Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 15.06.1995, Blaðsíða 6

Fjarðarpósturinn - 15.06.1995, Blaðsíða 6
6 FJARÐARPOSTURINN Meðal þess sem hafnfirskri æsku stendur til boða um þessar mundir eru íþrótta-, og leikjanám- skeið af ýmsu tagi. Á þessum nám- skeiðum er lógð áhersla á allskyns hreyfingu og á mörgum þeirra bætist við ýmis konar vitræn þjálf- un eins og ratleikir, heimsóknir á söfn og fleira í þeim dúr. Námskeiðahald af þessu tagi er öllum til góðs. Krakkar sem fá næga hreyfingu og útrás og ferskt loft og súrefni í kroppinn eru gjarnan sælli og ánægðari heldur en þau sem ekk- ert fá af þessu. Það er börnum eins og fullorðnu fólki eiginlegt að hreyfa sig því líkaminn framleiðir ýmiskonar efni sem búa hann undir átök. Þar má til dæmis nefna streituhormón sem verða til þegar heilinn túlkar tiltekin boð sem hvatningu til líkamlegra viðbragða. Einfalt dæmi má nefna þegar við sitjum fyrir framan sjón- varpið, börn, unglingar og fullorðnir og svitnum í lófunum af spenningi yfír einhverju sem þar er búið til. Streituvaldarnir, hormónin, valda Kostir hreyf- ingar fyrir börn og fullorðna spennu í líkamanum sem hann hrein- lega verður að fá útrás fyrir. Sama gildir um spennu áhorfenda á íþrótta- kappleikjum. Af hverju heldur þú að fólkið stökkvi svona á fætur og baði út öllum óngum þegar eitthvað er um að vera? Ætli hver og einn áhorfandi ígrundi það gaumgæfilega áður en hann sprettur upp með óhljóðum eins og stunginn grís á gormi? Nei, þetta er (oft ósjálfrátt) viðbragð líkamans. Börn þurfa að fá líkamlega útrás eins og fullorðna fólkið. Hana fá þau ekki fyrir framan tölvuskjáina eða sjónvörpin heldur með ýmsum leikj- um, helst úti við. Og þeim er engin vorkunn þótt íri dálítið úr lofti. Eng- inn er verri þótt hann vókni. Ennfremur hefur einkabílstjóra- hlutverk foreldra verið gagnrýnt og vegna þess að sumir foreldrar séu svo „góðir" við börnin sín fái þau ekki nauðsynlega hreyfingu. Börnunum er ekið út um víðan völl, jafnvel um stuttan veg hér innanbæjar. Það er út í hött. Börn, sem fá almennilega út- rás, eru meðal annars talin sofna bet- ur á kvöldin, borða betur og hafa auk þess betri félagsleikni. Félagslegi þátturinn er ekki síður mikilvægur þegar kemur að nám- skeiðum eins og getið var um hér að framan. Börn og unglingar læra að þekkja annað fólk og umgangast það af virðingu, umburðarlyndi og tillits- semi. Kunningjar þeirra verða fleiri en He-man, Lion-King og hvað þær heita allar þessar fígúrur í sjónarspili gerviveraldarinnar. Gættu að því næst þegar þú sérð sólbrúnt og sællegt fólk að það geisl- ar gjarnan af því hreysti og lífsgleði. Fyrir stuttu var heilsudagur fjöl- skyldunnar. Það var einn dagur. Gerðu alla daga að heilsudögum fjöl- skyldu þinnar í sem flestum lifnaðar- háttum og hafðu í huga að góð heilsa er gulli betri. Og mundu að börn eru líka fólk og að þú ert fyrirmyndin. Bónus- bílar opna Bónus-bílar opnuðu nýja húsnæðið sitt að Stapahrauni nú eftir síðustu helgi. Nýja húsnæðið er 500 fm að stærð og því um stærsta bílaverkstæði bæjarins að ræða. Á myndinni sést hvar Helgi Harðarson forstjóri fyrirtækisins (fyrir miðju) tekur á móti gestum í hófi sem haldið var í nýja húsinu um helgina til að fagna flutn- ingnum frá Dalshrauni. VIÐGERÐIR Sjáum um viðhald á loftnetum, sjón- vörpum, myndböndum, hljómtækjum o.fl. Erum einnig með móttökubúnað fyrir Fjólvarp og uppsetningar. Viðgerðarþjónustan Helluhrauni 10, s. 555 4845 Alhliða viðgerðir á: Sjónvörpum Myndbandstækjum - Myndlyklum Hljómtækjum o.fl. Rafeindaþjónusta Ómars, Miðvangi41,s.555 1116 HUSAÞJONUSTA Pípulagningameistari Allar pípulagnir stórar og smáar, viðhaldsþjónusta, nýlagnir. Samúel V. Jónsson, Skútahrauni 17a. Sími 565 4811, boðs. 84-50663, bílas. 