Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 31.08.1995, Blaðsíða 4

Fjarðarpósturinn - 31.08.1995, Blaðsíða 4
4 FJARÐARPÓSTURINN Landssöfnun Rauða kross Islands 3. september Safnað fyrir konur og börn í neyð Rauði kross íslands gengst fyrir inn 3. september n.k. undir yfir- Söfnunarféið rennur óskipt til fjársöfnun um allt land sunnudag- skriftinni Konur og börn í neyð. hjálparstarfa í fyrrum Júgóslavíu • Suðuramerískir dansar • Standard dansar • Barnadansar • Gömlu dansamir Nýtt: • ROKK • ROKK • ROKK, kennari Óli Geir. Einkatímar í boði. Systkina-, fjölskyldu- og staögreiðsluafsláttur. Innritun og upplýsingar 1. -10. september kl. 10 - 22 í sima 564 1111. Opib hús öll laugardagskvöld. Kennarar og aðstoðarfólk í vetur: Sigurður, Óli Geir, Þröstur, Hildur Ýr, Edgar og Ragnheiður, auk erlendra gestakennara. Dansskóli Siguröar Hákonarsonar Auðbrekku 17, Kópavogi. og til uppbyggingar heilsugæslu í fjallahéruðum Víetnam. Alþjóðahreyfing Rauða krossins hefur einkum beint kröftum sínum að konum og börnum á þessu ári enda verða þau iðulega verst úti þegar neyðarástand skapast vegna átaka eða af óðrum ástæðum. Sjálfboðaliðar munu ganga í hús söfnunardaginn og Rauði krossinn væntir þess að landsmenn taki þeim vel. Deildir innan RKÍ munu hafa umsjón með skipulagningu söfnunar- innar á landsbyggðinni. Þeir Hafnfirðingar sem vilja leggja þessu átaki lið geta haft samband á Hafnarfjarðarskrifstofu Rauða kross- ins í síma 565-1222 eða grænt númer 800-5050. (fréttatilkynning) r Iþróttafréttaritari óskast Fjarðarpósturinn vill ráða íþróttafréttaritara til að annast fasta síðu um íþróttir og heilsu í blaðinu. Um er að ræða hlutastarf. Upplýsingar á skrifstofu Fjarðarpóstsins, Bæjarhrauni 16. FJARÐARPÓSTURINN fréttablað Hafnfirðinga Keramiknámskeiö Innritun hafin. X Listasiiiiðjan í Bxklingur sem hleður þig orku Ferðakynning sunnudaginn 3. september kl. 13-17 á söluskrifstofunni Bæjarhrauni 8. Úrvalsferðir 95/96 er glæsilegasti vetrarbæklingur sem íslensk ferðaskrifstofa hefur gefið út - uppfullur af spennandi ferðamöguleikum sem gefa þér kraft sem endist í allan vetur. Komdu í heimsókn til okkar á sunnudaginn og fáðu bækling og allar nánari upplýsingar um sólarfrí, skíðaferðir, siglingar og stórborgarreisur í haust og vetur. Góðgæti fyrir börnin. i 4 4 ÚRVAL-ÚTSÝN - þangafl liggur straumurinn 'l 111 VlTMXTKr'" L

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.