Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 29.06.1995, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 29.06.1995, Blaðsíða 3
The Viking Post - VÍKINGAPÓSTURINN Þrymskviðu. Glímusýning Keppni í bogfimi Heimdal leikhópurinn frá Dan- mörku sýnir “Frejas Hellige Mjöd” Siglingakeppni Eimskips á vík- ingaskipum Bardagalist Hestasýning Valinn skeggprúðasti maður há- tíðarinnar Fyrkat leikhópurinn frá Dan- mörku sýnir “Helga og Ho's Borg” Gifting í ásatrú Grillveisla og grillhátíð fyrir þátttakendur í boði Hafnarfjarðar- bæjar. 16:00 - 18:15 Hafnarborg: fyrirlestrar á þýsku og norsku. Wladyslaw Filipowiak fjallar urn Wolin, víkinga og þræla. Jón Viðar Jónsson fjallar um þjóðfélagsskipan í Noregi og á Is- landi um 900. Ragnar Thorset norsku sérfræð- ingur í gerð víkingaskipa og sigl- ingu á þeim fjallar um gerð þeirra og sjóhæfni. Myndir sýndar á sjónvarpsskjá. Sunnu- dagur 9. júlí 10:00-18:00 Víðistaðatún: alþjóðleg víkingahátíð. I íþróttahúsi Víðistaðaskóla er sýning á verkum skólabarna í 6. bekk og sýning á pólskum barna- teikningum og dönskum víkinga- brúðum. Víkingamarkaður Heimdalleikhópurinn Glímusýning Hópreið á 100 hrossum gegn- um Hafnarfjörð og út á Víði- staðatún Keppni í bogfimi Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir Þrymskviðu Urslit í siglingakeppni Eim- skips og verðlaunaafhending Bardagalist Hestasýning Valin hárfegursta kona hátíð- arinnar Fyrkat leikhópurinn 20:00 - 22:00 Hafnarborg: fyrirlestrar á ensku Mogens Friis og Knud Albert Jepsen fjalia um tónlist á vík- ingaöld. Lise G. Bertelsen fjallar um list á víkingaöld. 20:00 - 22:00 Norræna hús- ið: fyrirlestrar á dönsku Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson fjallar um hverjir voru fyrstu vík- ingarnir. Stig Jensen fjallar um víkinga og verslun. Ragnar Thorset fjallar um gerð víkingaskipa og sjóhæfni. Mynd- ir sýndar á sjónvarpsskjá. Sögulegur froðleikur fyrir alla fjölskylduna” segir Rögnvaldur Guömundsson, ferðamálafulltrúi Aðstandendur víkingahátíðarinnar fyrir utan Fjörukránna. en sem vonandi gengur upp. Bara skipin og það sem erlendu aðilamir koma með sér til að sýna og vinna úr, er metið á 70-80 milljónir króna. Við verðum ekki með neinar auglýsingar inn á svæðinu, en ýmislegt verður selt, svo sem þjóðlegur matur, margs konar handverk, sem oftast er smíðað eða gert á staðnum. Veitingar verða seldar í sölutjöldum en það verður hægt að fara með þær inn í tjöld, ef veður verður ekki upp á það besta. En þetta sögulegur fróðleikur fyrir alla fjölskylduna. Nokkuð sem að engar fjölskyldur ættu ekki að láta fram hjá sér fara,” segir Rögnvaldur Guð- mundsson, ferðamálafulltrúi að lok- Leikfélag Hafnarfjarðar setur upp Þrymskviðu Skemmt- anagild- ið réði Hluti hópsins sem stendur að sýningunni ásamt leikstjóranum. “Upphafið að þessari hátíð má rekja til manns sem var að sýna glímu á Víkingahátíð og fékk þá hugmynd að því að setja upp slíka hátíð á Þingvöllum. Síðan í gegn- um Víkingaveislurnar í Fjöru- kránni fluttist þessi hugmynd hingað til Hafnarfjarðar,” segir Rögnvaldur og hann heldur áfram “þetta var árið 1993 og síðan var þetta að gerjast. Eftir nokkrar umræður við bæjar- yfirvöld og fleiri stofnuðum við Landnám hf í október s.l. Síðan hefur þetta verið stöðug og vaxandi vinna og nú í dag lítur út fyrir að þátttaka ætli að fara fram úr björtustu vonum og þetta verði mikil og góð hátíð. Við höfum fengið danska ráðgjafa og við höfum farið á erlendar víkingahátíðir, en slíkar hátíðir eru víða haldnar. Þessar hátíðir sækir fólk sem er með mikinn áhuga á víkingatímunum og menningu þess tíma. Hátíðin hér verður byggð upp á meiru fræðilegu gildi en erlendis, þar sem meira er lagt upp úr handverkinu. Hér verður að vísu mikið handverk, en fræðilega hliðin spilar mjög stórt inn í. Hingað koma þekktir fyrirlesarar og halda fyrirlestra, við verðum með sýningu á pólskum bamateikningum frá pól- skri víkingahátíð í Norræna húsinu og teikningar frá samkeppni bama í 6. bekk verður í Víðistaðaskóla, hér