Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 26.10.1995, Blaðsíða 6

Fjarðarpósturinn - 26.10.1995, Blaðsíða 6
6 FJARDARPOSTURINN Sjónvarp Haf narfjarðar Föstudagur kl. 18:30-19:00Hafnarfjörðurí helgarbyrjun. Atburðum komandi helgar gerð skil og púlsinn tekinn á mannlífinu. kl. 22:30-23:00 Dagskrá end- ursýnd. Sunnudagur kl. 17:00-17:30 Hafnfirskir listamenn. Stefán Júlíusson, rit- höfundur. Endursýning. Mánudagur kl. 18:30-19:00 Hafnfirsk æska, iþróttir baraa og unglinga, tómstundir og æskulýðsmál. kl. 22:30-23:00 Dagskrá end- ursýnd. Þriðjudagur kl. 18:30-19:00 Fréttir og fréttatengt efni. kl. 22:30-23:00 Dagskrá end- ursýnd. Miðvikudagur kl. 18:30-19:00 Miðvikudags- umræðan. kl. 22:30-23:00 Dagskrá end- ursýnd. Fimmtudagur kl. 18:30-19:00 Markaðshorn- ið. kl. 22:30-23:00 Dagskrá end- ursýnd. Útvarp Hafnarfjörður FM91.7 Föstudagur kl. 17:00 Hafnarfjörður í helg- arbyrjun kl. 18:30 Fréttir kl. 19:00 Dagskrárlok Mánudagur kl. 17:00 Pósthólf 220. kl. 17:25 Tonlist og tilkynn. kl. 18:30 Fréttir kl. 18:40 íþróttir kl. 19:00 Dagskrárlok Þriðjudagur kl. 17:00 Ursegulbandssafninu kl. 17:25 Létt tónlist og til- kynningar kl. 18:30 Fréttir kl. 19:00 Dagskrárlok Miðvikudagur kl. 17:00 í Hamrinum kl. 17:25 Létt tónlist og til- kynningar kl. 18:00 Miðvikudagsumræð- an kl. 18:30 Fréttir kl. 19:00 Dagskrárlok Stórafmæli Hafnfirskra skáta með kveðju frá félagsmanni Næstkomandi laugardag fagna Hraunbúar 70 ára afmæli skáta- starfs í Hafnarfirði. Af þessu til- efni býður skátafélagið öllum skát- um, yngri sem eldri, og velunnur- um að fagna með sér í íþróttahúsi Víðistaðaskóla kl. 14 til 16. Á sama tíma verður sjaldgæf sýning á myndum og blóðum úr fórum fé- lagsins. A undan veislunni ætla skátarnir að ganga saman frá gamla Bristol (sunnan Prentsmiðju Hafnarfjarðar), þar sem fyrsti skátaflokkurinn í Hafnarfirði hafði aðsetur árið 1925. Fyrir þá sem vilja fer rúta frá Hraun- byrgi kl.13 og er þá hægt að geyma bílinn við skátaheimilið og hefst gangan kl. 13.30 Undirritaður hefur fyigst með Hraunbúum úr fjarlægð í 15 ár og alltaf hefur félagið virst endalaust stórt og kraftmikið. I dag er félagið orðið stærsta skátafélaga landsins, með rúmlega 200 skáta og starfið öll- um til mikils sóma. Og eftir að hafa heimsótt nýstofnuð skátafélög á norðurlandi verður manni enn frekar ljóst hversu gríðarlegan bakhjarl Frá útilegu Hraunbúa nýlega. Hraunbúar eiga í Hafnfirðingum öll- um. Nú hef ég starfað náið með Hraun- búum í rúmt ár og þannig kynnst fjöl- da fólks sem alltaf er óþreytandi að leggja okkur lið. Ber þar fyrst og fremst að nefna Hjálparsveitina og St.Georgsgildið, en ekki er hægt að horfa framhjá velvilja bæjaryfirvalda og þeim stóra hópi Hafnfirðinga sem alltaf er hægt að leita til. Það verða stoltir Hraunbúar sem taka á móti bæjarbúum í íþróttahús- inu n.k. laugardag. Með kveðju, Baldvin Kristjáns- son, skátaflokknum Háðfuglum Yfirlýsing frá Gunnari Rafni Villandi málflutningur Gunnar Rafn Sigurbjörns- son hefur sent frá sér yfirlýs- ingu vegna villandi og rangs málflutnings í fjölmiðlum um að honum hafi verið sagt upp störfum. Yfirlýsingin hljóðar svo: "I umfjöllun fjölmiðla hefur komið fram að mér hafi verið vikið úr starfi bæjarritara eða sagt upp þeirri stóðu. Hér er um mjög vill- andi málflutning að ræða og beinlínis rangan. