Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 07.12.1995, Blaðsíða 5

Fjarðarpósturinn - 07.12.1995, Blaðsíða 5
FJARÐARPÓSTURINN 5 Jólatónleikar Tónlistarskólans HLJSNÆÐISNEFND Fyrstu jólatónleikar Tónlistar- skóla Hafnarfjarðar verða laugar- Kveikt verður á jólatrjám frá vina- bæjum Hafnarfjaröar á laugardag og í framhaldi af |>vi verður jólaball í iþrótlahúsinu við Strandgötu. Kveikt verður á tréinu frá Cuxhaven kl. 14.30 við Flensborgarhöfn og á Thors- plani verður kveikt á jólatréinu frá Fredriksberg kl. 14.00 Dagskráin við Flensborgarhöfn hefst með söng leikskólabama en síðan mun Rolf Peters formaður vinabæjamefndar í Cuxhaven flytja kveðju og Már Svein- björnsson framkvæmdastjóri Hafnar- daginn 9. desember kl. 17.00 í Víðistaðakirkju. Mánudaginn 11. fjarðarhafnar flytja ávarp. Síðan syngja bömin aftur jólalög og gengið verður að íþróttahúsinu. A Thorsplani hefst dagsskráin með söng karlakórsins Þrasta. Henning R. Olsen sendifulltrúi í danska sendiráðinu flytur kveðju og Eilert Borgar Þorvaldsson for- seti bæjarstjómar flytur ávarp. Leik- skólabörn syngja og séra Þórhildur Ólafsdóttir flytur hugvekju. í lokin syn- gja Þrestir aftur og síðan er skrúðganga í íþróttahúsið. (fréttatilkynning) desember verða jólatónleikar yngri deildar í Víðistaðakirkju og hefjast þeir kl. 20.00. Og á mið- vikudag er eldri deild skólans með tónleika í Hafnarborg kl. 20.00. Fjölbreytt og metnaðarfull dags- skrá er í boði á þessum tónleikum en auk þeirra mun strengjasveit skólans leika í Strandbergi, safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju, á sunnudag 10. desember kl. 17.00. Söngdeildin heldur svo tónleika í Hafnarborg mánudaginn 18. desemberkl. 20.00. Foreldrar og velunnarar skólans eru velkomnir á alla tónleikana og er aðgangur ókeypis. (fréttatilkynning) Kveikt á jólatrjám og jólaball þitt eigið útibú! Með Heimabanka Islandsbanka geturðu sinnt flestum bankaviðskiptum pínum frá heimilinu. Þú getur fært á milli reikninga, greitt gíró- og greiðsluseðla, skuldabréf og víxla, skoðað stöðu reikninga, séð færslur strax og þær hafa verið framkvæmdar, skoðað allar færslur tékka- og innlánsreikninga, prentað út þín eigin reikningsyfirlit, fylgst með stöðu kreditkortareikninga, reiknað út greiðslubyrði lána og kostnað við lántöku og flett upp í þjóðskrá. Líttu inn hjá okkur á Strandgötu I eða Reykjavíkurvegi 60 og kynntu þér þessa merku nýjung. ISLANDSBANKI Strandgötu I og Reykjavikurveei 60 v Sími 555 4400 Viðtalsími er á skrifstofu nefndarinnar að Strandgötu 113 hæð fimmtudaga frá kl. 17 -19 Símaskrá fýrir Windows Nútímalegt og minnislétt forrit og að sjálfsögðu algjörlega íslenskt. Hannað fyrir þá sem þurfa að nota tölvur, við leik og störf. Þægileg símaskrá bæði til þess að halda utan um upplýsingar um persónuleg samskipti og þau er skipta máli í starfi og við nám. Yfir 1200 skráð fyrirtæki fylgja ásamt símanúmerum. Ekkcrt að kunna, ckkcrt að læra, bara að nota. Verð aðeins kr; 4900,- Pantanir og upplýsingar: Sími: 561-0101 - Fax: 551-4011. Úr umsögn ET-Tölvublaðs; „ Þad er langt síðan ég hef fengió forrít til umfjöllunar sem mér heftr strax líkað vel við og orðið háður en svo var um þetta; þaó fer ekki úr tölvunni minni" Sími 565 3939 Reykjavíkurvegur 60 JÓLAGLAÐNINGUR PÍZZA '67 30% afsl. af sérréttum og pizzum í sal 25% afsl. af heimsendingu gildir 8 - 23. des. Hádegishlaðborð alla virka daga kr. 590.- Allir fá jóla ig'lögg og piparkökiir í iioöi Pizza 67

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.