Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 29.06.1995, Blaðsíða 9

Fjarðarpósturinn - 29.06.1995, Blaðsíða 9
FJARÐARPÓSTURINN 9 Viðurkenn- ingar fyrir námsárangur Rotary-klúbbur Hafnarfjarðar veitti nýlega viðurkenningar fyrir námsárangur nemenda í skólum bæjarins. Þetta hefur verið árlegur viðurburður hjá kiúbbnum und- anfarin 49 ár eða allt frá því hann var stofnaður árið 1946. Að þessu sinni var viðurkenningin í formi bókagjafar eins og oftast áður og fengu nemendurnir, einn frá hverjum skóla, bókina íslenskt orð- takasafn í sinn hlut. Nemendur þeir sem hér um ræðir eru Guðríður Hjördís Baldursdóttir frá Flensborg, Hildur Sævarsdóttir frá Víðistaðaskóla, Iris Kristjánsdótt- ir frá Lækjarskóla, Eyrún Linnet frá Setbergsskóla, Grettir Yngvason frá Iðnskólanum og Sigurður Gísli Karlsson frá Öldutúnsskóla. ALVÖRU ÚTSALA Flauelsbuxur 4.100.- Nú 3.100.- Sumar jakkar 6.500.- IMú 4.300.- Skyrtur __3.800.- Nú 3.500.- Skyrtur __3.100.- Nú 1.500.- Vesti-veiði/sport __3-900.- ' Nú 3.400.- Peysur —4.300. - Nú 3.900.- Spart bolir __3.600.- Nú 3.400.- Ullarjakkar 10.900.- Nú 7.900.- Bómuilarbuxur __3.900.- Nú 3.500.- HerrA HAFNARFJÖRÐUR MIBÆ HAFNARFIRÐI SÍMI 565 0073 Vilt þú nýtt útlit á bílinn Komdu með bílinn til okkar og hann verður sem nýr Bón - Þvottur - Þrif að innan Djúphreinsun á sætum og teppum Mössun - Lakkhreinsun - Vélarþvottur Skreyting - Lagfæring á lakkskemmdum NÝJA BÓNSTÖÐIN Trönuhraun 2,220 Hafnarfjörður Sftni: 652544 SÆKJUM - SENDUM ROTÞRÆR OG VATMSTAIUKAR fyrir sumarbústaði og íbúðarhús l ROTÞRÆRNAR eru þriggja hólfa og fáanlegar í mismunandi stærðum. Þær eru meðfærilegar, auðveldar í niðursetningu og tenging lagna er bæði einföld og örugg. Rotþrærnar hafa fengið viðurkenningu Hollusruverndar ríkisins. VATNSTANKARNIR eru fáanlegir í ýmsum stærðum. Þeir eru steyptir úr sérstöku poiyethylen (PE) efni sem tryggir kröfur um góða endingu og styrkleika. nlricj Pósthólf 50,620 Dalí*ii:4í6 1670, fax 4661833 Utsölustaður í Hafnarfirði BYKO Reykjanesbraut sími: 555 4411 KRAKKAR- KRAKKAR Fjarðarpósturinn óskar eftir duglegum krökkum í blaðasölu. Hafið samband ísíma 565 1745 -Bi)Rgak ÞURRKRYDDAÐ BorgarneS Afurðasalan Borgarnesi hf. er braulryðjandi í framleiðslu lilbúins grillkjöls, auk þess að vera stærsli framleiðandi þess hérlendis Þurrkryddaða Borgarnesgrillkjötið fæst í ýmsum útgáfum, þ.e. heil læri, lærisneiðar, kótilettur, grillsneiðar úr framparli og rifjur. Nú er einnig á markaði jurlakryddaðar mjaðmasneiðar og grillsneiðar. Þá hal’a kjötiðnaðarmeistarar fyrirtækisins þróað léttreyktar og djúpkryddaðar grísa- og lambakótilettur á grillið. Nýjustu afurðir öflugrar vöruþróunar er léttkryddað grillkjöl með bvítlauksolíu og Borgarncs - grillpylsur. Borgarnes gæöa kjötvara! AFURÐASALAN BORGARNESI HF. SÍMI 437-1190 • FAX 437-1093

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.