Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 26.10.1995, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 26.10.1995, Blaðsíða 1
Samingar álviðræðunefndar og ríkisins Ríkið hyggst skerða hlut Hafnarfjarðar Samingaviðræður álviðræðu- nefndar bæjarins og ríkisvaldsins standa nú yfir vegna fyrirhugaðrar stækkunnar álversins í Straums- vík. Mikið ber í milli og samkvæmt upplýsingum Fjarðarpóstsins hyggst ríkisvaldið skerða hlut Hafnarfjarðar ef miðað er við það Fjarðar- pósturinn á hvert heimili Ákveðið befur verið, í sam- vinnu við auglýsendur, að fram að jólum (nóvember og desember), muni Fjarðarpóst- inum verða dreift frítt inn á bvert heimili í Hafnarfirði. Hinir fjölmörgu áskrifendur utan Hafnarfjarðar rnunu fá blaðið áfram eins og hingað til sent með pósti. Þeir áskrifendur í Hafnarfirði sem vilja halda áfram að fá blaðið sent í pósti, eru vinsam- legast beðnir að láta vita í síma 565 1745. Að sjálfsögðu verða áskrif- endur ekki rukkaðir um áskrift- argjald fyrir þessa mánuði. samkomulag sem nú er í gildi um skatttekjur af rekstri ISAL. Eins og kunnugt er af fréttum er nánast öruggt að af stækkun álversins verður og að framkvæmdir við stækk- unina hefjast í vetur. Tryggvi Harðar- son formaður álviðræðunefndar bæj- arins vildi h'tið tjá sig um ágreininginn við ríkisvaldið er Fjarðarpósturinn spurði hann um málið. "Það er ennþá tekist á um nokkur grundvallaratriði í þessum samningum og það ber tölu- vert á milli okkar og rfldsins," segir Tryggvi. Fy'rirkomulagið á greiðslu skatta frá ISAL er þannig að ríkissjóður tek- ur við greiðslum, þ.e. svokölluðu framleiðslugjaldi, en síðan fær Hafn- arfjarðarbær ákveðið hlutfall af því fé. Samkvæmt heimildum Fjarðarpósts- ins hefur ríkisvaldið boðið Haíharfirði mun minna hlutfall en bærinn fær með núgildandi samningi. Næsti fundur er á morgunn, föstudag. Samgönguráðstefna SSH Samgönguráðstefna Samtaka sveitarfélaga á borðsumræður og hér sjást bæjarstjóramir Sigurður höfuðborgarsvæðinu, SSH, var haldin um síðustu helgi. Geirdal og Ingvar Viktorsson ásamt Halldóri Blöndal Þar kom m.a. fram að ekki er á döfinni að aflétta samgönguráðherra við pallborðið. _ sköttum af almenningssamgöngum. I lokin vom pall- -SJÁ NÁNAR Á MIÐOPNU TVEIR FYRIR EINN Á mán.-fim. kl. 9-22 og um helgar kl. 10-23 filfcirinn Reykjavíkurvegi 60 Inngangur á móti bensínstöðinni BREIÐTJALD FYRIR BOLTANN SPILA KASSA R-SPILA KASSAR ALVÖRU HVERFISKRÁ með notalegum og persónulegum blæ!

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.