Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 31.08.1995, Qupperneq 5

Fjarðarpósturinn - 31.08.1995, Qupperneq 5
SJOVA-ALMENNAR Pann 4. september nk. flytur umboð Sjóvá-Almennra í Hafnarfirði og verður til húsa að Bæjarhrauni 14. Af því tilefni verður vegleg skemmtun á Víðistaðatúni sunnudaginn 3. september kl. 15-17. Hljómsveitin Vinir vors og blóma leikur. Hjálparsveit skáta og björgunarsveitin Fiskaklettur sýna björgunartæki og æfa björgun með þátttöku gesta. Götuhlaup, 3 km og 7 km. Skráning kl. 13-14. Hlaupið hefst kl. 14 og fá allir sem ljúka því verðlaunapening. Veltibíll. Gestir sannfærast um mikilvægi bílbelta (ekki gott að vera með fullan maga). Allir sem fara í veltibílinn fá W&B bol. Litli ökuskólinn verður með 10 rafdrifna bíla fyrir börnin. Pox. Poxmenn íslands poxa á staðnum. FH sér um boltasprell. Veitingar. Flugeldasýning í björtu. M SJOVAOgrALMENNAR Tryggjimt allt nema góða veðrið.

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.