Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 28.09.1995, Blaðsíða 6

Fjarðarpósturinn - 28.09.1995, Blaðsíða 6
6 FJARÐARPÓSTURINN Sjónvarp Hafnarfjarðar Dagskrá vikuna 15-21 sept- ember Föstudagur 15. september kl. 18:30-19:00 Hafnarfjörðurí helgarbyrjun. Atburðum komandi helgar gerð skil og púlsinn tekinn á mannlífinu. kl. 22:30-23:00 Dagskrá end- ursýnd. Sunnudagur 17. september kl. 17:00-17:30 Hafnfirskir listamenn. Stefán Júlíusson, rit- höfundur. Endursýning. Mánudagur 18. september kl. 18:30-19:00 Hafnfirsk æska, íþróttir bama og unglinga, tómstundir og æskulýðsmál. kl. 22:30-23:00 Dagskrá end- ursýnd. Þriðjudagur 19. september kl. 18:30-19:00 Fréttir og fréttatengt efni. kl. 22:30-23:00 Dagskrá end- ursýnd. Miðvikudagur 20. september kl. 18:30-19:00 Miðvikudags- umræðan. kl. 22:30-23:00 Dagskrá end- ursýnd. Fimmtudagur 21. september kl. 18:30-19:00 Markaðshorn- ið. kl. 22:30-23:00 Dagskrá end- ursýnd. Útvarp Hafnarfjörður FM 91.7 Föstudagur 15. september kl. 17:00 Hafnarfjörður í helg- arbyrjun kl. 18:30 Fréttir kl. 19:00 Dagskrárlok Mánudagur 18. september kl. 17:00 Pósthólf 220. kl. 17:25 Tónlist og tilkynn. kl. 18:30 Fréttir kl. 18:40 íþróttir kl. 19:00 Dagskrárlok Þriðjudagur 19. september kl. 17:00 Ur segulbandssafninu kl. 17:25 Létt tónlist og til- kynningar kl. 18:30 Fréttir kl. 19:00 Dagskrárlok Miðvikudagur 20. september kl. 17:00 í Hamrinum kl. 17:25 Létt tónlist og til- kynningar kl. 18:00 Miðvikudagsumræð- an kl. 18:30 Fréttir kl. 19:00 Dagskrárlok ORÐAGÁTAN Leyniorðin Finnið öll orðin sem upp eru talin hér fyrir neðan og setjið hring utanum hvert orð í gátunni, gott er að nota Ijósan tússpenna. Orðin geta verið lóðrétt, lárétt, á ská og yfirlagst. Merkið við hvert fundið orð af listanum. Orðin tilheyra ökutækjum. Þegar búið er að finna öll orðin munu afgangs stafimir segja til um leyniorðið. Vísbending: Hver stjómar bílnum. (8 stafir, eitt orð) R A F G E Y M A R A L Æ D L U Y R L L U X Ö F 1 R D Ú 1 Ð F A A A 1 R A T R A T S G A 1 G R Ð U T 0 G O B Ö í E N Ú R N A F (U T F 0 L KT R 2 P B 1 L E L 1 A Á /Íý K R P S B Y G P L T L S S A K O K S 1 G G M G K T Ó S S K (T\ A 1 S G Y 1 U U L S T L E Ó S N Æ 1 R T R L A Ý ó V D M K Ý R N T S Ú R R J M A A Ð Ó S F G R G L 1 H R E Y F L 1 K A Ö A L 0 F T N E T U R í A R N R U K N A T N í S N E B BAKSÝNISSPEGIL BENSÍNTANKUR BÍLASTÓLL DEKK DRIFÖXULL DÆLA FELGUR FLAUTA GÍRKASSAR HJÓLKOPP HREYFLI KASKÓ KOL LOFT LOFTNET LUKT MÓTOR ut+r' JIAF0EYMAR RAFRÆSIBÚNAÐUR SÓLLÚGAN STARTARI STIMPLAR JUJÖARA STÝRl TOG TRYGGINGAR ÚTBLÁSTURSRÖR YFIRBYGGING Leyniorðið í 32. tbl.: Matmálstíma ÞJÓNUSTUAUGLÝS NGAR HÚSAÞJÓNUSTA Sjáum um viðhald á loftnetum, sjónvörp- um, myndböndum, hljómtækjum