Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 27.07.1995, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 27.07.1995, Blaðsíða 1
FRETTABLAÐ HAFNFIRDINGA 28. tbl. 13. árg. 1995 Fimmtudagur 27. júll Verðkr. 100,- WMMM 5450-666 Miðbær hf að komast í greiðsluþrot Skuldar bæjarsjóði yfir 200 milljónir kr Liðið Ijómandi vel hér -sjá opnu Samkvæmt heimildum Fjarð- arpóstsins er Miðbær hf. eignar- haldsfélag verslunarmiðstöðvar- innar að komast í greiðsluþrot. Þetta var ein af niðurstöðum greinargerðar sem ráðgjafafyrir- tækið Sinna vann fyrir bæjaryfir- völd. Miðbær hf. skuldar bæjar- sjóði yfir 200 milljónir kr. Þar af eru ábyrgðir bæjarsjóðs upp á Almenningsvagnar Hækkun græna kortsins 14-20% Almenningsvagnar eiga nú í viðræðum við SVR um hækkun á græna kortinu eins og fram hefur komið í Fjarðarpóstinum. Telur stjórn AV að hækkun kortsins verði að vera á bilinu 14-20% sem þýðir að hækkun meðalfargjalds verður á bilinu 7-11 krónur. Og AV vill að hækkunin komi til framkvæmda ekki síðar en 15. ágúst n.k. Á fundi stjómar AV í þessum mánuði kom m.a. fram að verkföll kennara og bflstjóra AV í Sleipni hefðu haft veruleg áhrif á rekstur- inn. Miðað við óbreyttar tekjur er halli á árinu áædaður verða um 4 milljónir kr. Eins og fram kom í Fjarðarpóst- inum greiða bæjarfélógin sem eiga AV nú verulegar upphæðir með rekstrinum á hverju ári og er hækk- un á græna kortinu hugsuð til að vega þar upp á mótí. 140 milljónir kr. og ýmis vangold- in gjöld eins og fasteigna- og gatnagerðargjöld upp á yfir 60 milljónir króna. Upphaflega var Sinna fengin til að gera úttekt á málefnum Miðbæjr hf. til að gæta hagsmuna bæjar- sjóðs. Ráðgjafarfyrirtækið skilaði greinargerð um málið nýlega og í framhaldi af því var það beðið um nánari skoðun á máluni. Er loka- greinargerðar að vænta á næstu dógum. Forráðamenn Miðbæjar hf. hafa undanfarna mánuði þrýst mjög á bæjaryfirvöld að þau keyptu bíla- kjallarann undir verslunarmiðstöð- inni en bæjaryfirvóld hafa kjallar- ann á leigu til 15 ára. Samkvæmt heimildum Fjarðarpóstsins munu þau kaup ekki duga til að rétta reksturinn af og ef bæjarfélagið kemur félaginu ekki til aðstoðar blasir gjaldþrot þess við. Þá hefur Fjarðarpósturinn heim- ildir fyrir því að urgur sé í mörgum verslunareigendum í húsinu þar sem m.a. ákveðnum verkþáttum er enn ekki lokið og rafmagnsreiking- ar fást ekki greiddir. I hestaferð á Islandi Þær Bergey og Berglind eru búsettar í Noregi, en vqru í heimsókn á íslandi og þær brugðu sér á hestbak með ís- hestum upp að Kaldá. Fjarðarpósturinn slóst í för með hópnum og óhætt að segja að ferðin í heild hafi verið hin besta skemmtun. SJÁ NÁNAR Á BLS. 3 Vinnu- skóla- lok -sjá bls. 2 (r ^ £ Hneint System BENSÍN Enn betra bensín ^ ...og þú lækkar bensínkostnaðinn HB j

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.