefja þennan rekstur í gamla húsinu eru þeir Hraunbúar að koma sér inn á markaðinn svo þeir verði komnir inn á kort ferðaþjónustunnar, þegar nýja félagsheimilið rís á Víðistaðatúni, en þar ætla þeir að reka gistiheimili. Tjaldsvæöi Eins og s.l. sumar munu Hraunbú- ar reka tjaldsvæðið á Víðistaðatúni og voru fyrstu gestimir þegar komn- ir á tjaldsvæðið, áður en opnað var. Búast má við miklum gestagangi á svæðið í sumar, bæði vegna Víkinga- hátíðar, þar sem skátar munu sjá um alla gæslu. Eins er tjaldsvæðið að verða þekkt fyrir kyrrð og notalegt umhverfi. Ævintýranámskeið I júlímánuði munu Hraunbúar bjóða 11-13 ára krökkum upp á úti- lífsnámskeið, þar sem m.a. verður farið í bjargsjg, fjallahjólaferðir og gönguferðir. A námskeiðunum verð- ur lögð áhersla á hvemig krakkamir geta ferðast á ábyrgan hátt um nátt- úru landsins. Allar frekari upplýsing- ar er að fá í Hraunbyrgi.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.