Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 23.11.1995, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 23.11.1995, Blaðsíða 1
FRETTABLAD HAFNFIRDINGA 41.tbl. 13. árg. 1995 Fimmtudagur 23. nóvember Upplag 6.000 eintök Dreift frítt í Hafnarfirði WMMM Fimm slas- ast í tveim- ur slysum Um síðustu helgi urðu tvö uraferðarslys á Reykjanes- brautinni og alls slösuðust firam einstaklingar í þeim. I öðru slysinu var um ungt barn í bílastól að ræða og mildi að ekki fór verr en áhorfðist. Bíln- um sem barnið var í var ekið í veg fyrir jeppa með þéim af- letðingum að afturhurðin þar sein barnið sat féll iim. Barnið sjaþp hinsvegar við beinbrot en skarst illa. "Bæði slysm urðu á sunnudag, hið fyrraá mótum Arnarnesvegar ;ig.Reykjanesbrautar þar sem þrir í>fiax $cullu aftan á hvórn annan. ¦f^mt'vár .fiutt.4. slysadeíld úr -..^þ^sjim áreksM* þar.af tyo börn !*.feg tvéir fultbrðnin . •»,'. Seijjna slysið varð við Hamra- 5 þerg þaf serri fólksbíl var ekið t Æ^jeg.fyírir jeppa með fýrrgreinduro ^'áfJeiðingum^ Á myndinni eru f.v. Tryggvi Harðarsoh,'Ranrrv«ig'tíSst, Ótafur H. Magiuisson lbrmaður jrC HafinarÍjörðUr og Finnur Ingólfsson iðnaðaráðherra. FömJarstjóri varViðar Kiislinssim. Borgarafundur um stækkun álversins Ekki verði íbúðabyggð nær álverinu en nú er Stjörnu- hlaup FH -segir Rannveig Rist steypuskáiastjóri ÍSAL Rannveig Rist steypuskála- stjóri ISAL segir að bæjaryfir- völd í Hafnarfirði ættu að íhuga að ekki verði reist ný íbúðabyggð nær álverinu en nú er eftir að ákvðrðun um stækkun þess ligg- ur fyrir. Þetta kom fram í máli hennar á borgarafundi sem JC Hafnarfjörður efndi til um stækkun álversins s.l. mánudags- kvöld. Frummælendur á fundin- um auk Rannveigar voru þeir Finnur Ingólfsson iðnaðarráð- herra og Tryggvi Harðarson for- maður álviðræðunefndar Hafn- arfjarðar. Á fundinum var Rannveig spurð að því hvort byggðin væri þegar of nálægt álverinu en fyrir liggur að framtíðarbyggingasvæði Hafnar- fjarðar er suður af bænum og með- fram Krýsuvíkurveginum og verið er að undirbúa úthlutun á um 100 lóðum suður af Hveleyrarholtinu. Rannveig svaraði því til að læra ætti af reynslu nágrannaþjóða um að ekki væri hyggilegt að íbúða- byggð og stóriðju of nálægt hvort öðru. "Það er óþarfi að hafa byggð- ina ofan í stóriðjunni þegar svo mikið land er til annarsstaðar und- ir hana," segir Rannveig. Tryggvi Harðarson kom einnig inn á þetta atriði í málflutningi sín- um og segir m.a. að Ijóst sé að Hafnarfjörður getur ekki _ nýtt ákveðið landsvæði nálægt ISAL eins og bæjaryfirvöld vilja þar sem mörg fyrirtæki vilji- ekki staðsetja sig á svæði sem skilgreint er sem þynningarsvæði fyrir álverið. -SJÁ NÁNAR Á BLS. 7 ^ ^ O ARS AFMÆLI ~~ UM HELGINA SIGGA KL0. np l\LUI OG KnTTIIR 6RÉTAR lK0TTUR LEGÓ KEPPNI AFMÆLISTILBOÐ I OLLUM VERSLUNUM MlÐBÆR - HAFNARFIRÐI - VERSL.UNARMIÐSTÖÐIN ÞÍN!

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.