Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 14.12.1995, Síða 1

Fjarðarpósturinn - 14.12.1995, Síða 1
Kjallarinn að Bæjarhrauni 16 fullur af flugeldum Starfsfólk og fbúar í hús- inu sátu á púðurtunnu Jóií Byggða- safninu -sjá bls. 2 -grafalvarlegt mál, segir sýslumaður en rafmagnstaflan fyrir húsið var í kjallaranum Nýlega uppgvötvaðist aö kjallari hússins að Bæjarhrauni 16 var fullur af flugelduin og höfðu þeir verið settir þar í geymslu án þess að nokkur vissi af því utan eigandi flugeldanna. Segja má að starfs- fólk og íbúar í húsinu liafi "setið á púðurtunnu" eins og einn þeirra orðaði það því höfuðrafmagnstafl- an fyrir allt húsið var staðsett í kjallaranum. Guðmundur Sophus- Obreytt atvinnu- ástand Atvinnuleysi í bænum breyttist ekkert á milli tveggja síðustu mánaða. Alls voru 522 atvinnulausir bæði í nóvem- ber og október og samkvæmt upplýsingum frá Vinnumiðl- un Hafnarfjarðar er útlit fyr- ir að atvinnuástand haldist að mestu óbreytt næstu vikur. I nóvember á síðasta ári voru alls 396 á atvinnuleysisskrá þannig að þeim fjölgar um 126 á milli ára. Af þessum 522 ein- staklingum voru 223 karlar og 299 konur. Af einstökum starfsgreinum var atvinnuleysi mest meðal kvenna í verkalýðsstétt en 119 þeirra voru atvinnulausar. Þar á eftir koma konur í verslunar- og skrifstofustörfum en 108 þeirra voru atvinnulausar. son sýslumaður segir að um grafal- varlegt mál sé að ræða og stór- hættulegt að geyma þessi eldfimu efni á þessum stað án vitneskju yf- irvalda eða þeirra sem starfa og búa í húsinu. Egill Bjarnason yfirlögreglu- þjónn segir að rannsókn lögreglu sé nú lokið og málið verið sent sýslu- manni til afgreiðslu. Flugeldarnir hafi verið fjarlægðir í samvinnu við eigenda þeirra og komið fyrir á ör- uggum stað. Um töluvert magn hafi verið að ræða eða næstum fullan gám af flugeldum. "Það er alveg ljóst að geymsla á flugeldum er al- gerlega óheimil nema með sam- þykki viðkomandi yfirvalda og þá á sérstökum öryggissvæðum," segir Egill. "I þessu tilviki hafði enginn hugmynd um þetta utan eigandans." Ekki náðist tal af eiganda flugeld- anna þar sem hann dvelur nú erlend- is. í húsinu að Bæjarhrauni 16 eru Skóhöllin, Matreiðsluskólinn okkar, Fjarðarpósturinn og einar fjórar íbúðir til húsa. Þar að auki er Lands- bankinn að opna þar útibú í þessum mánuði. Guðmundur Sophusson sýslumað- ur segir að málið sé í vinnslu hjá þeim og að ákvarðanir um framhald þess verði teknar á næstunni. Jólin nálgast Það vantar ekki innlifunina í þessi ungu andlit sem þegar verið var að afhenda og kveikja ljósin á jólatrénu syngja hér jólalög og komu mörgum áheyrendum sínum frá vinabænum Cuxhaven . Þó nokkur fjöldi var við- í jólastemmingu. Myndin er tekin í Flensborgarhöfn, staddur, þrátt fyrir heldur leiðinlegt veður. M FASTEIGNASALA Sími 565 2790 Fax 565 0790 Einiberg 13 Nýl. 143 fm. einbýli, ásamt 35 fm. innbyggðum bflskúr. Húsið er nánast full- búið að utan sem innan. Parket og flísar. Stór homlóð. Áhvflandi húsbréf 3,9 millj. Verð 13,9 millj. Efstahlíð 27-29 NÝ GLÆSILEG 160 fm. parhús, ásamt 30 fm. innbyggðum bflskúr. Húsin skilast fullbúin að utan, fokheld eða lengra komin að innan. Áhv. húsbréf 6,3 millj. Verð 8,9 millj. Klettaberg 62 Mjög vönduð 152 fm. 5 herb. íbúð ásamt 28 fm. bflskúr í 4ra íbúða „stallhúsi“. Allt sér. Vandaðar innréttingar, parket, flísar, rúmgóð svefnh. Topp eign. Verð 11,9 millj. VANTAR Erum að leita að 2ja íbúða húsi í Norðurbæ eða hús með möguleika á tveimur íbúðum. Verð alit að 20 miilj. INGVAR GUÐMUNDSSON, LÖGGILTUR FASTEIGNARSALI - JÓNAS HÓLMGEIRSSON -KÁRI HALLDÓRSSON

x

Fjarðarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.