o.fl. Erum einnig með mótttökubúnað fyrir Fjölvarp og uppsetningar. Viðgerðarþjónustan Helluhrauni 10, s. 555 4845 Leigjum út tæki til viðgerðar og bygg- ingar. Einnig flísa og marmara sögun. Áhaldaleigan Hafnarfjarðar Kaplahrauni 8, s. 565 3211 BÍLAÞJÓNUSTA Komdu með bílinn til okkar. Bón, þvott- ur, þrif að innan, djúphreinsun á sætum og teppum, vélarþvottur, skreyting, lakk- hreinsun og lagfæring á lakkskemmdum. Sækjum og sendum. Nýja bónstöðin Trönuhrauni 2, s. 565 2544 Bílaréttingar og bílamálun. Fagmannleg vinna og góð þjónusta. Bílalist, s. 565 0944 Bílaviðgerðir - Vinnuvélaviðgerðir - Jámsmíði Vélar og málmur hf Flatahrauni 25, s. 565 3410 Fljót og góð þjónusta fyrir allar gerðir bifreiða. Þjónustuaðili Heklu. Loki bifreiöaverkstæði Skútahrauni 13, s. 555 4958 Bílaréttingar og bílamálun. Fagmannleg vinna og góð þjónusta. Bílalist, s. 565 0944 Bílapartasala. Notaðir varahlutir í flestar gerðir japanskra bíla. Isetningar. Vísa/Euro greiðslur. Japanskar vélar Dalshrauni 6, s. 555 4940 Sala - smíði - ísetning. Setjum pústkerfi undir allar gerðir bifreiða. B.J.B. Pústþjónusta Helluhrauni 6, s. 565 1090 & 565 0192 Bílaréttingar og málun. Nýsmíði og framrúðuísetningar. Réttingar þ.S. Kaplahrauni 12, s. 555 2007 MONUSTUAUCLýSINGAB Bílasprautun og réttingar. Lagfærum smærri tjón samdægurs. Gísli Auðunsson Skútahrauni 9a s. 555 3025 KUKENNSLA Ökukennsla - Bifhjólakennsla - Öku- skóli. Kennslu- og prófgögn, endurtökupróf. Kenni á BMW518Í, Kawaski ltd 454 og Hondu Rebel 250. Vísa/Euro greiðslur og greiðslukjör. Eggert Valur Þorkelsson Símar 893 4744, 853 4744 & 565 3808 SMÁAUGLÝSINGAR Atvinna óskast 38 ára kona óskar eftir atvinnu í sérverslun eða við símavörslu. Fleira kemur til greina. Framtíðar- vinna. Upplýsingar f sfma 555 0929_____________ Rílskúr til lcigu Bílskúr, sem er ein og hálf bílbreidd, er til leigu í Hafnarfírði í vetur. Upplýsingar í sfma 555 0386 eftir kl. 17. íbúð óskast Óskum eftir 4ra herb. íbúð til leigu. Helst nálægt Öldutúnsskóla og helst langtímaleigu. Upplýsing- ar í síma 565 3316. Herbergi óskast Gott herbergi með aðgangi að eldhúsi vantar fyrir nemenda í Fiskvinnsluskólanum. Upplýsingar í síma 423 7895, Júlía. Ibúð óskast Reglusamt reyklaust par óskar eftir íbúð í Hafnar- firði. Upplýsingar í síma 551 8746 IbuöTReykjanesbæ Góð 3ja herbergja íbúð til leigu eða sölu í Kefla- vík. Upplýsingar í síma 565 1745, ÓIL_______ Til sölu Furusófasett (3+1+1) til sölu. Lítur vel út. Verð- hugmynd 15-20 þúsund. Upplýsingar í síma 555 0125 eftir kl. 19, Anna. Til sölu Svo til ónotaður glæsilegur sófi frá Habitat til sölu. Getur verið gott rúm (svefnsófi). Kostar nýr 89 þús. selst á 50 þús. Upplýsingar