Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 14.09.1995, Blaðsíða 11

Fjarðarpósturinn - 14.09.1995, Blaðsíða 11
FJARÐARPÓSTURINN 11 Laufey Stefánsdóttir FH 4.55 Sigríður Þórhallsdóttir UMSE 5.05 Steinunn BenediktsdóttirÍR 5.22 Guðrún Sveinsdóttir FH 5.48 Hanna Viðarsdóttir FH 5.56 Agnes Gísladóttir FH 6.02 3000 m. hlaup Laufey Stefánsdóttir FH 11.01 Valgerður Heimisdóttir UFA 11.32 Langstökk Sigrún Össurardóttir FH 5.04 Guðbjörg L. Bragadóttir ÍR 4.95 Eva Lind Helgadóttir FH 4.55 Hilda Svavarsdóttir FH 4.50 Gunnur Bjamadóttir ÍR 4.35 Jóhanna Jakobsdóttir FH 4.32 Jenný Lind Óskarsdóttir FH 4.32 Hjördís Ýr Ólafsdóttir FH 4.09 Ylfa Jónsdóttir FH 3.69 Bergrós Ingadóttir Á 3.69 Bryndís Guðnadóttir FH 3.26 Mstökk Rakel Tryggvadóttir FH 11.93 Sigrún Össurardóttir FH 11.45 Lilja Ósk Magnúsdóttir FH 10.20 Hilda G. Svavarsdóttir FH 9.94 Gunnur Bjamadóttir ÍR 9.55 Eva Lind Helgadóttir FH 9.50 Hjördís Ýr Ólafsdóttir FH 9.50 Ylfa Jónsdóttir FH 9.35 Hástökk Rakel Tryggvadóttir FH 1.55 Jóhanna Jensdóttir UBK 1.50 Guðbjörg Bragadóttir ÍR 1.50 Aslaug Jóhannsdóttir UMSS 1.45 Rakel Jensdóttir UBK 1.45 Gunnur Bjamadóttir ÍR 1.40 Kúluvarp Vigdís Guðjónsdóttir HSK 11.14 Vilborg Jóhannsdóttir UMSS 9.32 Álfrún Harðardóttir ÍR 7.43 Guðleif Harðardóttir ÍR 7.38 Kringlukast Vigdís Guðjónsdóttir HSK 33.44 Elísa S. Vilbergsdóttir HSH 32.02 Guðleif Harðardóttir ÍR 31.60 Eva Lind Helgadóttir FH 21.06 Þóra Fjelsted FH 18.60 Sigrún Össurardóttir FH 13.80 Spjótkast Vigdís Guðjónsdóttir HSK 44.78 Bima F. Hannesdóttir HHF 36.66 Halldóra Ingileifsdóttir Á 34.64 Ámý Björg ísberg UMFA 31.76 Steinunn Ingvarsdóttir A 27.68 Elín G. Stefánsdóttir UMSS 25.06 Kristín R. Kristinsdóttir UMFA 21.40 Álfrún Harðardóttir ÍR 17.60 Sleggjukast Guðleif Harðardóttir ÍR 21.80 Guðrún Klementsdóttir HSK 19.38 4x100 m. boðhlaup Sveit Ármanns 52.17 A-sveit FH 53.52 (Eva, Rakel, Jóhanna, Sigrún) Telpnasveit FH 53.79 (Ylfa, Jenný, Hilda, Silja) 4x400 m. boðhlaup Telpnasveit FH 4.18 (Ylfa, Lilja, Hilda, Silja) SveitFH 4.19 (Rakel, Sigrún, Sigrún G, Laufey) Sveit UMFA 4.39 Telpnasveit FH-b 4.47 (Jóhanna, Hjördís, Jenný, Guðrún) Bókanir um Miðbæ í bæjarráði Yfirtaka ábyrgða kost- ar 35 milljón- ir kr. í hærri vaxtagreiðslum Töluvert var um bókanir vegna Miðbæjar hf. á síðasta fundi bæj- arráðs. Magnús Jón Arnason og Magnús Gunnarsson, fulltrúar minnihlutans í bæjarráði, óskuðu að bókað yrði að eftir ítarlega at- hugun á fyrirliggjandi gögnum sé Ijóst að bæjarsjóður muni tapa verulegum fjárhæðum vegna ábyrgða og annarar fyrirgreiðslu til fyrirtækisins. Þá segja þeir að taki bæjarsjóður yfir ábyrgðir muni það kosta bæjarsjóð a.m.k. 35 milljónir kr. í hærri vaxta- greiðslum. 