Alþýðublaðið - 29.02.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.02.1924, Blaðsíða 3
Þrjár bækur um andatrá. Um daginn var ég að blaða í síðasta árgangl, þ. é. 1923, af enska vísindaritinu >Natura<.F ann ég þá í biaðinu irá 3. febrúir ritdóm eitir E Marsh Baadnell um þrjár bækur um »spiritÍ8ma<, sem mér finst ástæða til þess að almenningur á íslandi sjái. Fyrsta bókÍD, sem þar er rlt- að'.ucn, heitir llie Goligher Circle, May to August 1921, eítir dr. E. E. Fournier d’Albe, 81 bls., útg. J. M. Watkins, 21 Cecii Court, London. 1922, kostar 7 s. 6 d. í bók þessari segir d '. d’Aibe f á tilraunum þeim, sem hann gerði með miðlinum Kathleen Goiighar, föður hennar og fleir- um til þess, ef hægt væri, að staðtesta fyrirb igði þau, er dr. Crawíord þóttist verða var við ásamt þessu fólki, en þetta var t u mánuðnm eftir dauða Craw- fords. En fyrirbrigði þáu, sem dr. Crawford varð var við í sam- bandi við fyrrnefndan miðil (»högg<, »íyítingar< o. fl), áleit hánn að stöfuðu frá öndum fram- ÁLÞYBPBL A'S I Ei iiðiana. Starfsaðterð andanna var sú eftir skýringu dr. Crawíords, að af holdi miðilsins myndaðist etni, ýmist kailað »útstreymi<, »plasma< eða »ektóplasma<, sem eins og streymdi út frá líkam- anum eða var sem beygjanlegur sproti. Var annár endi sprotans jáfnan fastur við líkama miðilsins, ©n á hinum endanum voru sog- skáiar, sem no;a mátti til þess að taka hluti upp með, og hreyta þá úr stað. Dr. Craw?ord tók ijósmyndir af þessu »andlega efni<, og f júní 1920 eigi að eins sá hann það, heldur þreifaði hann einnig á því og fann, hvernig það bugðaði sig upp fætur miðilsins. En það var skömmu eftir þennan atburð, að dr. Crawford framdi sjáltsmorð, og hættu þá tilraunirnar. Tfu mánuðum seinna hóf dr. d’A'be tilrauniruar á ný, svo sem fyrr var frá skýrt. Herbergl þáð, sem tilraunirnar fóru fram í, segir dr. d’Albe að hafi verlð lýst með gaslampa; Hafði sá lampi að eins eins kertis Ijósmagn, en áuk þess var utan um Ijós þetta ljósker með rauð- um glerhiiðum. Var ljósið sett þannig, að tiltöluiegá dimt var á miðiinum. En algert myrkur <var A Hjálparstðft hjúl runarféiísg- ins »Líknar< *r opín Mánudaga . . , kl. 11—12 f, fc. Þriðjudagá ... — 5—6 a. - Miðvikudaga . , — 3—4 ©. - Fösíudaga ... — 5—6 e. - Laugardaga ,. , — 3—4 s. - ’Skutullc, blað Alþýðuflokksin* á Isafirði, lýnir ljóslega yopnayiðskifi.i burgeisa og alþýðu þar yestra. Skutull segir það, sem segja þarf. Ritstjóri séra Guðm. Guðmundsson frá Gufudal. Gerist áskrifendur Skutuls frá nýári á afgreiðslu Alþýðublaðsins. á góifinu, á fótum tilráunafólks- ins og á höndum sumra, Vana- iega sat faðir miðilsins, stúlk- unnar Kathieen Goligher, næstur hennl. Ein af tilraunuui dr. d’AIbes var sú að láta glertölu, tré íagla og korktappa niður í tóma vín- flösku (>karöíflu<) og biðja and- ann að taka tappann upp úr flöskunni með »andlega iíkam- anum<, en láta hina hlutina vera kyrra. En andinn gat ekkl greint að hiutina og tók upp glertöl- una! Því næst tæmdi dr. d’Albe flöskuna, en Iét glertöiuna í hana aítur og með henni kvikasilfurs- dropa. Bað