Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 14.09.1995, Side 1

Fjarðarpósturinn - 14.09.1995, Side 1
VSI stefnir bæjaryfirvöldum vegna skuldabréfs starfsmanna Hagvirkis/Kletts VSÍ telur að bréfið hafi verið með bæjarábyrgð VSÍ hefur stefnt bæjaryfirvöld- um í Hafnarfirði fyrir Héraðsdóms Reykjaness vegna skuldabréfs sem VSI keypti af Hyrningasteini, starfsmannafélagi Hagvirk- is/Kletts árið 1993. Telur VSÍ að bréfið hafi verið með bæjarábyrgð enda hefði það ekki keypt bréfið nema svo væri. Ingvar Viktorsson bæjarstjóri furðar sig á þessum málatilbúnaði og segir að hann fái ekki staðist. Tilsjónarmað- ur skipaður St Jósefsspítali er eitt þeirra fjögurra sjúkrahúsa sem heil- brigðisráðherra hefur ákveðið að skipa tilsjónarmann með vegna þess að spítalinn hefur ekki náð að vera innan fjárlaga sem honum eru sett undanfarin ár. “Við ætlum að taka þessu já- kvætt fyrst ekki hefur verið hægt að tak a okkar upplýsing- ar og skilaboð trúanleg,” segir Arni Sverrisson framkvæmda- stjóri spítalans. I máli Ama kemur fram að ef tilsjónarmaðurinn komi með til- lögur sem fela í sér stórtækar breytingar og niðurskurð á þjón- ustu spítalans verði stjóni hans að vega þær og meta þegar þar að kemur. “Það er almennt töluverð þreyta í fólki hér á spítaianum eft- ir fjögur erfið ár þar sem við höf- unt ekki fengið nægilegt fé til að halda uppi því þjónustustigi sem okkur er ætlað að halda sam- kvæmt samkomulagi við heil- brigðisráðuneytiðsegir Ami. “Ef gera á miklar breytingar á verksviði spítalans munum við hafa fyrirvara á með hvaða hætti það verður.” Um er að ræða skuldabréf upp á 8 milljónir króna þar sem Hag- virki/Klettur er sjáifskuldaraðili að. Þessi upphæð var framlag starfs- manna fyrirtækisins til hlutafjár- kaupa og var féið notað til greiðslu á hlutafjárloforðum Hyrningasteins í desember 1993 þegar fram fór fjárhagsleg endurskipulagning á starfsemi Hagvirkis/KIetts í fram- haldi af nauðasamningum. Ingvar Viktorsson segir að á sín- um tíma hafi fjármálastjóri bæjarins gefið heimild til þess að ef Hag- virki/Klettur færi í að byggja dælu- stöð og útrásir myndi verða greitt af bréfinu eftir því sem reikningar bærust frá fyrirtækinu. “Það varð síðan aldrei úr að Hagvirki/Klettur færi í þessi verk og þar með lít ég svo á að málið hafi fallið niður,” segir Ingvar. I stefnunni segir m.a. að aðalkrafa VSI byggir á því að með ábyrgðarlýsingu sem fylgdi skuldabréfinu hafi Hafnarfjarð- arbær tekist á hendur einfalda ábyrgð á greiðslu skuldabréfsins. Þar sem bæði starfsmannafélagið og Hagvirki/Klettur séu ógjaldfærir sé ábyrgð bæjarins orðin virk. Byggt er á því að fjármálastjóri hafi ritað undir yfirlýsinguna í umboði bæjarstjórnar og hafi honum verið falið að gera það sérstaklega af bæjarstjóm. Kaffisamsæti bæjarstjórnar í tilefni af sigri frjálsíþróttadeildar FH í bikarkeppni afhenti Ellert Borgar þorvaldsson fyrir hönd bæjarstjóm- FRI nú í sumar efndi bæjarstjóm Hafnarfjarðar til kaffi- arinnar, deildinni viðurkenningu en Sigurður Haraldsson samsætis þeim til heiðurs, nú nyverið. Við þetta tækifæri formaður hennar veitti viðtöku. SPRENGITILBOÐ 16“ baka með 2 áleggstegundum á aðeins kr 1.000.— Hafnarfirði

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.