Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 20.07.1995, Síða 1

Fjarðarpósturinn - 20.07.1995, Síða 1
Félagskjörnir endurskoðendur FH: Skrifuðu undir ársreikn- inginn með fyrirvara Á síðasta aðalfundi FH var árs- reikningur félagsins saniþykktur en félagskjörnir endurskoðendur gátu ekki skrifað undir reikninginn nema með eftirfarandi fyrirvara: „Leggj- um við til að aðalfundur Fimleikafé- lags Hafnarfjarðar samþykki árs- rcikninginn, enda upplýsi stjórn fé- lagsins nánar um þær greiðslur og vinnu sem koma fram í uppgjöri vallarráðs til aðalstjórnar.“ I viðtali við Gunnlaug Magnússon, nýkjörinn formann FH, í Fjarðarpóst- Höfnin kjaftfull af skipum Hafnarfjarðarhöfn er nú kjaftfull af skipum en nú í uppliafi vikunnar lágu þar við bryggju 10 stór skip og togar- ar. Og stærsta skip sem Iagst hefur að bryggju í Hafnar- firði, 18.000 tonn að stærð, lagðist að Suðurgarðinum á þriðjudagskvöldið. Már Sveinbjörnsson fram- kvæmdastjóri hafnarinnar segir að allt stefni í að júlí verði með betri mánuðum ársins hvað landanir á ftski varðar í höfn- inni. Og það byggir aðallega á löndunum erlendra togara því hinir íslensku hafa verið sjald- séðir undanfamar vikur. Af þeim skipum sem nú liggja inni eru þrír þýskir togarar og einn danskur allir að landa hér karfa. Sökum þess hve þröngt var á þingi í höfninni undanfarna daga þurftu tveir togaranna að leggjast að við Oseyrarbryggju en slíkt hefur ekki gerst í langan tíma. inum í dag kemur ffam að ljóst sé að brotalamir haft verið á uppgjöri vallar- ráðs fyrir árið 1994, frágangur fylgi- skjala haft ekki verið eins og best yrði á kosið, þrátt fyrir að aðalstjóm haft gengið eftir því. Síðan segir Gunnlaugur: „Auðvitað er fyrirkomulag á vallarráði eitt af því sem núverandi aðalstjóm mun taka til endurskoðunar. Við þurfum að hafa bókhald og ársreikninga í lagi. Það er nóg að þurfa að einbeita sér að öflun tekna og ráðstöfun þeirra þótt ekki komi til viðbótar að við þurfum að standa í leiðindaströggli vegna papp- írsvinnu." Ennfremur kemur fram að fjárhags- staða FH sé ekkert alltof góð um þess- ar mundir en heildarskuldir félagsins, samkvæmt efnahagsreikningi íyrir árið 1994, em tæpar 50 milljónir. Sú tala fer lækkandi því heildarsiculdir félagsins vom árið 1993 hátt í 53 milljónir. Eig- ið fé er rúmlega 81 milljón í uppgjöri fyrir 1994 en árið á undan var eigið fé rúmlega 75 milljónir. Samkvæmt þess- um tölum em FH-ingar þrátt fyrir allt á réttri leið í peningamálum. Gunnlaugur Magnússon segir FH vaxandi félag og auknum Qölda iðkenda fylgi auknar kröíúr um aðbúnað og aðstöðu og því þurfi íþróttafélögin og bæjaryfirvöld, sem ráði för, að taka höndum saman um að skapa góða aðstöðu í Hafnar- firði fyrir íþróttaiðkun enda sé hún eitt besta forvamarstarf gegn vímuefna- notkun sem völ sé á. SJÁ NÁNARÁBLS.7 Sólbað í veðurblíðunni (r. ± Hreint System BENSÍN Enn betra bensín f ...og þú lækkar bensínkostnaðinn

x

Fjarðarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.