í síma 555 0125 eftir kl. 19 Anna._______________________ Til sölu Rúm til sölu 1.40x2.00 m sem nýtt kostar 19.000 kr. Góð dýna fyrir bakveika. Uppl. í s. 555-2499 Ljósritunarvél óskast Óska eftir ódýrri ljósritunarvél. Ástand vélar engin fyrirstaða. Einnig óskast gormabindivél. Uppl. í s. 565-4556. Vinna óskast Óska eftir vinnu í Hafnarfirði. Helst við saumaskap. Margt annað kemur til greina. Uppl. í s. 555-2694. Sýningar Hafnarborg, sími 553 0080. Valgerður Hauksdóttir opnar sýn- ingu á listaverkum sínum laugard. 30. sept. og stendur sýningin til 16. okt. n.k. Opið alla daga nema þriðjudaga. Kaffistofan opin 11-18 alla virka daga og 12 - 18 laugard. og sunnud. Listhús 39, sími 565 5570. Þorfinnur Sigurgeirsson opnar sýn- ingu með blandaðri tækni laugard. 30. sept. og stendur sýningin til 16. okt. Opið virka daga 10-18, laugard. 12- 18 og sunnud. 14-18. Við Hamarinn, sími 555 2440. Sigríður Júlía Bjamadóttir, sýningin “renningar” sem stendur til 1. októ- ber. Opið alla daga frá 14-18. Skemman, Reykjavíkurveg 55, Samsýning listakvenna frá Gallerí Klett. Skemmtun Veitingahúsið Tilveran, sími 565 5250. Opið 12-23 alla daga. Café Royale, sími 565 0123. Opið 11-01 virka daga og 12 - 03 um helgar. Fjörukráin - Fjörugarður, sími 565 1890. Opið til kl. 03 um helgina. Pizza 67, sími 565 3939. Boginn, sími 565 5625. Opið mán.-mið. kl. 10 - 18, fím-lau. 10-23. Lokað sun. Súfistinn sími 565 3740. Opið 07:30 - 11:30 virka daga. Laugard. 10-01 og sunnud.12 - 01. Ólsen Ólsen og Ég sími 565 5138 Opið 11-23 alla daga og til 05 um helgar. A.Hansen sími 565 1130. Leikhús- matseðill Söfn Búkasafn Hafnarfjarðar, sími 565 2960. Opið mán.-föst. 10 - 19. Tón- listadeild, opin mán., mið., föst., 16 - 19. Póst-og símaminjasafniö, sími 555 4321. Opið þriðjud. og sunnud. 15-18. Bvggðasafn Hafnarfjarðar, sími 555 4700. Bjami Sívertsens-hús og Smiðjan eru opin alla daga 13 - 17. Lokað mánudaga. Siggubær er opinn eftir beiðni. Sjúminjasafn Islands, sími 565 4242. Opið laugard. og sunnud. 13-17 eða eftir samkomulagi. Félagslíf Bæjarbíó, sími 555 0184 Leikhúsið sími 555 0553. Hervör og Háðvör sýna Himnaríki föstud. 29. sept. Uppselt, laugard. 30. sept. örfá sæti laus, aukasýning sunnud. 1. okt. Vitinn, sími 555 0404. Föstud. 29. sept. Haustferðalag Vit- ans að Alviðru. Fundir AA Kaplahraun 1, sími 565 2353 Apótek Læknavakt Tyrir Hafnarfjörð og Áiftanes er í síma 555 1328. Hafnarfjarðarapótek, sími 565 5550 er opið virka daga 9-19. Laugardaga 10 - 16 og annan hvem sunnudag 10 -14. Apótek Norðurbæjar, sími 555 3966 er opið mánud. - fimmtud. 9 - 18:30, föstud. til 19. Laugard. og annan hvem sunnud. 10 - 14.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.