Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 14.12.1995, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 14.12.1995, Blaðsíða 3
FJARÐARPÓSTURINN 3 Stjórn Bandalags kvenna í Hafnarfirði Miklar áhyggjur af St. Jósefsspítala Stjórn Bandalags kvenna í Hafnarfirði hefur sent heilbrigðis- og fjármálaráðherra álvktun þar sem lýst er miklum áhyggjum af framtíð St. Jósefsspítala. Alvktun- in er gerð vegna þeirrar óvissu sem nó ríkir um spítalann vegna fyrir- hugaðra breytinga á þjónustuiilut- verki lians. I heild hljóðar ályktunin svo: "Stjórn Bandalags kvenna í Hafnar- ftrði lýsir miklum áhyggjum vegna fyrirhugaðra breytinga á þjónustu- hlutverki St. Jósefsspítala í Hafnar- firði. Bandalagið hefur alla tíð staðið heilshugar að baki spítalanum og borið hag hans mjög fyrir brjósti. Bandalagið stóð m.a. fyrir söfnun vegna kaupa á röntgentækjum fyrir spítglann á árunum 1985 og 1986. A haustdögum 1991 var gerð til- raun til þess að leggja niður starfsemi spítalans að verulegu leyti og breyta rekstri hans. Bandalagið stóð þá fyr- ir undirskriftasöfnun þar sem hvorki meira né minna en 10.322 einstak- lingar undirrituðu á einni helgi áskorun til þáverandi heilbrigðisráð- herra um að spítalanum yrði gert kleyft að viðhalda áfram óbreyttri þjónustu. Var orðið við þeirri beiðni. Stjóm Bandalags kvenna ítrekar hér með þá áskorun og væntir þess að háttvirtur heilbrigðisráðherra sýni málinu þann skilning og velvilja sem þarf til þess að St. Jósefsspítaii í Hafnarfirði verði hér eftir sem hing- að til gert kleyft að sinna þeim mann- úðar- og líknarstörfum sem hann hef- ur nú gert í 69 ár.” Jóla- stemm- ing í bæinn MffÆ o M'JfS mm - L W im ■ s VH \ pp i Jólaleikur Hjálparsveitar skáta og Fjarðarpóstsins. Veglegir vinningar í boði: Ferðavinningur að eigin vali að upphæð 30.000 kr. frá Samvinnuferðum og níu flugeldapakkar frá slysavarnarsveitinni Fiskakletti. Klippið út þátt- tökuseðilinn og komið með hann í jólatrésölu H.S.FI. í húsnæði Hvals við Reykjavíkurveg. TÆKNI - TORG Tölvumarkaður - Notað og nýtt Bæjarhrauni 20 s. 896-9466 VIÐGERÐARÞJÓNUSTA-RÁÐGJÖF Símkerfi, öryggiskerfi, lagnir og fleira Forrit fyrir heimili og fyrirtæki. Og Karlakórinn Þrestir söng líka jólalög á Thorsplani við jólatréð sem Fredriksberg sendi Hafnfirðingum. Strandgata 21, sími 565 5138 - Opið 11-22 Jóhann (í. Bergþórsson, sést hér að árita bók sína við verslunina Leikbær/Ritbær í verslunarmið- stöðinni Miðbæ. Ellert Borgar Þorvaldsson, forseti bæjarstjórnar flutti ávarp og þakk- aði íbúum Fredriksberg gjöfina. Um síðust helgi var ljósmyndari Fjarðarpóstsins á ferð um bæinn og tók þá þessar myndir. Síðast liðinn föstudag kom Olína Þorvarðardóttir til Hafnarfjarðar og af- henti Ingvari Viktorssyni, bæjarstjóra, bókina Álfar og tröll, sem hún hef- ur tekið saman. Olafur M. Jóhannesson hefur myndskreytt bókina. Með þeim á myndinni er Huldukona sem sagt er að búi í nágrenni veitinga- staðarins A. Hansen. TÆKNI - TORG. TORG HflTÆKNINNAR. Eins og sagt var frá í síðasta Fjarðarpósti, þá er ákveðið að halda mikla Skophátíð næsta sumar hér í Firðinum. Ljósmyndari Fjarðarpóstsins rakst á þessa frægu hafnfirsku grínista (grínspaugara) í kaffi á Súfistan- um þar sem þeir voru að ræða undirbúning Skophátíðarinnar. DUNDUR DESEMBERHLBOB 4 stk hamborgarar 4 skmt. franskar kr. 799,- Tilboðið gildir kl. 18-22 MIKIÐ ÚRVAL AF BÁTUM Borðið á staðnum eða takið heim

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.