Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 09.11.1995, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 09.11.1995, Blaðsíða 1
GAftl Al«R(i Garðabæ Upplag 16.000 eintök/Dreift frítt 'UjSíú................ . Mónudaga-föstudaga kl. 10.00 • 22.00 ; Laugardnga kl. 10.00 • 21.00 ; Sunnudaga kl. 11.00 • 20.00 Cufuböð og nuddpottar 25 verslanir og fyrirtæki 25 verslanir, fyrirtæki og þjón- ustuaðilar munu starfa við hina nýju yfirbyggðu göngu- götu að Garðatorgi í miðbæ Garðabæjar. Haldin verður opnunarhátíð laugardaginn 11. nóvember þar sem í boði verður dans, söngur, sýningar og fleira. Auk verslana undir yfirbygging- unni eru tveir bankar, fjórir tann- læknar, tvær hárgreiðslu og snyrtistofur, apótek, lögmanns- stofa, sólbaðsstofa, pizzustaður og krá. Ýmislegt verður í boði næstu daga því margar verslanir við Garðatorg munu bjóða upp á sér- stök afsláttartilboð af vörum sín- um og þjónustu í tilefni af opnuninni. Garðbæingar og nágrannar eru velkomnir í hlýlegt og suðrænt andrúmsloft. Stór pizza meö tveimur áleggstegundum, 2 I. af Coke og stórum skammti af brauö- stöngum á aðeins: 1.499 kr. Sýningar á göngugötu Garðatorgs Atvinnuþróunarfélagiö í Garðabæ ásamt samtökum verslana og þjónustufyrirtækja í miðbænum standa fyrir kynningadögum 10-26 nóvember. Settir eru upp sýningarbásar þar sem ýms fyrirtæki mun sýna og kynna vörur sínar og þjónustu. Með þessu verður meira líf í göngugötunni og er þetta skemmtileg nýbreyttni, sem eflaust á eftir að verða vinsæl. Ef vel tekst til má því búast við að þetta verði fastur liður og eiga mörg fyrirtæki örugglega eftir að nýta sér þennan möguleika á að kynna vörur sínar. Ekki er vafi á því að margt verður um manninn í þessu hlýlega umhverfi Garðatorgs. GarÖQbær GH-Ijós ístpakton Frostverk Bifreiöa- skoðun íslands Sómi Rafboði Fafla- hönnun 0TO DOMINO'S /Wfcv lölll PIZZA (| 5] - á ölh/ liöfudborvrtrsvd dinu ! d öllu höfudborgarsvœdinu! GRENSASVEGI 11 ■ HOFÐABAKKA 1 • GARÐATORGI 7

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.