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði f.h. bæjarins og undirritaður hafa gert samning um tilfærslu mína í starfi sem m.a. gerir ráð fyrir að ég sinni fyrst um sinn tilteknum veigamiklum verkefnum fyrir bæjarfélagið og taki að því loknu við nýju starfi í kjölfar stjórn- sýslulegrar endurskipulagningar sem nú stendur fyrir dyrum hjá Hafnarfjarðarbæ. Þetta samkomulag um til- færslu í starfi er gert með gagn- kvæmu trausti aðila og því ekki urn uppsögn að ræða." I framhaldi af fyrrgreindu samkomulagi hafa bæjaryfirvöld ráðið Guðbjörn Ólafsson til sér- stakra stjórnsýslustarfa sem m.a. felast í ritarastarfi fyrir bæjar- stjórn. Guðbjörn er 52 ára gamall og ekki með öllu ókunnur ritara- starfinu því hann starfaði sem bæjarritari tímabilið 1969 til 1984 en þá tók hann við stöðu fjármálastjóra hjá Hagvirki og gengdi því starfi til 1988. Síð- ustu árin hefur Guðbjörn starfað sem skrifstofustjóri Slysavarnar- félags Islands eða fram á mitt þetta ár. Síðast liðinn laugardag kynnti Gunnar í Herra Hafnarfjörður það nýjasta í herrafatn- aði. Komu margir til að skoða nýju línuna. Hér á myndinni er Valdimar Þ. Svavarsson, starfsmaður í Rafmætti búinn að fata sig upp í falleg teinótt föt, en þetta snið er mik- ið í tísku í dag að sögn Gunnars. ir.iÝciur.AQ i HUSAÞJ0NUSTA Sjáum um viðhald á loftnetum, sjónvörp- um, myndböndum, hljómtækjum o.fl. Erum einnig með mótttökubúnað fyrir Fjölvarp og uppsetningar. Viðgerðarþjonustan Helluhrauni 10, s. 555 4845 Leigjum út tæki til viðgerðar og bygg- ingar. Einnig flísa og marmara sögun. Áhaldaleigan Hafnarfjarðar Kaplahrauni 8, s. 565 3211 BILAÞJONUSTA Komdu með bílinn til okkar. Bón, þvott- ur, þrif að innan, djúphreinsun á sætum og teppum, vélarþvottur, skreyting, lakk- hreinsun og lagfæring á lakkskemmdum. Sækjum og sendum. Nýja bónstöðin Trönuhrauni 2, s. 565 2544 Bílaréttingar og bílamálun. Fagmannleg vinna og góð þjónusta. Bílalist, s. 565 0944 Bílaviðgerðir - Vinnuvélaviðgerðir - Járnsmíði Vélar og málmur hf Flatahrauni 25, s. 565 3410 Fljót og góð þjónusta fyrir allar gerðir bifreiða. Þjónustuaðili Heklu. Loki bifreiðaverkstæði Skútahrauni 13, s. 555 4958 Bílaréttingar og bílamálun. Fagmannleg vinna og góð þjónusta. Bílalist, s. 565 0944 Sala - smíði - ísetning. Setjum pústkerfi undir allar gerðir bifreiða. B.J.B. Pústþjónusta Helluhrauni 6, s. 565 1090 & 565 0192 Bílaréttingar og málun. Nýsmíði og framrúðuísetningar. Réttingar þ.S. Kaplahrauni 12, s. 555 2007 Bílasprautun og réttingar. Lagfærum smærri tjón samdægurs. Gísli Auðunsson Skútahrauni 9a s. 555 3025 0KUKENNSLA Ökukennsla - Bifhjólakennsla - Öku- skóli. Kennslu- og prófgögn, endurtökupróf. Kenni á BMW518Í, Kawaski ltd 454 og Hondu Rebel 250. Vísa/Euro greiðslur og greiðslukjör. Eggert Valur Þorkelsson Símar 893 4744,853 4744 & 565 3808 SMAAUGLYSINGAR Til leigu 4 herb. íbúð á Svalbarði. Laus frá 1. nóv. Upplýsingar í síma 565 3251 og 553 2016 TiTíelgu Stór 4. herb íbúð til leigu, sérinngangur og langtímaleiga. Laus 1. nóv. Upplýsingar í síma 565 5122 eftir kl. 18 Herbergi oskast íþróttadeild FH óskar að taka á