hann nú andann að Edgsr Rice Burrougha: Sonur Tarsane. af bræði, er hann sd, að hún var aö sleppa, þreif byssu sina og miðaði vandlega á Meriem, sem var að bverfa i tréð, og skaut. Sveinn var afburða-skytta. Það var óhugsandi annað en að hann hitti á svo skömmu færi, enda hefði svo farið, ef báturinn hefði ekki rent á trjábút, sem maraði i kafi, um leið 0g hann hleypti af. Meriem átti þvi atviki lif sitt að Jauna, því að byssan geigaði, og kúlan þant rétt yfir höfuð hennar; jafnskjótt hvarf stúlkan i tróð. Bros var á vörum hennar, er hún rendi sér til jarðar litlu siöar til þess að fara yfir rjóður, er svertingjaþorp hafði eitt sinn staðið i. Kofarnir stóðu enn þá! Kjarw var að vaxa i þorpsgötunum, Skógargróðurinn hafði hertekið akurlendið; alt var eyðilegt og tómt. En Meriem fann bara, að hér var trjálaus staður, sem húu var að skunda yfir, áður en Sveinn lenti. Þvi för nú betur, að kofarnir voru auðir, fansthenni; — hún sá ekki augun, sem gláptu á hana úr mörgum kofadyrunum; hún vissi sér einskis ills von og hljóp eftir þorpsgötunni, sem var greiðasti vegurinn. Fjórðung rnilu i austri nam maður staðar, er hann heyrði óminn af slcoti Sveins; hann var i rifnum og óhreinum strigafötum og brauzt áfram sömu leið, er Sveinn hafði farið með Meriem. Svertinginn á undan honum stanzaði lika. „Við ernm nærri komnir,“ sagði hanu. Otti og aðdáun voru i rödd hans og æði, Hviti maðurinn ltinkaði kolll og ben i surti að halda áfvam, Þetta var Morison Baynes, hinn þóttafulli spjátrungur. Andlit hans og hendur voru ataðar storknu blóði, er runnið hafði úr sárum hans éffir þyrna og greinar, — fötin i tætlum. En gegnum blóðið sást i nýjan Baynes, — mannlegri en þann, sem við þektum áður. I hjörtum allra manna leynist fræknappur karlmensku og dáðar. Samvizkubit fyrir illverk og innileg þrá til þess að bæta konunni, sem hann nú vissi aö hann i raun og veru elskaði, það ranglæti, er hann hafði henni gert, hafði þroskað þennan fræknapp furðu-fljótt hjá Morison Baynes. Þeir fólagar skjögruðu áfram i áttina, er skotið heyrðist úr. Svertinginn var vopnlaus; — Baynes hafði ekki trúað honum fyrir rifflinum, þótt hann hefði feginn viljað losna við hann. En þegar þeir nálguðust nú tak- markið, og hann þóttist vita, að i hart slægi, þvi að hann var kominn til hefnda, fékk hann surti hyssuua. Sjálfur var hann ágæt skytta og treysti skammbyssum sinum. Alt i einu ltváðu við skot fram undan þeim. Þeim var svarað með nokkr,um skotum á stangli og ópum, og svo datt alt i dúnalogn. Baynes brauzt um til þess að nálgast staðinn, en skógurinn virtist enn þá þéttari en venjulega; hann datt hvað eftir annað. Tvisvar lentu þeir i ófærum og urðu snúa við, en loksins komust þeir i rjóður rétt við ána. Þar hafði eitt sinn verið þorp. Svartur maður lá dauður á miðri þorpsgötunni. Kúla hafði banað honum; hann var enn volgur. Þeir félagar lituðust um; hvt rgi var noklrra lifandi veru að sjá. Þeir hlustuðu gaumgæfilega. Hvað var þetta? Mannamál og áraglam á ánni!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.