Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 31.08.1995, Blaðsíða 10

Fjarðarpósturinn - 31.08.1995, Blaðsíða 10
ÍOFJARDARPOSTURINN Sjónvarp Hafnar- fjörður Dagskrá vikuna 1. - 7. september Föstudagur 1. september Kl. 18:30-19:00 Hafnarfjórð- ur í helgarbyrjun. Atburðum komandi helgar gerð skil og púlsinn tekinn á mannlífinu. Kl. 22:30-23.00. Dagskrá endursýnd Sunnudagur 3. september Kl. 17:00 Verðlaunagarðar í Hafnarfirði 1995. Sýndir þeir garðar og svæði sem fengu við- urkenningar Fegrunarnefndar Hafnarfjarðar í ágúst sl. Kl. 17:30-18:00 Hafnarfirskir listamenn. Jón Gunnarsson list- málari. Endursýning. Kl. 22:00-23:00 Dagskrá endursýnd Mánudagur 4. september Kl. 18:30-19:00 Hafnfirsk æska. íþróttir barna og ung- linga, tómstundir og æskulýðs- mál. Kl. 22:30-23:00 Dagskrá endursýnd. Priðjudagur 5. september Kl. 18:30-19:00 Fréttir og fréttatengt efni Kl. 22:30-23:00 Dagskrá endursýnd Miðvikudagur 6. september Kl. 18:30-19:00 Miðviku- dagsumræðan. Kl. 22:30-23:00 Dagskrá endursýnd Fimmtudagur 7. september Kl. 18:30-19:00 Markaðs- hornið Kl. 22:30-23:00 Dagskrá endursýnd í vetur mun Vitinn í samvinnu við Útvarp Hafharfjörð starfrækja ung- lingaútvarpið Radíóvitann eins og undanfarin ár. Fyrirhugað er að Rad- íóvitinn sendi út virka daga frá kl. 19:00 - 22:30, en nánar verður gerð grein fyrir útsendingum Radíóvitans á næstunni. Hér að ofan eru, stand- andi: Guðm. Á. Tryggvason, Æskulýðsráði, Halldór Árni Sveinsson, Út- varpi Hafnarfjarðar og Geri Bjarnason, forstöðumaður Vitans. Sitjandi tveir ungir og ef til vill upprennandi útvarpsmenn Hrólfur og Valgeir. Eitt þeirra nýmæla sem koma til framkvæmda nú þegar útsendingar hefjast að nýju er það að dagskrá hvers útsendingardags verður end- urflutt kl. 22.30 en sem kunnugt er er ávallt sent út frá kl 18.30-19.00. Þetta er ekki síst gert í ljósi feng- innar reynslu frá því í vor, en margir Hafnfirðingar komu þá að máli við Sjónvarpið og óskuðu eft- ir því að útsending yrði endurflutt vegna þess að margir eru enn að vinna á útsendingartíma kl. 18.30- 19.00 og gafst því ekki kostur á að sjá hana. Rétt er að geta þess fyrir þá sem ekki sjá útsendingar Sjónvarps Hafnarfjarðar; að loftnet eru seld í Rafbúðinni Álfaskeiði hjá Skúla Þórssyni rafvirkjameistara og í versluninni Rafmætti í Miðbæ, Hafnarfirði. Skúli og hans menn annast einnig uppsetningu loftneta fyrir þá sem ekki hafa færi á að gera það sjálfir. Þá er einnig rétt að benda þeim á, sem þegar hafa réttu Utsendingar Sjónvarps Hafnarfjarðar hefjast á ný Sent út sex daga vikunnar Sjónvarp Hafnarfjörður hefur útsendingar á ný á morgun, 1. september, en stöðin hefur verið í sumarleyfi frá 10. júlí sl. Að uppi- stöðu til verður dagskráin byggð upp á svipaðan hátt og var fram að sumarleyfi, en ýmsar breyting- ar munu þó líta dagsins Ijós þeg- ar kemur fram