Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 22.06.1995, Blaðsíða 12

Fjarðarpósturinn - 22.06.1995, Blaðsíða 12
ðDÝlf • Nm ■ FSdJHANÐI riiailenst ur mafsölustaður fASTAX^ Restaurant - Pub STRANDGÖTU 30 SÍMI 565 5661 Framköllun á DtfQ^ndym frá kr. 690,- FILMU.R & FRAMK* LLUN ■■■■«■ Miðbæ-s. 565 4120 íj'jriuryliu J/ stiíii j*jj j/liO Fundur stjórnar St Jósefsspítala og heilbrigðisráðherra 565 3939 Allir fengu gull Hið árlega frjálsíþróttamót í Kaplakrika fór fram á þjóðhátíðar- daginn. Alls kepptu um 350 ung- menni á aldrinum 5-12 ára í mótinu og fengu allir keppendur gullverð- launapening við lok keppni í hverj- um aldursflokki. Þannig voru allir keppendur sigurvegarar á mótinu. Keppt var í ýmsum greinum, s.s. kösjum, hlaupum og stökkum. A Víðistaðatúni kepptu piltar og stúlkur úr FH og Haukum í knatt- spymu. Þar var hart barist en þó auðvitað í mesta bróðemi. SJÁ NÁNAR Á BLS. 11 Atvinnu- leysi eykst Stjórn St Jósefsspítala gekk ný- lega á fund Ingibjargar Pálma- dóttur heilbrigðisráðherra til að ræða vanda sjúkrahússins. í máli ráðherra kom m.a. fram að vandi sex sjúkrahúsa, þar á meðal St Jós- efsspítala, yrði skoðaðar sérstak- lega á næstu mánuðum og væntan- lega yrði málið í heild sett inn á borð ríkisstjórnarinnar. Árni Sverrisson framkvæmda- stjóri spítalans segir að á fundinum hafi ráðherra verið gerð grein fyrir stöðunni á St Jósefsspítala sem er erfið eins og fram hefur komið í Fjarðarpóstinum. “Á meðan verið er að skoða þessi mál í heild erunt við með okkar mál í biðstöðu,” segir Ámi. “Á meðan svo er munum við einbeita okkur að því að viðhalda því þjónustustigi sem við höfum verið með og það á að geta gengið fram á haustið.” Ámi telur að tveir möguleikar séu í stöðunni. Annaðhvort verði gripið til sértækra aðgerða, og þá eftir að málið hefur komið til umfjöllunnar í ríkisstjóm, eða að málið verði ekki leyst fyrr en með fjárlagagerðinni fyrir 1996. “Hvor leiðin sem verður valin ræður svo miklu um framhald- ið hjá okkur,” segir Ámi. Eins og fram hefur komið í Fjarð- arpóstinum er um að ræða uppsafn- aðann rekstrarvanda upp á 40 millj- ónir kr. og að leiðrétta þarf árlegan rekstrargrundvöll sjúkrahússins um 10 - 15 milljónir kr. á ári. Tveir togarar frá Georgíu í höfninni Voru áður not- uð sem herskip Tveir stórir togarar frá Georg- íu, Atlantic Pricess og Atlantic Queen, hafa legið töluverðan tíma við bryggju í Hafnarfirði. Þessir togarar voru notaðir sem herskip meðan stríðið í Azerbajdan stóð sem hæst. Byssustæði voru sett upp í þeim báðum og eru þar enn- þá en ekki mun hafa komið til þess að togararnir lentu í átökum. Þeir höfðu hinsvegar legið ónotaðir í fjögur ár áður en þeim var siglt til Hafnarfjarðar. I Hafnarfirði hefur verið unnið að því að undanfömu að útbúa skipin fyrir veiðar á úthafskarfa. Um borð hafa verið settar nýjar vinnslulínur og troll frá Hamiðjunni. Togaramir em báðir skráðir f Belize en það er færeysk útgerð sem sér um úthald þeirra í samvinnu við Georgíumenn. Islenskar sjávarafurðir munu aftur á móti annast sölu á afurðum togar- anna. Áætlað er að a.m.k. annar togar- anna fari á veiðar nú um næstu helgi. A MITSUBISHI Fljót og góð þjónusta fyrir allar gerðir bifreiða. Þjónustuaðili Hekiu f ■ Bifreiðaverkstæði A aL ■ SKÚTAHRAUN113 1/ sími 555 4958 Vandi sjúkrahúss- ins og annarra á borð ríkisstjórnar V eitingatiús Rómantískt útsýni yfir höfnina Rjómalöguð blaðlaukssúpa Hvítlauksristað lambafile eða grísasteik með gróðostasósu og terta hússins Rjómalöguð blaðlaukssúpa Nautasteik með koníakspiparsósu* oq terta hússins Fjarðargötu 13-15 Miðbse - Hafnarfírði s: 565 5625 Kennarar Tónlistarskóla Hafnarfjarðar áberandi í Tónvaka Eru helmingur kepp- enda í undanúrslitum Tónvaki, tónlistarsamkeppni Ríkisútvarpsins, hefur nú staðið yfir um nokkurt skeið. Kennarar Tónlistarskólans í Hafnarfirði eru áberandi í þessari keppni því af sex tónlistarmönnum sem komust í undanúrslit keppninnar voru þrír kennarar Tónlistarskólans. Um 20 tónlistarmenn hófu keppn- ina í ár en um er að ræða keppni ein- leikara. Kennarar Tónlistarskólans sem nú keppa í undanúrslitunum eru þeir Ármann Helgason klarinettu- leikari, Sigurður Marteinsson píanó- leikari og Emil Friðfmnsson hom- leikari. Samkvæmt upplýsingum frá Vinnuntiðlun Hafnarfjarðar hefur atvinnuleysi í bænum aukist frá sama tíina í fyrra. Þannig voru 413 skráðir at- vinnulausir um síðustu mánað- armót en á sama tíma í fyrra var þessi fjöldi 389 einstakíing- ar. Af þessum 413 sem voru at- vinnulausir nú eru 163 karlar og 250 konur. Af einstökum starfs- greinum er atvinnuleysið mest meðal kvenna í verslunar- og skrifstofustörfum en 118 þeirra voru atvinnulausar og 117 al- mennar verkakonur voru einnig án atvinnu. Hjá körlum er at- vinnuleysi mest meðal verka- manna en 85 þeirra voru án at- vinnu.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.