Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 21.09.1995, Qupperneq 5

Fjarðarpósturinn - 21.09.1995, Qupperneq 5
FJARÐARPÓSTURINN 5 Sánfugl aeður... ungu fólki sem vinnur markvisst með eldri félögunum að því að gera félagið að einu því besta á landinu og má segja að brátt verði allar rað- ir fullar af fólki. Nú er því kominn til að vaxa út í hverfin og hefur ver- ið lögð mikil vinna í slíkan undir- búning. Húsnæði hefur nú fengist bæði í Setberginu og á Holtinu en enn er eftir að fá fólk til þessara starfa. Því er ekki úr vegi að minn- ast á að skátarnir fagnar öllum sem vilja vinna með þeim að uppbygg- ingu æskulýðsstarfs í öllum bæjar- hlutum. Nýtt hús, meiri umsvif Nýverið tók félagið skóflustungu að nýju og glæsilegu félagsheimili við Víðistaðatún þannig að innan fárra ára verður flutt úr hinu gamla aðsetri, Hraunbyrgi. I ár var þó ráð- ist í endurbætur á því, sem ekki er lokið að fullu, enda er félagið í miklum vexti. Að auki var opnað farfuglaheimili í Hraunbyrgi nú í sumar með góðum árangri. Rekstur félagsins heldur áfram að byggjast á fjáröflunum eins og fermingarskeyt- um, tjaldaleigu og rekstri tjaldsvæð- Alltaf þörf á eldra fólki Innra starfi félagsins skipta skát- arnir í einingar eftir aldri. Þau yngstu vinna saman í stærri hópum en eftir því sern þau eldast fara hóparnir minnkandi. Skátar á aldrinum 11-15 ára stofna flokka undir handleiðslu flokksforingja sem eru þá aðeins eldri og reyndari. . 4-5 flokkar mynda sveitir sem sveitaforingjar leiða, sem eru þá aft- ur ennþá eldri og reyndari. Sveita- foringjarnir vinna svo saman að Húsnæðisnefnd Viðtalstími verður á skrifstofu nefndarinnar að Strandgötu 11,3. hæð, fimmtudaginn 28. september frá kl. 17.00-19.00 Vormót Hraunbúa, stærsta skátamót ársins 1995 markmiðum sínum og fá stuðning hver frá öðrum. Hér þarf því oft á fullorðnu fólki að halda, sem er í dag helsti tálminn fyrir vexti félags- ins. Þegar vel gengur verður nóg af góðum flokkum og yngri foringjum en þá eldri vantar. Þegar skátarnir komast svo á ung- lingsár fara þeir að vilja vinna meira sjálfstætt að krefjandi verkefnum og breytist þá oft umgjörðin. Næsta vor er von á að 10 dróttskátar úr fé- laginu fari í heimsókn til Forseta Is- lands og taka þar á móti Forseta- merkinu. Helst má nefna úr dagskrá dróttskáta í vetur kajaknámskeið, fjallamennska, klettaklifur, sjókajak og telemark skíðaferðir (gömul norsk skíðatækni), snjóbretti og fjallamaraþon. Ytri umgjörð félagsins er stýrt af foreldrum og eldri skátum sem sjá um rekstur eigna og að allur aðbún- aður hinna yngri verði sem bestur. 28 okóber næstkomandi fagna fé- lagagsmenn 70 ára afmæli sínu í íþróttahúsi Víðistaðaskóia með Nemendur og gestir við setningu skóans söfnum, námsráðgjöf og margháttuðu félagslífi. Enginn skortur á nemendum Gísli Erlendsson ræddi um skóla- starfið sem er framundan og fram kom í máli hans að enginn skortur hefði verið á nemendum þótt hann hefði verið hræddur um slíkt. Alls bárust um 40 umsóknir en 17 nemendur sitja í deildinni í vetur. Þessir nemendur koma allsstaðar af landinu, að vísu er enginn þeirra úr Hafnarfirði, tveir koma beint af Flæmska hattinum og einn frá Namibíu en þessir þrír síðast- töldu eru íslendingar. „Fiskvinnslan þarf í æ ríkari mæli á vel menntuðu starfsfólki að halda,“ segir Gísli. „Fiskvinnslan þarf stjóm- endur sem geta stjómað fólki, kunna skil á tölvuvinnslu, geta verið í beinu sambandi við kaupendur erlendis, geta stjómað gæðum og valið vinnsluferli fyrir mismunandi hráefni eftir gæða og arðsemismati." Gísli ræddi einnig um samstarfið við Flensborg sem hann segir að hafi gengið mjög vel hingað til og hann á von á að svo verði einnig raunin fyrir nemendur deildarinnar. minjasýningu og skemmtilegheitum. Er ekki að efa að þar verður margt um dýrðir. Fjarðarpósturinn óskar öllum Hraunbúum til hamingju með áfang- ann og vonandi sjá sem flestir vel- unnarar félagsins sér fært að þiggja boð þeirra í afmælisfagnaðinn. HAFNARFJARÐARBÆR Setberg, Fjárhúsholt Breyting á deiliskipulagi við Klettaberg í samræmi við gr. 4.4 í skipulagsreglugerð nr. 318/1985 er hér auglýst til kynningar breyting á deiliskipulagi við Klettaberg í Hafnarfirði. (breytingunum felst að í stað sex fjögurra íbúða stallahúsa koma sex parhús og við norður- enda götunnar breytist byggingarreitur o.fl. fyrir tvíbýlishús. Tillaga af breytingunni var samþykkt af Bæjarstjórn Hafnarfjarðar 12. september s.l. Tillagan liggur frammi í afgreiðslu tæknideildar að Strandgötu 6, þriðju hæð, frá 15 september til 13. október 1995. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til bæjarstjórans í Hafnar- firði fyrir 27. október 1995. Þeir sem ekki gera athugasemd við tillöguna teljast samþykkir henni. 13. september 1995 Bæjarskipulag Hafnarfjarðar /Vleð Heimabanka Islandsbanka geturðu sinnt flestum bankaviðskiptum þínum frá heimilinu. þitt eigió útibú! Þú getur fært á milli reikninga, greitt gíró- og greiðsluseðla, skuldabréf og víxla, skoðað stöðu reikninga, séð færslur strax og þær hafa verið framkvæmdar, skoðað allar færslur tékka- og innlánsreikninga, prentað út þín eigin reikningsyfirlit, fylgst með stöðu kreditkortareikninga, reiknað út greiðslubyrði lána og kostnað við lántöku og flett upp í þjóðskrá. Líttu inn hjá okkur á Strandgötu I eða Reykjavíkurvegi 60 og kynntu þér þessa merku nýjung. ISLANDSBANKI Strandgötu I og Reykjavíkurvegi 60 Sími 555 4400

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.