Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 23.11.1995, Síða 1

Fjarðarpósturinn - 23.11.1995, Síða 1
Fimm slas- ast í tveim- Á myndinni eru f.v. Tryggvi Harðarson, Rannveig lTist, Ólafúr H. IVfagtiússoti forniaöur JC HafiiarQörður og Finnur Ingólfsson iðnaðaráðherra. Fundarstjóri var Viðar Kristinsson. ur slysum Uni síðustu helgi urðu tvö umferðarslys á Reykjanes- hrautinni og alls slösuðust fimm einstaklingar í þeim. I öðru slysinu var um ungt barn í bílastól að ræða og mildi að ekki fór verr en áhorfðist. Bíln- um sem barnið var í var ekið í veg fyrir jeppa með þeiin af- leiðingum að afturhurðin þar sem barnið sat féll inn. Barnið slapp hinsvegar við beinbrot en skarst illa. 'Bæði slysm urðu á sunnudag. hið fyrra.á mótum Amamesvegar 'Og,Reykjanesbrautar þar sem þrir bílar íkullu aftan á hvom annan. ■Femt var .flutt .4- slysadeild úr ;þes.sptn árekgjri.' þar af työ- böm : V-.og tveir fullorðnlr. . K Seipna slysið varð við Hamra- . berg þár sem fólksbíl var ekið í ■ yv.eg.fyrir jeppa með fýrrgreindunj áfleiðingum. Borgarafundur um stækkun álversins i íbúöabyggð nær álverinu en nú er segir Rannveig Rist steypuskálastjóri ISAL Rannveig Rist steypuskála- stjóri ISAL segir að bæjaryfir- völd í Hafnarfirði ættu að íhuga að ekki verði reist nv íbúðabyggð nær álverinu en nú er eftir að ákvörðun um stækkun þess ligg- ur fvrir. Þetta kom fram í máli hennar á borgarafundi sem JC Hafnarfjörður efndi til um stækkun álversins s.l. mánudags- kvöld. Frummælendur á fundin- um auk Rannveigar voru þeir Finnur Ingólfsson iðnaðarráð- herra og Tryggvi Harðarson for- maður álviðræðunefndar Hafn- arfjarðar. Á fundinum var Rannveig spurð að því hvort byggðin væri þegar of nálægt álverinu en fyrir liggur að framtíðarbyggingasvæði Hafnar- fjarðar er suður af bænum og með- fram Krýsuvíkurveginum og verið er að undirbúa úthlutun á um 100 lóðum suður af Hveleyrarholtinu. Rannveig svaraði því til að læra ætti af reynslu nágrannaþjóða um að ekki væri hyggilegt að íbúða- byggð og stóriðju of nálægt hvort öðru. "Það er óþarfi að hafa byggð- ina ofan í stóriðjunni þegar svo mikið land er til annarsstaðar und- ir hana," segir Rannveig. Tryggvi Harðarson kom einnig inn á þetta atriði í málflutningi sín- um og segir m.a. að ljóst sé að Hafnarfjörður getur ekki nýtt ákveðið landsvæði nálægt ISÁL eins og bæjaryfirvöld vilja þar sem mörg fyrirtæki vilji- ekki staðsetja sig á svæði sem skilgreint er sem þynningarsvæði fyrir álverið. -SJÁ NÁNAR Á BLS. 7 0ÁRS AFMÆLI UM HELGINA Afmælistilboð í öllum verslunum MlÐBÆR - HAFNARFIRÐI - VERSLUNARMIÐSTÖÐIN ÞÍNl

x

Fjarðarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.