Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 07.12.1995, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 07.12.1995, Blaðsíða 3
FJARÐARPÓSTURINN 3 Samkomulag náðist í deilu bæjaryfirvalda og STH Sáttir við þessa niðurstöðu -segir Árni Guðmundsson formaður STH Samkomula;> hefur náöst í deilu bæjaryfirvalda og Starfsmannafé- Iags Hafnarfjarðar um sérkjara- viðræður og með því er gildistöku- degi uppsagna sérkjara frestað til 1. febrúar á næsta ári. Arni Guð- mundsson formaður STH segir að bæjarstarfsmenn sem uppsagnirn- ar náðu til séu sáttir við þessa nið- urstöðu og að hún dragi úr þeirri miklu spennu sem komin var í málið. I samkomulaginu segir ennfremur að nú þegar hefjist viðræður nefndar bæjarins og STH um tillögur að nýrri stjórnsýslu. Inn í niðurstöður þeirra viðræðna verði fléttað hugsanlegum breytingum á starfskjörum. Aukið svigrúm verði notað til viðræðna í þeim tilgangi að fá fram niðurstöður svo fljótt sem auðið verður. „Eins og upphafleg meðferð máls- ins hjá bæjaryfirvöldum olli okkur miklum vonbrigðum teljum við þetta jákvæða niðurstöðu," segir Arni. „Og félagar í STH eru sáttir við hana miðað við aðstæður." Skophátíð næsta sumar Ferðamálanefnd veitir hvatningarverðlaun ársins 1995 Þau sitja ekki með hendur í hátt, enda er Hafnarfjörður bær verður gerð betri skil í Fjarðarpóstin- skauti hjá ferðamálanefndinni. brandaranna. Báðum þessum málum um síðar Akveðið hefur verið að veita hvatningarverðlaun til einhvers fyrirtækis eða einstaklings sem hefur þótt skara fram úr í upp- byggingu ferðamála árið 1995. Þarna koma nijög margir til greina, því ferðaþjónustan og upp- bvgging eru víðfem orð og grípa víða inn í. Verðlaunin verða veitt í upphafi árs 1996. Fljótlega verður auglýst eftir ábendingum um ein- stakling eða fyrirtæki sem þykja koma til greina til að liljóta verð- launin. Þá hefur verið ákveðið að í júní- mánuði á næsta ári verður haldin stórhátíð, ekki listahátíð eða víkinga- hátíð, heldur Skophátíð. í heila viku eiga allir að brosa, hlæja, segja brandara, grínast og vera jákvæðir út í lífið og tilveruna. Það er þjóðkunn- ugt að allir bestu grínarar landsins tengjast Hafnarfirði á einn eða annan HAFNFIRÐINGAR VERSLIÐI HEIMABÆ YKKAR. Viö bjóöum ykkur í eina glæsilegustu skóverslun landsins. Mikið úrval af hinum ítölsku XAMPOX gæöaskóm ásamt skóm á alla fjölskylduna. Skóverslun Hafnarfjarðar Miðbæ Hafnarfirði sími: 565-4960 EFRISTOFUR SÚFISTAIMS FYRIR12 - 24 MANNA JÓLAFAGNAÐ 5 valkostir í boði: A: Kafíi B: Grænmetisréttur C: Léttvín/bjór D: Jélaglögg og piparkökur E: 30 mín. skemmtileg og fræðandi kaffikynning. Ath. að verð ræðst af fjölda valkosta. Pantiö í tíma vegna mikilla eftirspurnar. í hverju hádegi alla aðventuna: Hlaðborð grænmetisrétta og kaffi á kr. 850.- Strandgötu 9 sími 565 3740 Miðbæ Hafnarfirði sími: 565-4960 Hofnfirsliir herromenn verslið í heimobqggð ýfvfli ðf CARNÉT-iieffflffllnfl fiirif sflnna herrsmenn oa n a u íRÍWMíNN Isskápar og frystikistur frá AEG, FAGOR, GRAM, HOT- POINT, LEC og ZANUSSI Þvottavélar frá FAGOR, PHILCO, AEG, EUMENIA og HOTPOINT ELDAVÉLAR frá kr. 29.900,- stgr. m/blástri og rillteini frá kr. 49.900,- stgr. Ryksugur frá AEG, MULINEX, PHILIPS, SIMENS, NILFISK og UFESA Rakvélar, hárblásarar, baðvogir, straujárn og eldhústæki í miklu úrvali

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.