leigu her- bergi með baði fyrir reglusaman mann. Upplýsingar í síma 565 0796 Til sölu Höfum til sölu lítilsháttar af notuðum leik- föngum s.s. kubbum, pússluspilum og fl. Upplýsingar í síma 555 0198. Rán, Björn eða Kristbjörg Til sölu Mjög fallegur og vel með farinn dökkblár Brio barnavagn til sölu. Upplýsingar í síma 555 1305___________________ Til sölu Þarf aB selja nýju hátalaran mína. Ónotuð gæðabox á hlægilegu verði. Upplýsingar í síma 565 3025. Ólafur Flóamarkadur Munið flóamarkaðinn á Suðurgötu 19, síminn er 555 1344. Bæði gamlir og nýir munir í boði. Allur ágóði af sölu rennur til Kaþólsku kirkjunnar. Bestu þakkir fá allir þeir sem hafa hlúð að markaðnum, ýmist með gjöfum eða kaupum. Rósa________ Atvinna Samstarfshópur. Við leytum eftir hressum unglingum í samstarfshóp í fjölmiðlun. Áhugasamir sendið umsókn til Höfðaberg, Post Restante. 220 Hafnarfjörður______ Heimilishjálp Tek að mér heimilishjálp. Hef mikla reynslu. Upplýsingar í síma 565 3653 ^ Sýningar Hafnarborg, sími 555TJ080. Myndlistarsýningar Ingu Rósu Loftsdóttur og Guðjóns Bjamsonar Opið alla daga nema þriðjudaga. Kaffistofan opin 11-18 alla virka daga og 12 -18 laugard. og sunnud. Listhús 39, sími 565 5570. Opið virka daga 10-18, laugard. 12- l8ogsunnud. 14-18. Við Hamarinn, sími 555 2440. Skemmtun Veitingahúsið Tilveran, sími 565 5250. Opið 12-23 alladaga. Café Royale, sími 565 0123. Opið 11-01 virka daga og 12 - 03 um helgar. Fjörukráin - Fjörugarður, sími 565 1890. Opið til kl. 03 um helgina. Gafl-Inn, Kaffitería - Veislusalir, sími 555 4477. Opið mán-lau. 08-21, sun. 10-21. Pizza 67, sími 565 3939. Boginn, st'mi 565 5625. Opið mán.-mið. kl. 10-18, fim-lau. 10-23. Lokað sun. Súfistinn sími 565 3740. Opið 07:30 - 11:30 virka daga. Laugard. 10 - 01 og sunnud.12 - 01. Ólsen Ólsen og Ég sími 565 5138 Opið 11 - 23 alla daga og til 05 um helgar. A.Hansen sími 565 1130. Leikhúsmatseðill Söfn Bókasafn Hafnarfjarðar, sími 565 2960. Opið mán.-föst. 10 - 21. Tónlistadeild, opin mán., mið., fost., 16-21. Póst-og símaminjasafnið, sími 555 4321. Opið þriðjud. og sunnud. 15 -18. Byggðasafn Hafnarfjarðar, st'mi 555 4700. Bjami Sívertsens-hús er opið alla daga 13 - 17. Lokað mánudaga. Siggubær er opinn eftir beiðni. Sjóminjasafn Islands, sími 565 4242. Opið laugard. og sunnud. 13-17 eða eftir samkomulagi. Félagslíf Bæjarbíó, sími 555 0184 Leikhúsið sími 555 0553. Hervör og Háðvör sýna Himnaríki fimm- tud. 26. okt. uppselt, föstud. 27. okt. Uppselt, laugard. 28. okt. uppselt. sunnud. 29. okt. nokkur sæti laus. Vitinn, sími 555 0404. Föstud. 27. okt. Horft á gamla kraftakeppni á vídeó og popp. Mánud. 30. okt. Urslit í krafta- keppni. Fundir AA Kaplahraun 1, sími 565 2353 Kiwanisklúbburinn Sólborg gesta- fundur ftmmtud. 26. okt. í Kiwanishúsinu við Hjallahraun kl. 20:30 Allar konur sem hafa áhuga, láti endilega sjá sig. Sjáumst. Apótek Læknavakt fyrir Hafnarfjörð og Álf- tanes er í síma 555 1328. Hafnarfjarðarapótek, sími 565 5550 er opið virka daga 9-19. Laugardaga 10 - 16 og annan hvem sunnudag 10 - 14. Apótek Norðurbæjar, sími 555 3966 er opið mánud. - föstud. 9-19. Laugard. 10-14 og annan hvem sun- nud. 10 -14.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.