985-23512, heimsas. 565 0663 Leigjum út tæki til viðgerðar og byggingar. Einnig flísa- og marmara- sögun. Áhaldaleiga Hafnarfjarðar, Kaplahrauni 8, sími 565 3211 Hreinsum brunna, niðurföll, rotþrær, holræsi, stíflur. Röramyndavél, full- komin tæki, vanir menn. Holræsahreinsun hf, Melabraut 15, 565 1882, 85-23661-2, 3 og 7. Vinnuvélaleiga - Vélaleiga - Grafa Dælubíll - Vatnsbfll - Vörubíll með krana. Böðvar Sigurðsson, Kaplahrauni 14, Sími565 1170 & 85-25309 BILAÞJ0NUSTA Bílaviðgerðir - Járnsmíði Vinnuvélaviðgerðir - Bílaviðgerðir. Vélar og málmur hf, Flatahrauni 25, s. 565 3410 Hjólbarðaþjónusta Ávallt fljót og góð þjónusta. Dekkið sf, Reykjavíkurvegi 56, s. 555 1538 Komdu með bílinn til okkar. Bón, þvottur, þrif að innan, djúphreinsun á sætum og teppum, lakkhreinsun, vélarþvottur, skreyting, lagfæring á lakkskemdum. Sækjum og sendum. Nýja bónstöðin, Tronuhrauni 2, Sími 565 2544 Fljót og góð þjónusta fyrir allar gerðir bifreiða. Þjónustaðili Heklu. Loki bifreiðaverkstæði, Skútahrauni 13, s. 555 4958 Fólksbíla og vörubílaverkstæði. Önnumst allar almennar bíla- viðgerðir, réttingar og sprautun, einn- ig bremsu- og pústviðgerðir. Góð og traust þjónusta. Bónusbílar hf., Dalshrauni 4, Sími 565 5333 Bílaviðgerðir - Vélastilling Bílasprautun og réttingar. Shell Smurstöð. Bílaspítalinn Kaplahrauni 1, símar 555 4332 & 565 4332 Allar almennar bílaviðgerðir. Fljót, góð og vönduð vinnubrögð. Bílaverkstæði Hafnarfjarðar, Drangahrauni 2, s. 565 3920 Við réttum og sprautum bílinn þinn. Fljót og góð þjónusta. Föst verðtil- boð. Jón Þór Traustason og Grétar Jónsson. Bílaverk hf, Dalshrauni 22 Sími 565 0708 Bílaréttingar og bílamálun. Fagmannleg og góð þjónusta. Bílalist, Dalshrauni 4, sími 565 0944 Bílapartasala. Notaðir varahlutir í flestar gerðir japanskra bíla. ísetningar. Visa/Euro. Japanskar vélar, Dalshrauni 26, s. 565 3400 Notaðir varahlutir í flestar gerðir bíla. Kaupum bíla til niðurrifs og uppgerðar. Bílapartasalan/Bílhlutir s/f, Drangahrauni 6. s. 555 4940 Láttu okkur aðstoða þig að gera við bflinn þinn sjálfur. Lyfta og verkfæri. Notaðir varahlutir. Kaupum bíla til niðurrifs. Opið alla daga. Bílapartar og þjónusta hf. Dalshrauni 20, s. 555 3560 Sala - Smíði - Isetning. Setjum púst- kerfi undir allar gerðir bifreiða. B.J.B. Pústþjónusta, Helluhrauni 6, s. 565 1090 & 565 0192 Bflaréttingar og málun. Nýsmíði og framrúðuísetningar. Réttingar Þ.S., Kaplahrauni 12, Sími 555 2007 Bílasprautun og réttingar. Tökum smærri tjón samdægurs. Gísli Auðunsson, Skútahrauni 9a, sími 555 3025 0KUKENNSLA Aukin ökuréttindi (Meirapróf). Almenn ökukennsla, Sími 581 1919 & 85 24124. Ökuskóli S.G. býður upp á réttindi fyrir leigubíla, vöru- og hópbifreiðaakstur. Námskeið í gangi allt árið. Ökukennsla - Ökuskóli Kennslugögn - Prófgögn Endurtökupróf. Kenni á BMW 518i og æfingarakstur á MMC Pajero jeppa. Greiðslukjör, Visa/Euro. Eggert Valur Þorkelsson, s. 689- 34744, 565-3808 & 85-34744 B0KHALD Bókhald, árs og milliuppgjör, greið- slu og rekstraraætlanir ásamt raogjöf fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Góð og örugg biónusta. Kristjan G. Þorvaldz, Bæjargil 83, Garðabæ, sími 565 