Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 06.07.1995, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 06.07.1995, Blaðsíða 1
FRETTABLAÐ HAFNFIRÐINGA 25. tbl. 13. árg. 1995 Fimmtudagur 6. júll Verðkr. 100,- WM.MM Ingvar Viktorsson nýkjörinn bæjarstjóri Yfirlýsing forsætisráð- herra er með eindæmum Nýtt leikhús í bænum -sjá bls. 2 Ingvar Viktorsson nýkjörinn bæjarstjóri Hafnarfjarðar segir að yfirlýsing Davíðs Oddssonar for- sætisráðherra um sjálfstæðis- mennina í hinum nýja meirihluta sé með eindæmum. "í fyrstu hélt ég að Davíð væri fluttur til Hafnar- fjarðar og það hefði verið gott mál en svo er ekki. Petta var slysaskot hjá honum að mínu mati enda sé ég ekki að þetta sé hans mál," seg- ir Ingvar. Sem kunnugt er af fréttum nýlega lýsti Davíð Oddsson forsætisráð- herra yfir andstöðu sinni á gjörðum þeirra Jóhanns G. Bergþórssonar og Ellerts Borgars Þorvaldssonar sem myndað hafa meirihluta með Al- þýðuflokknum í mikilli óþökk fjölda frammámanna í Sjálfstæðisflokkn- um í Hafharfirði. "Það hefur komið mér verulega á óvart hversu mikil harka er í málinu af hálfu forystu- manna Sjálfstlæðisflokksins," segir Ingvar. Ingvar Viktorsson segir að mynd- un hins nýja meirihluta hafi gengið mjög vel fyrir sig. Alls voru haldnir sjö fundir með aðilum áður en stefnuskráin lá fyrir en á þessum fundum sátu fimm bæjarfulltrúar Al- þýðuflokks og þeir Jóhann og Ellert ásamt Magnúsi Kjartanssyni og Hjördísi Guðbjörnsdóttur. Engin veruleg ágreiningsmál komu upp um stefnuna en fyrir utan bæjarstjóra- stólinn og embætti forseta bæjar- stjórnar á eftir að skipa í nokkur önnur embætti og segir Ingvar að það verði gert mjög fljótlega. Aðspurður um fyrstu verkefni sín í stóli bæjarstjóra, segir Ingvar að það verði að fara yfir stöðu fjármála bæjarins og reyna að koma bóndum á reksturinn. "Síðan eru atvinnumál- in ofarlega í huga enda atvinnuá- stand þannig að brýn nauðsyn er á úrbótum," segir Ingvar. "Slíkt er best að gera í samvinnu við aðila vinnu- markaðarins hér í bænum." -SJÁ NÁNAR Á MIÐOPNU Fríður hópur vík- inga Það var fríður hópur víkinga sem komu út úr, Védísi, flugvél Flugleiða í gærmorgun. Allir vorú í víkingaskrúða sínum, jafnt ungir sem eldri víkingar, konur sem kar- lar. Ekki heilsaði veðurguðirnir þessum ágætu gestum okkar of vel, talsverður vindur og rigning annað slagið, en það var glatt yfir þessum 150 manna hóp og auðséð að þeir hlökkuðu til íslandsdvalar- innar. í Fjarðarpóstinunm í dag er fjallað um víkingahátíðina sem hafin er í Hafnarfirði. Ekki er að efa að margir munu leggja leið sína í bæinn um helgina en forráðamenn hátíðarinnar reikna með 10-15.000 gestum. -SJÁ NÁNAR Á BLS. 6 --------- ...... LiiJRu^. 1 / w¦ Bl 1 Éf . / / • ¥1/1 HhI 1 T 5> 1 1 fl \ Y ' T-. ^ 1 l\ \; ^ _._________________ Vík- inga hjónin Gafliari vik- unnar -sjá bls. 2 r-J Sköuerslun Hafnarfjarðar 20% afiláttur af öllum skóm föstudag og laugardag 7-8 júlí Glæsilegt úrval á alla fjölskylduna MIDBÆR sími 565 4960 VIKINGATHBOÐ A VIKINGAD0GUM

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.