á haustið. Útsend- ingardögum hverja viku verður nú fjölgað úr fjórum í sex og sent út alla virka daga, mánudaga til föstudags. A sunnudögum er sent út milli kl 17 og 18 eins og áður, en engar útsendingar eru á laug- ardögum. Þá þriðjudaga sem bæjarstjórnarfundir eru verður ekki sjónvarpað loftnetin en eiga í einhverjum vandræðum með að stilla Sjónvarp Hafnarfjörð inn á tækin sín og fá skýra mynd að hafa samband við Hafnfirska fjölmiðlun, Trönu- hrauni 6 í símum 565-1966 eða 565-1796 og munu starfsmenn koma á heimili þeirra sem þess óska og stilla fyrir þá tækin. Söfnuðu fyr- ir Rauða Krossinn Þetta unga fólk tók sig til og hélt hlutaveltu. Þau komu með ágóðann, sem þau höfðu ákveðið að ætti að renna til Rauða Krossins, hingað á skrifstofu Fjarðarpóstsins og báðu okkur að koma þeim til skila til Rauða Krossins, sem við tókum fús- Iega að okkur. Um leið smelltum við af þeim mynd en þau eru f.v. Erna, Árni, Björg og Guðný. HUSAÞJ0NUSTA Sjáum um viðhald á loftnetum, sjónvörp- um, myndböndum, hljómtækjum o.fl. Erum einnig með mótttökubúnað fyrir Fjölvarp og uppsetningar. Viðgerðarþjónustan Helluhrauni 10, s. 555 4845 Leigjum út tæki til viðgerðar og bygg- ingar. Einnig flísa og marmara sögun. Áhaldaleigan Hafnarfjarðar Kaplahrauni 8, s. 565 3211 BILAÞJ0NUSTA Komdu með bílinn til okkar. Bón, þvott- ur, þrif að innan, djúphreinsun á sætum og teppum, vélarþvottur, skreyting, lakk- hreinsun og lagfæring á lakkskemmdum. Sækjum og sendum. Nýja bónstöðin Trönuhrauni 2, s. 565 2544 Bílaréttingar og bflamálun. Fagmannleg vinna og góð þjónusta. Bílalist, s. 565 0944 Bílaviðgerðir - Vinnuvélaviðgerðir - Járnsmíði Vélar og málmur hf Flatahrauni 25, s. 565 3410 Fljót og góð þjónusta fyrir allar gerðir bifreiða. Þjónustuaðili Heklu. Loki bifreiðaverkstæði Skútahrauni 13, s. 555 4958 Bflaréttingar og bílamálun. Fagmannleg vinna og góð þjónusta. Bílalist, s. 565 0944 Bflapartasala. Notaðir varahlutir í flestar gerðir japanskra bíla. ísetningar. Vísa/Euro greiðslur. Japanskar vélar Dalshrauni 6, s. 555 4940 Sala - smíði - ísetning. Setjum pústkerfi undir allar gerðir bifreiða. B.J.B. Pústþjónusta Helluhrauni 6, s. 565 1090 & 565 0192 Bílaréttingar og málun. Nýsmíði og framrúðuísetningar. Réttingar þ.S. Kaplahrauni 12, s. 555 2007 Bílasprautun og réttingar. Lagfærum smærri tjón samdægurs. Gísli Auðunsson Skútahrauni 9a s. 555 3025 0KUKENNSLA Ökukennsla - Bifhjólakennsla - Öku- skóli. Kennslu- og prófgögn, endurtökupróf. Kenni á BMW518Í, Kawaski ltd 454 og Hondu Rebel 250. Vísa/Euro greiðslur og greiðslukjör. Eggert Valur Þorkelsson Símar 893 4744,853 4744 & 565 3808 SMÁAUGLÝSINGAR Til sölu er hvítt furu telpnarúm, stærð 90cm x 180cm. Uppl. í síma 565 4521 Til sölu er Brio barnavagn með burðar- rúmi og kerrupoka. Einnig Grego kerra og Maxi cosy stóll, 0 - lOkg. Allt vel með