7796 GARÐÞJÓNUSTA Trjáklippingar. Nú er kominn tími til að huga ao garðinum. Sigurður O. Ingvarsson, sími 565 0604 SMAAUGLYSINGAR Tilsölu Vatnsrúm (king size), tvö telpnareiðhjól 3ja gíra, bamavagn, tvær bamakerrur, fjarstýrt flugmodel og númerslausan sendiferðabíl. Upplýsingar í sfrna 565 5353__________________________ Reiðhjóii stolið BMX 20 tommu reiðhjóli var stolið frá Bröttukinn 4 aðfaramótt 25. maí s.l. Hjólið er neongult og ljósblátt að lit. Þeir sem geta gefið upplýsingar um hvar hjólið er hringi í síma 565-3969. Barnapössun í boði 14 ára stúlku á Holtinu langar til að passa böm í sumar allt að 4ra ára gömul. Upplýsingar í síma 5651486 Gréta. Ibúð óskast Mæðgin, sjúkraliði og 13 ára sonur, óska eftír 2ja-3ja herbergja íbúð frá og með ágúst n.k. Upplýsingar í síma 431-3038 og 565-2413.____________________ Til sölu Til sölu vel með farin lítið notuð Emmaljunga (low rider) kerra (blá) með svuntu og skerm. Upplýsingar í síma 555 3018 Prflur Prílur yfir girðingar gagnvarðar einfaldar í samsettningu. Sími á kvöldin og í há- degi 554 0379. 'rrxr^T.i Sýningar Hafnarborg, sími 555U080. Sýningin "Stefnumót listar og trúar 11 - Andinn", verk eftir 31 listamann opnaði laugardaginn 3. júní og stendur til 26. júní. Opið alla daga nema þriðjudaga. Kaffistofan opin 11-18 alla virka daga og 12 - 18 laugard. og sunnud. Listhús 39, sími 565 5570. Sýníngín "Orðin Hans" verk eftir Margréti Guðmundsdóttir var opnuð laugardaginn 3. júní og stendur til 26. júní.. Opið virka daga 10-18, laugard. 12-18 og sunnud. 14-18. Við Hamarinn, sími 555 2440. Skemmtun Veitingahúsið Tilveran, sími 565 5250. Opið 12-23 alladaga. Café Royale, sími 565 0123. Opið 11-01 virka daga og 12 - 03 um helgar. Fjörukráin - Fjörugaröur, sími 565 1890. Opið til kl. 03 um helgina. Pizza 67, sími 565 3939. Boginn, sími 565 5625. Opið mán.-mið. kl. 10-18, fim-lau. 10-23. Lokað sun. Súfistinn sími 565 3740. Opið 07:30 - 11:30 virka daga. Laugard. 10 - 01 og sunnud.12 - 01. Ólsen Ólsen og Eg sími 565 5138 Opið 11 - 23 alla daga og til 05 um helgar. Söfn Bókasafn Hafnarfjarðar, sími 565 2960. Opið mán.-föst. 10-19. Tón- listadeild, opin mán., mið., föst., 16 - 19. Lokað á laugard. Póst-og símainin jasal'nio, sími 555 4321. Opið þriðjud. og sunnud. 15 -18. Byggðasafn Hafnarfjarðar, simi 555 4700. Sýning "Bær í byrjun aldar". Sýn- ingin stendur til 26. júní. Bjarni Sívertsens-hús og Smiðjan eru opin alla daga 13 - 17. Lokað mánudaga. Siggubær er opinn eftir beiðni. Sjóminjasafn íslands, sími 565 4242. Opið laugard. og sunnud. 13-17 eða eftir samkomulagi. Félagslíf Bæjarbíó, sími 5550184 Vitinn, sími 555 0404. Opiðl6-18og20-22:30 Fundir AA Kaplahraun 1, sími 565 2353 Sunnud. kl. 11 og 21. Mánud. kl. 18 og 21. Þriðjud. kl. 20 og 21. Fimmtud. kl. 20:30. Föstud. kl. 21 og 23:30 og laugard. kl. 23:30. ITC deildin Iris fundir eru fyrsta og þriðja hvem mánudag á Gaflinum kl. 20. Foreldraráðgjöf, Félagsmálastofn- un, sími 565 5710 Alla fimmtud. og föstud. kl. 16-19. Pantið tíma. Skálinn, Strandgötu 41 Leikfélag Hafnarfj. hefur opið hús á fimmtud.kvóldum kl. 20. Apótek Læknavakt Tyrir Hafnarfjörð og Álftanes er í síma 555 1328. Hafnarfjarðarapótek, sími 565 5550 er opið virka daga 9 - 19. Laugardaga 10 -16 og annan hvem sunnudag 10 - 14. Apótek Norðurbæjar, sími 555 3966 er opið mánud. - fimmtud. 9 - 18:30, föstud. til 19. Laugard. og annan hvem sunnud. 10-14.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.