verða þrír leikhópar tveir danskir og einn héðan úr Hafnarfirði. Mikið verður um frábæra handverksmenn, það verður myndlistarsýning og mat- armenning, þar sem einn fremsti kokkur dana í fomri matargerðarlist mun segja frá og sýna. Þetta verður sem sagt mikil menningarhátíð með Iéttu ívaft.” Og Rögnvaldur brosir. Þetta er talinn það mikill menningar- viðburður að Víkingahátíðinni hefur verið úthlutað styrk frá norræna menningarsjóðnum og dansk-ís- lenska menningarsjóðnum. En það verður mikið gert fyrir fjöl- skylduna og bömin, enda er þetta einstakt tækifæri fyrir fjölskyldur og reyndar alla að sjá með eigin augum margt af því sem þama verður á boðstólum af fróðleik og glensi. Margur eldri Islendingurinn man eft- ir að hafa leikið sér að homum, leggj- um og kjálkum. Hreinsað hefur verið nokkurt magn að þessum gömlu leik- föngum og verða þau til sölu á svæð- inu. Verður fróðlegt að fylgjast með viðbrögðum barnanna. Þá verða hestasýningar og hægt verður að fara á bak og fara í stuttar reiðtúra. Sýnd- ar verða glímur og fangbrögð og mjög fögur víkingaskip verða til sýn- is og ef til vill verður hægt að fara í stutta siglingu með þeim. En síðast en ekki síst verður þama hópur frá York sem hefur sérhæft sig í að fræða og skemmta bömum og mun hann sína þeim foma leiki og leikföng, hvemig á að tendra eld án eldspýttna, hann mun verða með gömul spil og töfl og þannig mætti lengi halda áfram. Við spyrjum Rögnvald um hvað verði með aðgang að hátíðinni. Menn eru alltaf hræddir við verðið. “Verði verður mjög í hóf stillt, það mun kosta 400 kr. fyrir fullorðna og 200 kr. fyrir böm. Þetta er dýrt dæmi, valinu Leikfélag Hafnarfjarðar mun setja upp verkið Þrymskviða á víkingahátíðinni en alls munu á milli 20 og 25 manns taka þátt í sýningunni. Gunnar B. Guð- mundsson framkvæmdastjóri sýn- ingarinnar segir að Þrymskviða hafi orðið fyrir valinu vegna skemmtanagildis þeirrar sögu en leikhópurinn samdi sjálfur leikrit upp úr verkinu. Leikstjóri er Guðjón Sigvaldason. Fyrir þá sem ekki þekkja fjallar Þrymskviða um það er þursar rændu hamri Þórs og heimtuðu Freyju í lausnargjald fyrir verkfærið. Þór og Loki klæddu sig upp sem Freyja og brúðarmær og héldu síðan til að bjarga hamrinum. Gunnar segir að þegar það hafi komið upp á að leikfélagið sýndi á víkingahátíðinni hafi meðlimir fé- lagsins Iagst í lestur á íslendingasög- unum og Þrymskviða orðið niður- staðan. “Þetta er efni sem býður upp á marga möguleika og er skemmti- legt,” segir Gunnar. “Við höfum iátið gera búninga og vopn fyrir okkur meðal annars sverð og axir.” Lokaundirbúningur hefur verið í fullum gangi en áætlað er að æfingar á leikritinu hefjist þann 19. júní n.k. opnuð sýning á verkum skólabama í 6. bekk. Verðlaunaafhending fyrir bestu verkin. Auk þess verða sýndar pólskar bamateikningar og danskar víkingabrúður. Víkingamarkaður, handverk til sýnis og sölu í tjöldum. Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir Þrymskviðu. Siglingakeppni Eimskips á vík- ingaskipum. Bardagalist Hestasýning Glímusýning Keppni í bogaskotfimi. Fyrkat leikhópurinn frá Danmörku sýnir “Helga og Ho's Borg”. Heimdal leikhópurinn frá Dan- mörku sýnir “Frejas Hellige Mjöd”. 20:30 - 21:30 Reiðhöíl Sörla við Kaldárselsveg: hestasýning. Islenskir knapar leika listir sínar. Lise G. Bertelsen mag. art. Þjóð- minjasafninu í Kaupmannahöfn fjall- ar um list á víkingaöld á Norðurlönd- unum og íslandi. 10:00 - 18:00 Víðistaðatún: al- þjóðleg víkingahátíð. I íþróttahúsi Víðiastaðaskóla er sýning á verkum skólabama í 6. bekk og sýning á pólskum bamateikning- um og dönskum víkingabrúðum. Víkingamarkaður Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir Laugar- dagur 8. júlí. 9:00 - 10:00 Víðistaðaskóli: fyr- irlestrar á ensku. Mogens Friis og Knud Albert Jep- sen fjalla um tónlist á víkingaöld. Besta verðið —. buxvr & bolur HAFNARFJÖRDUR a Mlibæ HahaHirii s. 565 0073 Víkingaveislur alla daga Strandgötu 5Í"- símar 565 1213 & ÍT65 1890

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.