Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 31.08.1995, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 31.08.1995, Blaðsíða 1
FRETTABLAÐ HAFNFIRDINGA 29. tbl. 13. árg. 1995 Fimmtudagur 31. ágúst Verökr. 100,- MMU 5-65Ö-66S Flotkvíin flutt til Hafnarfjarðar í óþökk margra Bæjaryfirvöldum stillt upp við vegg Ingvar Viktorsson bæjarstjóri segir að forráðamenn Vélsmiðju Orms og Víglundar hafi í raun stillt bæjaryfirvöldum upp við vegg með flutningi á flotkví sinni til Hafnarfjarðar án þess að fyrir henni væru tilskilin leyfi. "Það var ekkert samráð haft við bæjaryfir- völd um þennan flutning hingað á flotkvínni og ef ekki væri atvinnu- leysi í bænum hefðum við ekki tek- Atvinna heldur að glæðast Theresía E. Viggósdóttir forstöðumaður Vinnumiðlun- ar Hafnarfjarðar segir að þessa dagana sé atvinna held- ur að glæðast eins og alltaf á þessum árstíma. Nú eru rúm- lega 450 manns á atvinnuleys- isskrá í bænum eða ívið meira en á sama tíma í fyrra. Ther- esía reiknar með að sú tala fari lækkandi á næstu vikum. I júlímánuði voru 443 á at- vinnuleysisskrá, þar af 160 karl- ar og 266 konur. Mest var at- vinnuleysi meðal verkakvenna en 131 þeirra voru atvinnulausar en næst komu konur í verslunar- og skrifstofustörfum eða 109 talsins. Hjá körlum var atvinnuleysi mest meðak verkamanna en 93 þeirra voru án atvinnu. Næstir komu verslunar- og skrifstofu- menn en þeir voru 24 talsins. ið í mál að fá þessa flotkví hingað með þessum formerkjum," segir Ingvar. "En þar sem þetta getur skapað um 40 Hafnfirðingum vinnu munum við skoða málið." Samþykkt hefur verið í hafnar- stjórn að reyna fljótt og vel að koma upp bráðabirgðaaðstóðu og síðar framtíðaraðstóðu fyrir flotkvínna í höfninni. I þessu sambandi hefur ver- ið komið á fót vinnuhópi til að vinna að málinu. Ingvar segir að fyrir sitt leyti hafi hann mestar áhyggjur af mengunar- þættinum hvað varðar starfsemi flot- kvíarinnar. "Það er sjónmengun af þessu tæki og spurning um aðra mengun," segir Ingvar. "Af þessum sökum eru fiskverkendur óhressir með að fá þessa flotkví í grennd við sig." Eyjólfur EyjóTfsson skrifstofu- stjóri Fiskmarkaðarins segir að fisk- verkendur leggi áherslu á að þarna sé um að ræða mengunarvaldandi at- vinnustarfsemi sem samrýmist ekki þeim áherslum sem verið hafa í upp- byggingu hafnarinnar. "Við höfum því áhyggjur af þeim áformum að setja flotkvína upp í grennd við okk- ur." -SJÁ BLS.3 Skátar í Hollandi Nokkrir hafnfirskir skátar dvöldu nýlega á Jamboree þessar sveitir hafa yfir að ráða. í blaðinu í dag er spjallað móti í Hollandi. Þar vakti björgunarstarf Hjálparsveitar við Hollandsfarana. skáta mikla athygli, ekki hvað síst tækjakosturinn sem -SJÁ BLS. 15 ír Tíu ára afmæli blaðsins -sjá bls. 8 Rauði krossinn safnar tHreint System BENSÍN k i Enn betra bensín ^ ...og þú lækkar bensínkostnaðinn

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.