farið og notað aðeins af einu barni. Selst á hálfvirði. Uppl. í síma 565 0225 milli kl. 19 - 20. Óska eftir 1 - 2ja herb. íbúð til leigu. Til greina kemur húshjálp eða umönnun aldraða. Greiðslugeta 25 - 30 þús. á mán- uði. Reglusemi og góð umgengni. Kitta Pálmadóttir, myndlistakona, Furu- grund 23, Kópavogi, sími 554 2653 Óska eftir 3ja - 4ra herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 421 4527, e. kl. 17. Simo-barnakerra til sölu með breiðum dekkjum. Vel með farin. Uppl. í síma 565-4142 ATVINNA Óska eftir 12 - 14 ára stelpu eða strák til að passa 9 ára strák í Fögrukinn um aðra hverja helgi (á kvöldin). Helst í næsta nágrenni. Uppl. í síma 565 5008 milli kl. 18 - 20. Atvinna í boði. Vantar unglinga í eftir- talin störf: 3. tökumenn, 4. Ieikara, 1. tæknimann, 1. bílstjóra (ekki á eigin bíl). Aldurstakmark 14 ára. Umsóknir sendast til NÖRD, Post restante, 220 Hafnar- fjörður. Sýningar Hafnarborg, sími 555 0080. Eiríkur Smith opnar málverkasýn- ingu laugardaginn 2. sept. og stend- ur sýningin til 25. sept. n.k. Kaffistofan opin 11:00 - 18:00 alla virka daga og 12:00 -18:00 laugard. og sunnud. Listhús 39, sími 565 5570. Sigurborg Jóhannsdóttir opnar mál- verkasýningu laugardaginn 2. sept. og verður sýningin opin til 25. sept. n.k. Við Hamarinn, sími 555 2440. Skemmtun Veitingahúsið Tilveran, sími 565 5250. Opið 12-23 alladaga. Café Royale, sími 565 0123. Opið 11:00 - 01:00 virka daga og 12:00- 03:00 umhelgar. Fjörukráin - Fjörugarður, sími 565 1890. Opið til kl. 03:00 um helgina. Pizza 67, sími 565 3939. Boginn, sími 565 5625. Opið Mán.-Mið. kl. 10:00-18:00, Fim-lau. 10:00-23:30. Lokað sun. Súfístinn sími 565 3740. Opið 07:30 - 23:30 virka daga. Laugardaga 10:00 - 01:00 og sunnu- dagal2:00-01:00. Ólsen Ólsen og Ég sími 565 5138. Opið 11-23 aila daga og til 05 um helgar. A. Hansen sími 565 1130 Opið alla daga. Söfn Bókasafn Hafnarfjarðar, sími 565 2960. Opið mán.-föst. 10:00 - 21:00. Tónlistadeild, opin mán., mið., föst., 16:00 - 21:00. Póst-og símaminjasafnið, sími 555 4321. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15:00 -18:00. Byggðasafn Hafnarfjarðar, sími 555 4700. Bjarni Sívertsens-hús og Smiðjan eru opin alla daga 13:00 - 17:00. Lokað mánudaga. Siggubær er op- inn eftir beiðni. Sjóminjasafn Islands, sími 565 4242. Opið laugardaga og sunnudaga 13:00 - 17:00 eða eftir samkomu- lagi. Félagslíf Bæjarbíó, sími 555 0184 Vitinn, sími 555 0404. Apótek Læknavakt fyrir Hafnarfjörð og Alftanes er í síma 555 1328. Hafnarfjarðarapótek, sími 565 5550 er opið virka daga 9:00 - 19:00. Laugardaga 10:00 -16:00 og annan hvern sunnudag 10:00 - 14:00. Apótek Norðurbæjar, sími 555 3966 er opið mánudaga - fímmtu- dags 9:00 - 18:30, föstudaga til 19:00. Laugardaga og annan hvem sunnudag 10:00 -14:00.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.