1 bókuninni segir m.a.: “Jafn- framt er ljóst að margir fletir máls- ins eru enn óljósir. Nefna má að geti Miðbær Hafnarfjarðar hf. ekki stað- ið við greiðslur vegna bæjarábyrgða falla þær á bæjarsjóð þegar og ef fé- lagið veruð lýst gjaldþrota. Við gjaldþrot gjaldfalla lánin og bæjar- sjóður hefur þá tækifæri til að greiða upp óhagstæð lán eða semja um breytta vexti” Þá telja þeir Magnús Jón og Magnús Gunnarsson að tillaga sú sem liggur fyrir um yfirtöku eigna tryggi ekki hagsmuni bæjarsjóðs og þeir eru henni því andvígir. <mf>Bókun meirihlutans I framhaldi af þessi óskaði meiri- hluti bæjarráðs að bókað yrði að lýst er furðu á bókun þeirra Magn- úsanna og Lúðvíks Geirssonar og þeim viðhorfum er birtast í umfjöll- un af þeirra hálfu á opinberum vett- vangi. Síðan segir: “Verðmat er alltaf- afstætt og þar sem greiðslubyrðin er aðeins áhvílandi ábyrgðir og aðrar skuldir við bæjarfélagið sem myndu að öllum líkindum tapast við gjald- þrot er umræða um það án áhrifa á hagsmuni bæjarsjóðs. Ljóst er jafnframt að verði fyrir- tækið Miðbær Hafnarfjarðar hf. gjaldþrota eru leigugreiðslur vegna bílkjallara tapaðar og bærinn hefði engin afnot af honum eða ráðstöf- unarrétt þrátt fyrir þinglýsingu. Rétt er að benda á að Magnús Jón Amason fyrrum bæjarstjóri átti við- ræður við Miðbæ hf. um kaup á “hótelturninum” fyrir rúmar 183 milljónir kr., fyrir utan rými 216 og lét teikna bæjarskrifstofur í tuminn. Ekkert liggur fyrir um að bæjar- sjóður muni þurfa að borga hærri vexti við yfirtöku skuldbindinga með samningum en við gjaldþrot, auk annarra atriða sem koma til skoðunar um þann beina og óbeina skaða sem bæjarsjóður hefur af gjaldþroti... <mf>Bókun Magnúsar Jóns I framhaldi af þessu óskaði Magnús Jón Arnason að bókað yrði að málefni Miðbæjar hf. hefðu ver- ið á borðum bæjarráðs og bæjar- stjórnar allt frá því framkvæmdir hófust. Síðan segir m.a.: “Hvað varðar viðræður um kaup á húsnæði þá er það rétt að fulltrúar Miðbæjar hafa aftur og aftur boðið bænum hús- næði til kaups. Og fyrir löngu ljóst að í óefni stefndi hjá félaginu.... Eftir að fyrsta sölutilboð Mið- bæjarmanna barst var mér Ijóst að félagið stefndi í þrot og ljóst að “Hótelturninn” yrði bæjarins fyrr eða síðar. Þess vegna lét ég m.a. kanna hvort Hafnarfjarðarbær gæti nýtt sér húsnæðið, því hvað sem gert verður endar málið þannig að bærinn situr uppi með þá húseign. Að ég hafi ætlað að kaupa hús- næðið af Miðbæ hf. fyrir 183 millj- ónir kr. er einfaldlega rangt. Þær hugmyndir voru Miðbæjarmanna og engra annarra...” Hafnfiröingar, Hafnfirðingar Bæjarfulltrúarnir Valgeröur Guömundsdóttir og Magnús Jón Árnason veröa til viötals á bæjarskrifstofunum, í dag, fimmtudaginn 14. september frá kl. 17.30-18.00. Haukahúsið við Flatahraun Sími 555 37 12 VIUU KOMA LÍKAMANUM í BETRAFORM ÖÐLASTBETRA ANDLEGT OG LÍKAMLEGT JAFNVÆGI NÁ TÖKUM Á LÍFINU OG LOSNA VIÐ ÞREYTUKÖST OG SPENNU OPNIR TÍMAR Mánudaga og Miðvikudaga kl. 20,30-21,30 Jafnt fyrir byrjendur og lengra komna FÓLKSBÍLAR ÞRIFNIR AÐ UTAN+RUÐUR+BONAÐIR+RYKSUGAÐIR SEMSAGT ALÞRIF: KR 2000,- JEPPAR KR. 3000,- Við erum í bílageymslunni undir verslunarmiðstöðinni Miðbæ, Hafnarfirði' A rA Suðurbæjarlaug Mánudaga - föstud. kl. 07:00-21:00 Laugardaga kl. 08:00-18:00 Sunnudaga kl. 08:00-17:00 Baðgestir kallaðir upp úr 30. mín. eftir ofanskráðann lokunartíma. Opnunartimisui Sumí er hoíít og gott Sundhöll Hafnarfjarðar Mánudaga - föstud. kl. 07:00-21:00 Laugardaga kl. 08:00-12:00 Sunnudaga kl. 09:00-12:00 Baðgestir kallaðir upp úr 30. mín. eftir ofanskráðann lokunartíma. íþróttaráð Hafnarfjarðar

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.