Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 15.06.1995, Page 3

Fjarðarpósturinn - 15.06.1995, Page 3
FJARÐARPÓSTURINN 3 Opnuðum nýja og glæsilega bílasölu að Stapahrauni 8-10 Hafnarfirði laugardaginn 10. júní Vorum áður að Dalshrauni 4, öll þjónusta flyst á nýja staðinn. Höfum varahluti í flestar gerðir vinnuvéla, lagervörur og sérpantanaþjónusta. Látið fagmenn vinna verkin. Snögg, ódýr og góð þjónusta. Allar almennar viðgerðir. Dekkja-, smur-, bón- og þrifþjónusta DAGSKRA 17. JÚNÍ HÁTÍÐARHALDANNA 1995 Rafmagnsbílar fyrir börn verða á tennisvellinum Hestar verða á Víðistaðatúni HAFNARFJÖRÐUR Kl. 8:00 Skátar draga fána að húni. kl. 10:00 Kaplakriki Kaplakrikavöllur - 17. júní mót í frjálsum íþróttum kl. 10:00 Víðistaðatún Knattspyma 7. flokkur stúlkna og drengja frá FH og Haukum kl. 13:00 Hellisgerði Lúðrasveit Hafnarfjarðar Karlakórinn Þrestir Séra Einar Eyjólfsson flytur hugvekju Kynnir: Sveinþór Þórarinsson 13:45 Skrúðganga Gengið verður frá Hellisgerði upp Reykjavíkurveg inn Hraunbrún og inn á Víðistaðatún kl. 15:00 Hátíðarsamkoma á Víðistaðatúni Setning: Guðmundur Ási Tryggvason Hátíðarræða: Lúðvík Geirsson Ávarp fjallkonu: Laufey Brá Jónsdóttir Söngur leikskólabama frá leikskólanum Garðavöllum Stefán Karl Stefánsson og Magnús Olafsson Laddi með grín fyrir alla fjölskylduna Fallhlífarstökkvarar frá Fallhlífaklúbbi Reykjavíkur Lína langsokkur kemur í heimsókn Mæðgumar María B. Sverrisdóttir og Sara Dís Hjaltesteð syngja Kynnir: Stefán Karl Stefánsson kl. 17:00 Kaplakriki - íþróttahús Hraðmót í handknattleik FH, Haukar og ÍH kl. 20:30 Kvöldskemmtun í Miðbæ Lúðrasveit Hafnarfjarðar Ávarp nýstúdents: Sigurbjöm Bjömsson Hljómsveitin Pez Hljómsveitin Stólía Hljómsveitin Botnleðja, sigurvegarar Músiktilrauna 1995 Laddi með grín og gaman Bubbleflies og Svala Björgvinsdóttir Radíusbræður Jet Black Joe kl. 02:00 Dagskrárlok Kynnir kvöldsins: Laufey Brá Jónsdóttir Ráðhústorg kl. 21:00 Gömlu dansamir, Guðmundur Steingrímsson og félagar Rafmagnsbílar fyrir börn verða á Linnetsstíg Þjóðhátíðarnefnd J

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.